Íslendingar níunda hamingjusamasta þjóðin Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. maí 2013 10:20 Íslendingar eru í níunda sæti á lista OECD yfir hamingjusömustu þjóðirnar. Árið 2009 tróndi Ísland á toppi listans. MYND/GETTY Samkvæmt nýjustu tölum OECD Better Life Index eru Íslendingar níunda hamingjusamasta þjóð í heimi. Ástralir hrepptu fyrsta sætið þriðja árið í röð en fast á hæla þeirra komu Svíþjóð og Kanada. Lífsgæðakönnun OECD er gerð í 36 löndum sem flokkast undir þróuð iðnríki. Í könnuninni er meðal annars tekið tillit til menntunar, tekna, starfa, öryggis, heilsufars og dánaraldurs. Árið 2009 tróndu Íslendingar á toppi listans en eru nú óhamingjusamari en nágrannalöndin Svíþjóð, Noregur og Danmörk. Á vef OECD kemur fram að Íslendingar séu langt yfir meðallagi hamingjusamir, þeir vinna færri tíma á ári en flestar aðrar þjóðir og lífslíkur þeirra eru jafn háar og Ástrala, eða 82 ár. Samkvæmt OECD eru 87% Íslendinga eru almennt jákvæðir og ánægðir með líf sín. Aftur á móti er tekið fram að eru árstekjur Íslendinga séu undir meðaltali miðað við hin OECD löndin. Hægt er að lesa meira um hamingjustuðul Íslendinga á vefsíðu OECD. Topp tíu löndin á lista OECD eru: Ástralía Svíþjóð Kanada Noregur Sviss Bandaríkin Danmörk Holland Ísland Bretland Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum OECD Better Life Index eru Íslendingar níunda hamingjusamasta þjóð í heimi. Ástralir hrepptu fyrsta sætið þriðja árið í röð en fast á hæla þeirra komu Svíþjóð og Kanada. Lífsgæðakönnun OECD er gerð í 36 löndum sem flokkast undir þróuð iðnríki. Í könnuninni er meðal annars tekið tillit til menntunar, tekna, starfa, öryggis, heilsufars og dánaraldurs. Árið 2009 tróndu Íslendingar á toppi listans en eru nú óhamingjusamari en nágrannalöndin Svíþjóð, Noregur og Danmörk. Á vef OECD kemur fram að Íslendingar séu langt yfir meðallagi hamingjusamir, þeir vinna færri tíma á ári en flestar aðrar þjóðir og lífslíkur þeirra eru jafn háar og Ástrala, eða 82 ár. Samkvæmt OECD eru 87% Íslendinga eru almennt jákvæðir og ánægðir með líf sín. Aftur á móti er tekið fram að eru árstekjur Íslendinga séu undir meðaltali miðað við hin OECD löndin. Hægt er að lesa meira um hamingjustuðul Íslendinga á vefsíðu OECD. Topp tíu löndin á lista OECD eru: Ástralía Svíþjóð Kanada Noregur Sviss Bandaríkin Danmörk Holland Ísland Bretland
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira