MIĐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 10:30

Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband

SPORT

Íslendingar á Facebook ósáttir međ ummćli Sigmundar

Innlent
kl 23:19, 01. apríl 2014
Sigmundur segir ýmis tćkifćri felast í hnattrćnni hlýnun fyrir Íslendinga.
Sigmundur segir ýmis tćkifćri felast í hnattrćnni hlýnun fyrir Íslendinga. VÍSIR/DANÍEL
Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar:

Íslendingar hafa ausið úr skálum reiði sinnar á Facebook eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáði sig um umhverfismál við fréttastofu Ríkisútvarpsins í dag. Margir segjast vona að ummælin séu aprílgabb, en aðrir segja þau hreina svívirðu.

Í viðtalinu sagði Sigmundur að þó svo að hnattræn hlýnun jarðar væri alvarlegt fyrirbæri skapaði það ýmis tækifæri fyrir Ísland. Hér væri þá hægt að auka matvælaframleiðslu og auka útflutning. Sigmundur vísar til bókar eftir Laurence C. Smith þar sem segir að árið 2050 verði hagsæld á átta norðurlöndum en lönd við miðbaug muni glíma við vosbúð sökum hlýnunarinnar.

„Ísland var eitt af þessum átta löndum framtíðarinnar. Bent er á að það séu augljóslega að opnast mjög mikil tækifæri á Norðurslóðum varðandi siglingaleiðir, varðandi olíu og gasvinnslu og önnur hráefni og ekki hvað síst til matvælaframleiðslu,“ sagði Sigmundur. „Það skortir vatn, orkan verður dýrari, það skortir landrými, þannig að menn gera ráð fyrir því að matvælaverð muni fara hækkandi um fyrirsjáanlega framtíð á sama tíma og það er sífellt meiri þörf fyrir matvælaframleiðslu vegna þess að eftirspurning er að aukast.“

Ráðherrann sagði orkuframleiðslu hérlendis líklega þá umhverfisvænustu í heimi. Þó þyrfti að nýta endurnýjanlega orkugjafa meira til að knýja bíla og skip.

Ýmsir Íslendingar tjáðu sig um ummælin í gegnum stöðuuppfærslur á Facebook. Fréttastofa Vísis tók saman þau helstu hér fyrir neðan.

Kristinn Hrafnsson, rannsóknarblaðamaður sagði: „Einungis pólitískur fábjáni lætur það út úr sér að dekkstu spár um hörmungar mannskyns, með hungursneyð, styrjöldum og dauða, feli í sér stórfelld jákvæð sóknarfæri fyrir íslenska ullarþjóð. Framlag framsóknar, undir leiðsögn Bessastaðabóndans, til að takast á við komandi skelfingu heimsins er að gíra sig inn á að græða sem mest á eymdinni. Nei, þetta er ekki bjánaháttur, heldur miklu fremur vitfirring, sprottin af hreinræktaðri og alíslenskri heimsku.“

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar sagði: „Þetta hlýtur að vera aprílgabb forsætisráðherra að tala um tækifæri Íslands í loftlagsbreytingum. Þessar loftlagsbreytingar eru mest á okkar ábyrgð, enda þyrfti 10 jarðir ef við myndum bjóða öðrum jarðarbúum upp á lífstíl Íslendinga. Við völdum náttúruhamförum og þurfum að hægja á - ekki hlaupa eftir "tækifærunum".“

Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna sagði: „Oft hef ég verið ósammála Sigmundi Davíð en nú tekur steininn úr. Að fagna tækifærum Íslendinga vegna aukinnar misskiptingar og hungursneyðar í þróunarlöndum er beinlínis skammarlegt.“

Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur, sagði : „Ég las hér á Facebook að forsætisráðherra hefði sagt einhvers staðar að í því fælust „mikil tækifæri fyrir Ísland“ að vistkerfi heimsins væru í stórhættu vegna hlýnunar af mannavöldum. Oft hefur nú Sigmundur Davíð komist óheppilega að orði, svo vægt sé til orða tekið, en ég trúi því samt ekki að þetta hafi hann sagt! Plís, segið mér að þetta sé aprílgabb!“

Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landsverndar sagði: „Ég hljóp 1. apríl. Sá þessa frétt og hljóp alveg brjálaður niður í Stjórnarráð þar sem forsætisráðherra stóð brosandi í dyrunum og sagði að auðvitað væri ekki til slík smásál sem notfærði sér fréttir af yfirvofandi hörmungum stórs hluta mannkyns til að plögga sérhagsmunum virkjanaiðnaðarins og bænda.“


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 30. júl. 2014 09:59

Skólamáltiđir í Fjallabyggđ: Sneru viđ ákvörđun nefndarinnar

Bćjarráđ Fjallabyggđar sagđi ákvörđun frćđslu- og frístundanefndar ađ semja viđ Kaffi Rauđku stríđa gegn innkaupareglum bćjarins og ađ rökstuđning hafi skort. Bćjarráđ ákvađ ţví ađ semja viđ lćgstbjóđ... Meira
Innlent 30. júl. 2014 08:14

Úti ađ aka á lćknadópi á Akureyri

Ökumađur var tekinn úr umferđ á Akureyri á tólfta tímanum í gćrkvöldi grunađur um akstur undir áhrifum lyfseđilsskyldra róandi lyfja. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:37

Tróđust undir á tónleikum

Ađ minnsta kosti 24 létust ţegar ţeir tróđust undir á tónleikum sem haldnir voru í Conakry, höfđuborg Gíneu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:30

Löngu tímabćrt ađ endurskođa meiđyrđalöggjöf

Björg Thorarensen segir refsiákvćđi í meiđyrđamálum samkvćmt hegningarlögum ekki endurspegla raunverulega framkvćmd dómstóla. Píratar vilja fella ákvćđin úr gildi. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:15

Seltjarnarnesiđ endurskipulagt

Bćjarstjórn Seltjarnarness hefur samţykkt ađ fara í endurskođun á ađalskipulagi bćjarins og hvetur íbúa til ađ taka ţátt. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

Tvö stćrstu skipin koma í september

Í september koma tvö skemmtiferđaskip, bćđi um 140 ţúsund brúttótonn. Fjöldi farţega viđ höfnina verđur um hundrađ ţúsund eftir sumariđ. Faglćrđir leiđsögumenn hrökkva skammt í umferđinni og vinsćlust... Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

Eitt hundrađ nýir međlimir á tíu dögum

Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrađ manns skráđ sig sem međlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tćplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

440 milljónir króna á baki dćmdra manna

Útistandandi skuldir dćmdra ofbeldismanna hafa aukist um 65 prósent frá árinu 2011. Mun fleiri skulda bćtur til fórnarlamba sinna nú en áđur. Skýringuna má rekja til lagabreytingar áriđ 2012 ţegar bót... Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

Mál 442 barna í Kópavogi til barnaverndar

Ţađ eru um fimm prósent barna Kópavogsbćjar. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

Átelur skort á vilja vegfarenda til ađstođar

Mjög alvarlegt er ef almenningur sýnir ekki vilja til ađstođar í neyđartilfellum, ađ mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meira
Innlent 29. júl. 2014 17:09

Nauđgun og tíu líkamsárásir ekki til marks um vel heppnađa hátíđ

Skorađ hefur veriđ á skipuleggjendur útihátíđa ađ fylgja fordćmi hátíđarhaldara Eistnaflugs og heita ţví ađ hátíđin verđi ekki haldin ađ ári verđi hátíđargesti nauđgađ. Meira
Innlent 29. júl. 2014 21:25

