FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 12:13

Allt tiltćkt slökkviliđ á leiđ í Mosfellsbć

FRÉTTIR

Íslendingar í borg englanna

Lífiđ
kl 05:15, 30. apríl 2009
Góđur gestur Eric Dane úr ţáttunum Grey´s Anatomy rćđir málin viđ Sigurjón Sighvatsson í kokkteilbođinu.mynd/Spencer
Góđur gestur Eric Dane úr ţáttunum Grey´s Anatomy rćđir málin viđ Sigurjón Sighvatsson í kokkteilbođinu.mynd/Spencer

Margt var um manninn í kynningarpartíi fyrir íslenska tónlist sem var haldið í Los Angeles á dögunum. Partíið þótti heppnast einkar vel og mynduðust góð tengsl sem vafalítið eiga eftir að nýtast vel í framtíðinni. Um kokkteilboð var að ræða sem var ætlað að koma íslenskri tónlist að í bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Gestgjafi var Lanette Phillips, sem var viðstödd ráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík síðasta haust.


Lay Low spilađi í partíinu ásamt hljómsveit og fékk góđar viđtökur.
Lay Low spilađi í partíinu ásamt hljómsveit og fékk góđar viđtökur.


Tónlistarmađurinn Atli Örvarsson ásamt Önnu Hildi Hildibrandsdóttur hjá Útón og gestgjafanum Lanette Phillips.
Tónlistarmađurinn Atli Örvarsson ásamt Önnu Hildi Hildibrandsdóttur hjá Útón og gestgjafanum Lanette Phillips.Sigurjón Sighvatsson kynnti íslenska tónlist fyrir bandarísku gestunum.
Sigurjón Sighvatsson kynnti íslenska tónlist fyrir bandarísku gestunum.


Jónsi í Sigur Rós ásamt Badda í Jeff Who? og kćrustu hans Viktoríu Hermannsdóttur.
Jónsi í Sigur Rós ásamt Badda í Jeff Who? og kćrustu hans Viktoríu Hermannsdóttur.


Haukur Heiđar Hauksson, söngvari Diktu, tróđ upp einn međ kassagítarinn.
Haukur Heiđar Hauksson, söngvari Diktu, tróđ upp einn međ kassagítarinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 29. ágú. 2014 12:00

Býđur upp á fullt af mistökum

Íslandsmeistaramótiđ í spuna fer fram í kvöld. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 11:00

Sá sterkasti spilar golf til góđs

Hafţór Júlíus Björnsson er á međal ţeirra sem taka ţátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótiđ er góđgerđarmót og tekur fjöldi ţekktra einstaklinga ţátt í ţví. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 10:37

"Óóóó, laus og liđug!“

Söngkonan Britney Spears hćtt međ kćrastanum David Lucado. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 10:15

"Ísland viđ elskum ţig" - myndband

Austurrískir ferđalangar heimsóttu Jökulsárlón, Skógafoss, Landmannalaugar og Reykjavík. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 10:00

Voru valdir úr 900 manna hópi

Ţeir Baldvin Alan, Hjörtur Viđar og Sölvi deila međ sér hlutverki Billys Elliot á stóra sviđinu í Borgarleikhúsinu í vetur. Ţeir kunna vel viđ sig í ballettbúningnum. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 09:00

"Okkur var spáđ ţremur mánuđum saman“

Kvikmyndaframleiđandinn Margret Hrafnsdóttir flutti til Los Angeles međ eiginmanni sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni, snemma á tíunda áratug síđustu aldar. Nú, rúmum tveimur áratugum seinna, eru ţau hjón... Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 23:45

Joan Rivers ţungt haldin

Fjölmiđlakonunni er haldiđ sofandi í öndunarvél. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 23:00

Hús J.D. Salinger til sölu

Hús bandaríska rithöfundarins J.D. Salingers er nú til sölu fyrir litlar 80 milljónir eđa 679.000 Bandaríkjadali. Salinger er hvađ ţekktastur fyrir ađ hafa skrifađ bókina Bjargvćtturinn í grasinu, eđa... Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 18:00

"Ţykir leitt ađ hafa veriđ svona mikill fáviti“

Morđingi Johns Lennon biđst afsökunar Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 17:23

Verslingar íhuga ađ mćta á ball MH

Ţýski tónlistarmađurinn Siriusmo spilar á busaballi Menntaskólans viđ Hamrahlíđ sem fer fram í Vodafone-höllinni ţann 3. september. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 17:12

Shakira ólétt aftur

Von er á barni númer tvö hjá henni og fótboltakappanum Gerard Pique. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 17:00

Allt bara hugmyndir

Danshöfundurinn Margrét Bjarnadóttir opnar fyrstu einkasýningu sína í Kling og Bang í dag en á sýningunni má sjá ađra hliđ á listamanninum í verkunum. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 16:00

Sprengja krúttskalann á internetinu

Meira ađ segja hundar eru komnir međ Instagram! Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 15:30

Meistarar í ađ rústa hótelsvítum

Frćgasta fólk heims er vant ţví ađ lifa í lúxus hvar sem ţađ er en iđulega endar hóteldvölin illa. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 14:54

„Allt í einu var ég orđin eins og fangi“

"Ţetta var gríđarlegur sársauki. Mér finnst ég hafa eytt flestum mínum grunnskólaárum í kvíđa og einmanaleika,“ segir Ágústa Eir Guđnýjardóttir. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 14:39

Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt

Í óđaönn ađ kynna myndina Fury. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 14:00

Danshaldiđ er ađ víkja

Dansskóli Jóns Péturs og Köru er tuttugu og fimm ára í dag og fagnar ţví međ opnu húsi í Valsheimilinu milli eitt og ţrjú á laugardag. Ţar verđur bođiđ upp á dans og veitingar. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 13:03

Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn

Gengu í ţađ heilaga í Frakklandi. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 11:00

"Viđ viljum bara skapa“

Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en ţađ er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandiđ sem birtist á World Star Hip Hop. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 09:37

Ţađ geta allir skapađ

Rithöfundurinn og nýsköpunarhugsuđurinn Tom Kelley heldur ókeypis fyrirlestur í Háskólabíói í dag en hann gaf nýlega út bókina Sköpunarkjarkur á íslensku. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 09:30

Höll minninganna: Frá Hönnu Birnu til Hönnu Birnu

Pólitíkusinn umdeildi sýndi fermingartískuna í Vikunni áriđ 1980. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 23:55

Er veriđ ađ refsa fólki fyrir ađ eiga börn?

"Ţađ er alveg sama hve oft ég reikna dćmiđ, ţađ bara vill ekki ganga upp hjá mér.“ Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 23:45

Hamingjusöm fjölskylda Britney Spears

Yfir sumartíđina hefur poppstjarnan birt ófáar myndir af strákunum sínum og sér á Instagram-ađgangi sínum. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 21:01

Star Wars-stjörnur í köldu vatni

Harrison Ford fór eftirminnilega međ hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til ţess ađ taka Ísfötuáskoruninni. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 19:47

Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum

Frábćrar myndir frá Íslandi. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Íslendingar í borg englanna
Fara efst