ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 07:10

Allt viđ ţađ sama í Holuhrauni

FRÉTTIR

Íslendingar á Facebook ósáttir međ ummćli Sigmundar

Innlent
kl 23:19, 01. apríl 2014
Sigmundur segir ýmis tćkifćri felast í hnattrćnni hlýnun fyrir Íslendinga.
Sigmundur segir ýmis tćkifćri felast í hnattrćnni hlýnun fyrir Íslendinga. VÍSIR/DANÍEL
Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar:

Íslendingar hafa ausið úr skálum reiði sinnar á Facebook eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáði sig um umhverfismál við fréttastofu Ríkisútvarpsins í dag. Margir segjast vona að ummælin séu aprílgabb, en aðrir segja þau hreina svívirðu.

Í viðtalinu sagði Sigmundur að þó svo að hnattræn hlýnun jarðar væri alvarlegt fyrirbæri skapaði það ýmis tækifæri fyrir Ísland. Hér væri þá hægt að auka matvælaframleiðslu og auka útflutning. Sigmundur vísar til bókar eftir Laurence C. Smith þar sem segir að árið 2050 verði hagsæld á átta norðurlöndum en lönd við miðbaug muni glíma við vosbúð sökum hlýnunarinnar.

„Ísland var eitt af þessum átta löndum framtíðarinnar. Bent er á að það séu augljóslega að opnast mjög mikil tækifæri á Norðurslóðum varðandi siglingaleiðir, varðandi olíu og gasvinnslu og önnur hráefni og ekki hvað síst til matvælaframleiðslu,“ sagði Sigmundur. „Það skortir vatn, orkan verður dýrari, það skortir landrými, þannig að menn gera ráð fyrir því að matvælaverð muni fara hækkandi um fyrirsjáanlega framtíð á sama tíma og það er sífellt meiri þörf fyrir matvælaframleiðslu vegna þess að eftirspurning er að aukast.“

Ráðherrann sagði orkuframleiðslu hérlendis líklega þá umhverfisvænustu í heimi. Þó þyrfti að nýta endurnýjanlega orkugjafa meira til að knýja bíla og skip.

Ýmsir Íslendingar tjáðu sig um ummælin í gegnum stöðuuppfærslur á Facebook. Fréttastofa Vísis tók saman þau helstu hér fyrir neðan.

Kristinn Hrafnsson, rannsóknarblaðamaður sagði: „Einungis pólitískur fábjáni lætur það út úr sér að dekkstu spár um hörmungar mannskyns, með hungursneyð, styrjöldum og dauða, feli í sér stórfelld jákvæð sóknarfæri fyrir íslenska ullarþjóð. Framlag framsóknar, undir leiðsögn Bessastaðabóndans, til að takast á við komandi skelfingu heimsins er að gíra sig inn á að græða sem mest á eymdinni. Nei, þetta er ekki bjánaháttur, heldur miklu fremur vitfirring, sprottin af hreinræktaðri og alíslenskri heimsku.“

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar sagði: „Þetta hlýtur að vera aprílgabb forsætisráðherra að tala um tækifæri Íslands í loftlagsbreytingum. Þessar loftlagsbreytingar eru mest á okkar ábyrgð, enda þyrfti 10 jarðir ef við myndum bjóða öðrum jarðarbúum upp á lífstíl Íslendinga. Við völdum náttúruhamförum og þurfum að hægja á - ekki hlaupa eftir "tækifærunum".“

Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna sagði: „Oft hef ég verið ósammála Sigmundi Davíð en nú tekur steininn úr. Að fagna tækifærum Íslendinga vegna aukinnar misskiptingar og hungursneyðar í þróunarlöndum er beinlínis skammarlegt.“

Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur, sagði : „Ég las hér á Facebook að forsætisráðherra hefði sagt einhvers staðar að í því fælust „mikil tækifæri fyrir Ísland“ að vistkerfi heimsins væru í stórhættu vegna hlýnunar af mannavöldum. Oft hefur nú Sigmundur Davíð komist óheppilega að orði, svo vægt sé til orða tekið, en ég trúi því samt ekki að þetta hafi hann sagt! Plís, segið mér að þetta sé aprílgabb!“

Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landsverndar sagði: „Ég hljóp 1. apríl. Sá þessa frétt og hljóp alveg brjálaður niður í Stjórnarráð þar sem forsætisráðherra stóð brosandi í dyrunum og sagði að auðvitað væri ekki til slík smásál sem notfærði sér fréttir af yfirvofandi hörmungum stórs hluta mannkyns til að plögga sérhagsmunum virkjanaiðnaðarins og bænda.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 02. sep. 2014 07:10

Allt viđ ţađ sama í Holuhrauni

Dregiđ hefur úr skjálftavirkni og var stćrsti skjálftinn uppá 3,1 stig, sem telst lítiđ. Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:00

Sjálfstćđisflokkurinn yfir ţrjátíu prósenta múrinn

Flestir kjósendur, eđa tćplega 31 prósent, myndu kjósa Sjálfstćđisflokkinn ef gengiđ yrđi til kosninga nú, samkvćmt nýrri skođanakönnun Fréttablađsins. Ţessar niđurstöđur miđast ađeins viđ svör ţeirra... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:00

Öll nýju skipin eru smíđuđ erlendis

Íslensk skipasmíđaiđn er ađ lognast út af, segir Sćvar Birgisson, skipatćknifrćđingur hjá fyrirtćkinu Skipasýn, sem hannar skip. "Hún er ađ deyja út,“ segir hann. HB Grandi tilkynnti í gćr ađ fy... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:00