Ferđamađur í lífsháska í Syđri-Ófćru

Landverđir á Hólaskjóli náđu manninum upp úr ánni viđ illan leik og er hann ađ öllum líkindum fótbrotinn. Meira
Innlent 29. júl. 2014 20:42

Gífurlegt mannfall á Gaza í dag

Hús eins af leiđtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrađ manns fallir í dag ţar af ađ minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnađ bćđi af Ísrael og Hamas. Meira
Innlent 29. júl. 2014 20:00

Kynferđisbrotum fjölgar um 140%

Talskona Stígamóta segir álíka fjölgun ekki hafa átt sér stađ síđan samtökin voru stofnuđ áriđ 1990 Meira
Innlent 29. júl. 2014 19:44

Píratar vilja fund um lekamáliđ

Ţingmađur Pírata hefur óskađ eftir ţví ađ stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara viđ ţví hvort ráđherra hafi haft óeđlileg afskipti af störfum lögreglunnar. Meira
Innlent 29. júl. 2014 18:59

Björgunarsveitir til ađstođar göngufólki

Göngukona fékk höfuđáverka eftir eftir fall á göngu yfir Fimmvörđuháls í dag. Meira
Innlent 29. júl. 2014 18:29

Hundruđ búa í hjólhýsum á sumrin

Sífellt fleiri Íslendingar hafast viđ í hjólhýsum yfir sumarmánuđina. Hjólhýsahverfi hafa skotiđ upp kollinum á nokkrum stöđum á Íslandi, ţar sem nokkur hunduđ manns búa á sumrin Meira
Innlent 29. júl. 2014 16:51

Stefán vill ekki tjá sig um hvort hann hafi orđiđ fyrir ţrýstingi

"Ég hef enga heimild til ađ rćđa rannsókn einstakra mála.“ Meira
Innlent 29. júl. 2014 16:26

Töldu rúmlega sjöhundruđ seli

Sjöhundruđ og sex selir sáust í selatalningunni miklu sem haldin var á vegum Selaseturs Íslands hinn 27. júlí síđastliđinn. Meira
Innlent 29. júl. 2014 15:54

Vestfirđir sleppa viđ rigningu um verslunarmannahelgina

Samkvćmt veđurspá Veđurstofu Íslands eru Vestfirđir sá landshluti sem líklegast er ađ sleppi viđ rigningu um verslunarmannahelgina. Meira
Innlent 29. júl. 2014 15:09

Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut

Lögregla og sjúkraliđ var kallađ á vettvang og voru tveir fluttir til ađhlynningar. Meiđsl ţeirra eru talin minniháttar. Meira
Innlent 29. júl. 2014 15:06

Stefán Eiríksson tvírćđur á Twitter

Eitt af uppáhalds Bítlalögum fyrrverandi lögreglustjóra fjallar um mann sem hćttir í lögreglunni og samskipti hans viđ konu međ silfurskeiđ í munni. Meira
Innlent 29. júl. 2014 14:38

Fimm jarđskjálftar viđ Hellisheiđarvirkjun í morgun

Skjálftarnir mćldust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norđur af Hellisheiđarvirkjun. Meira
Innlent 29. júl. 2014 14:17

„Ţađ er ekkert sérstaklega gáfulegt ađ rćkta kannabis í fjölbýlishúsi“

Um 130 kannabisplöntur voru gerđar upptćkar í tveimur samliggjandi íbúđum í Engjahverfi í Grafarvogi í gćrkvöldi. Meira
Innlent 29. júl. 2014 13:44

Ísraelsmenn herja á MAMMÚT

"Ţađ sem veriđ er ađ skrifa ţarna er í raun svo langt frá vestrćnu samfélagi og ţví sem viđ ţekkjum. Ţarna skrifa Ísraelsmenn til dćmis ađ fólkiđ á Gasa eigi ekki skiliđ ađ lifa ţví ţađ fćddist í Pale... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Íslendingar á Facebook ósáttir međ ummćli Sigmundar
Fara efst