Gamli Kennaraháskólinn hýsi framhaldsskóla

Búiđ er ađ samţykkja deiliskipulag á svćđi Háskóla Íslands fyrir nýtt hús menntavísindasviđs skólans. Menntavísindasviđ hefur núna ađstöđu í Stakkahlíđ og Meira
Innlent 01. sep. 2014 23:49

Sćkja fast ađ vígasveitum IS í Írak

Sameinuđu ţjóđirnar tilkynntu í dag ađ til standi ađ senda teymi til Íraks til ađ rannsaka ţau stórkostlegu grimmdarverk sem hafa veriđ framin í landinu af hálfu liđsmanna IS. Meira
Innlent 01. sep. 2014 21:31

Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar

TF-SIF, flugvél Landhelgisgćslunnar, flaug yfir umbrotasvćđiđ viđ norđanverđan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra ... Meira
Innlent 01. sep. 2014 21:13

Hvađ á nýja eldstöđin ađ heita?

Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöđina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og ţá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárđarhraun. Meira
Innlent 01. sep. 2014 20:21

HÍ og Borgin semja um 400 ţúsund fermetra svćđi

Međ samningnum eru tekin af öll tvímćli um afmörkun eignarlóđar háskólans, sem og hvađa lóđir falla undir lóđarleigu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:41

Rennsli hraunsins á pari viđ Ölfusá

Eldgosiđ í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramáliđ lagt mat á ţađ hvort ţrýstingurinn í bergganginum hafi minnkađ eđa einfaldlega fćrst annađ. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svćđ... Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:30

Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráđherra gagnrýnisverđa

Hagsmunasamtök heimilanna óttast ađ nauđungarsölur fari á fullt nú ţegar lög um frestun slíkra ađgerđa eru fallin úr gildi. Nokkrar vikur gćtu liđiđ ţar til ţau endurnýjuđ. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:25

Andri Snćr verđlaunađur fyrir Tímakistuna

Vestnorrćnu barna- og unglingabókaverđlaunin voru afhent í dag. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:00

Mikiđ vatnstjón árlega

Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafélögum í dag vegna vatnstjón í gćr samkvćmt upplýsingum, Sjóvá, VÍS og TM í dag en búist er viđ ađ ţeim fjölgi á nćstu dögum. Vatnstjón verđur víđa á hv... Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:45

Dettifossvegur vestan ár aftur opnađur

Ađrar leiđir á svćđinu, ţar á međal gönguleiđir, eru ţó áfram lokađar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:33

Jón Gnarr hlýtur friđarverđlaun Lennon Ono

Afhending fer fram í Reykjavík ţann 9. október nćstkomandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:07

Lilja hefur störf í forsćtisráđuneytinu

Lilja D. Alfređsdóttir hefur veriđ ráđin tímabundiđ sem verkefnisstjóri í forsćtisráđuneytinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:00

Fjölmiđlanefnd kallar eftir upplýsingum um eignarhald

Ákvörđunin var tekin í ljósi ţeirrar umrćđu sem átt hefur sér stađ um málefni fjölmiđla og hrćringa á fjölmiđlamarkađi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:49

Kristján Már fann hitann frá gosinu

Kristján Már Unnarsson fréttamađur á Stöđ 2 hefur veriđ fyrir norđan síđan eldgosiđ hófst ađfaranótt föstudags. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:36

Tróđ saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá ţér“

Baldri Kolbeinssyni er gefiđ ađ sök ađ hafa ráđist á samfanga sinn og trođiđ upp í hann mannasaur. Árásin náđist á myndband. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Ţrettán ţúsund manns biđja Fćreyinga afsökunar

Áhöfn fćreyska togarans Nćrarberg er nú á heimleiđ međ ţrettán ţúsund "like" í farteskinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Hafa fengiđ eina og hálfa milljón vegna ísfötuáskorunarinnar

Rúmlega ein og hálf milljón hefur safnast vegna ísfötuáskorunarinnar hér á landi en ţetta kemur fram í tilkynningu frá MND-félaginu á Íslandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:20

Sjá í fyrramáliđ hvort ţrýstingur hafi minnkađ

Víđir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varđandi jarđhrćringarnar vera verulega. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:17

Siggi hakkari mćtti fyrir dóm

Fyrirtaka var í máli Sigurđar Inga Ţórđarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Hérađsdómi Reykjaness í dag en ţá lagđi ákćruvaldiđ fram vitnalista. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:52

Vinnumálastofnun lokar á Húsavík: Mikil óánćgja međ ákvörđunina

Stjórn og trúnađarmannaráđ Framsýnar hafa sent frá sér ályktun vegna ákvörđunar Vinnumálastofnunar um ađ loka ţjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík ţann 1. desember nk. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:18

Barst til eyrna ađ árásin hefđi veriđ skipulögđ

Hengilásinn sem fannst á vettvangi var ađ klefa Baldurs Kolbeinssonar. Lásinn var blóđugur og samkvćmt niđurstöđum rannsóknar tćknideildar lögreglu var blóđiđ úr Baldri. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:01

Íhuga stofnun viđbragđssveitar gegn Rússum

Leiđtogar NATO munu seinna í vikunni taka ákvörđun um hvort stofna eigi sérstaka viđbragđssveit og safna herbirgđum í austanverđri Evrópu. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Íslendingar á Facebook ósáttir međ ummćli Sigmundar
Fara efst