MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 10:00

Verđbólgan minnkar í júlí

VIĐSKIPTI

Íslendingar á Facebook ósáttir međ ummćli Sigmundar

Innlent
kl 23:19, 01. apríl 2014
Sigmundur segir ýmis tćkifćri felast í hnattrćnni hlýnun fyrir Íslendinga.
Sigmundur segir ýmis tćkifćri felast í hnattrćnni hlýnun fyrir Íslendinga. VÍSIR/DANÍEL
Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar:

Íslendingar hafa ausið úr skálum reiði sinnar á Facebook eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáði sig um umhverfismál við fréttastofu Ríkisútvarpsins í dag. Margir segjast vona að ummælin séu aprílgabb, en aðrir segja þau hreina svívirðu.

Í viðtalinu sagði Sigmundur að þó svo að hnattræn hlýnun jarðar væri alvarlegt fyrirbæri skapaði það ýmis tækifæri fyrir Ísland. Hér væri þá hægt að auka matvælaframleiðslu og auka útflutning. Sigmundur vísar til bókar eftir Laurence C. Smith þar sem segir að árið 2050 verði hagsæld á átta norðurlöndum en lönd við miðbaug muni glíma við vosbúð sökum hlýnunarinnar.

„Ísland var eitt af þessum átta löndum framtíðarinnar. Bent er á að það séu augljóslega að opnast mjög mikil tækifæri á Norðurslóðum varðandi siglingaleiðir, varðandi olíu og gasvinnslu og önnur hráefni og ekki hvað síst til matvælaframleiðslu,“ sagði Sigmundur. „Það skortir vatn, orkan verður dýrari, það skortir landrými, þannig að menn gera ráð fyrir því að matvælaverð muni fara hækkandi um fyrirsjáanlega framtíð á sama tíma og það er sífellt meiri þörf fyrir matvælaframleiðslu vegna þess að eftirspurning er að aukast.“

Ráðherrann sagði orkuframleiðslu hérlendis líklega þá umhverfisvænustu í heimi. Þó þyrfti að nýta endurnýjanlega orkugjafa meira til að knýja bíla og skip.

Ýmsir Íslendingar tjáðu sig um ummælin í gegnum stöðuuppfærslur á Facebook. Fréttastofa Vísis tók saman þau helstu hér fyrir neðan.

Kristinn Hrafnsson, rannsóknarblaðamaður sagði: „Einungis pólitískur fábjáni lætur það út úr sér að dekkstu spár um hörmungar mannskyns, með hungursneyð, styrjöldum og dauða, feli í sér stórfelld jákvæð sóknarfæri fyrir íslenska ullarþjóð. Framlag framsóknar, undir leiðsögn Bessastaðabóndans, til að takast á við komandi skelfingu heimsins er að gíra sig inn á að græða sem mest á eymdinni. Nei, þetta er ekki bjánaháttur, heldur miklu fremur vitfirring, sprottin af hreinræktaðri og alíslenskri heimsku.“

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar sagði: „Þetta hlýtur að vera aprílgabb forsætisráðherra að tala um tækifæri Íslands í loftlagsbreytingum. Þessar loftlagsbreytingar eru mest á okkar ábyrgð, enda þyrfti 10 jarðir ef við myndum bjóða öðrum jarðarbúum upp á lífstíl Íslendinga. Við völdum náttúruhamförum og þurfum að hægja á - ekki hlaupa eftir "tækifærunum".“

Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna sagði: „Oft hef ég verið ósammála Sigmundi Davíð en nú tekur steininn úr. Að fagna tækifærum Íslendinga vegna aukinnar misskiptingar og hungursneyðar í þróunarlöndum er beinlínis skammarlegt.“

Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur, sagði : „Ég las hér á Facebook að forsætisráðherra hefði sagt einhvers staðar að í því fælust „mikil tækifæri fyrir Ísland“ að vistkerfi heimsins væru í stórhættu vegna hlýnunar af mannavöldum. Oft hefur nú Sigmundur Davíð komist óheppilega að orði, svo vægt sé til orða tekið, en ég trúi því samt ekki að þetta hafi hann sagt! Plís, segið mér að þetta sé aprílgabb!“

Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landsverndar sagði: „Ég hljóp 1. apríl. Sá þessa frétt og hljóp alveg brjálaður niður í Stjórnarráð þar sem forsætisráðherra stóð brosandi í dyrunum og sagði að auðvitað væri ekki til slík smásál sem notfærði sér fréttir af yfirvofandi hörmungum stórs hluta mannkyns til að plögga sérhagsmunum virkjanaiðnaðarins og bænda.“


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. júl. 2014 09:00

Veitingastađurinn Horniđ 35 ára í dag

Ítölsk matreiđsla í ţrjá tugi ára. Meira
Innlent 23. júl. 2014 08:00

Ný tćkni brúar bil milli bćnda

Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ćtternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurđakynja. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:56

Flóđbylgjan náđi inn í Víti

Náttúruhamfarir. Miklar skriđur féllu í Öskju. Enn er skriđuhćtta. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:51

Öngull í gegnum hönd sjómanns

Sjómađur, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörđum síđdegis í gćr, fékk öngul í gegnum ađra höndina og sat hann ţar fastur. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:44

Grillin geta reynst varasöm

Eldlur kviknađi út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gćrkvöldi og kölluđu íbúarnir ţegar á slökkviliđiđ. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Atvinnuleysi kvenna vegna niđurskurđar

Uppgangur í einkageiranum á móti auknu ađhaldi í ríkisfjármálum gćti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráđherra hefur kallađ eftir samstarfi til ađ bregđast viđ... Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Cintamani-flíkur í trássi viđ lög

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Fullt af höfrungum og ein Ţúfa

Erlendir ferđamenn í hvalaskođun á skipinu Hafsúlunni sáu bćđi hrefnur og óhemju mikiđ af höfrungum í gćr ađ sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Leita ađ íslenskum miđaldarklaustrum

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafrćđingur, leitar ásamt ađstođarmönnum sínum ađ minjum um miđaldarklaustur á fjórtán stöđum á landinu. Notast er viđ jarđsjár, innrauđar myndir og loftmyndir. Til st... Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

20 ţúsund nota séreignina í íbúđalán

Nćr ţrettán ţúsund manns hafa sótt um ađ greiđa séreignarsparnađ inn á fasteignalán. Sjö ţúsund eru í ferli. 70 ţúsund manns vilja fá verđtryggđ lán leiđrétt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 23:44

Fastafulltrúi Íslands fordćmdi framgöngu beggja ađila

Gréta Gunn­ars­dótt­ir for­dćmdi í brot Ísra­ela og Palestínu­manna á alţjóđleg­um mannúđarlög­um á opn­um fundi Örygg­is­ráđs Sameinuđu ţjóđanna í kvöld Meira
Innlent 22. júl. 2014 23:27

Öll umferđ um Öskju bönnuđ í kjölfar skriđu

Öskjubarmurinn getur veriđ óstöđugur á köflum og meira af lausu efni gćti ţví falliđ í vatniđ. Meira
Innlent 22. júl. 2014 22:37

„Jafn eđlilegt og ađ binda Golden Retriver viđ ljósastaur“

Kanadískur pistlahöfundur er gáttađur á öllum börnunum sem skilin eru eftir fyrir utan kaffihús Reykjavíkur. Meira
Innlent 22. júl. 2014 19:24

Konum yfir fimmtugu mismunađ á vinnumarkađi

Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra hefur áhyggjur af stöđu mála og hyggur á lagabreytingar. Meira
Innlent 22. júl. 2014 18:31

Ungt hústökufólk olli skemmdum í Kópavogi

Hálf tylft unglinga gerđi sig heimakćra í íbúđ einni í bćjarfélaginu svo ađ á sá á innanstokksmunum. Meira
Innlent 22. júl. 2014 17:00

Fjölskylduhjálp auglýsir eftir plastpokum

Samtökin skortir poka undir matvćlagjafir sínar. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:33

Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka

Alls bárust 24 umsóknir um embćtti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilađ tillögum til ráđherra. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:26

Sagan af húsunum í Viđey verđur sögđ

Magnús Sćdal mun í kvöld frćđa gesti Viđeyjar um endurbyggingu bćđi Viđeyjarstofu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:21

Nýráđinn sveitarstjóri ekki úr hópi umsćkjenda

Minnihluti í stjórn Eyjafjarđarsveitar er ósáttur međ ađ hafa ekki veriđ međ í ráđum ţegar Karli Frímannssyni var bođin stađan. Meira
Innlent 22. júl. 2014 15:07

Kom ađ kúkandi ferđamanni fyrir utan Kirsuberjatréđ

"Hann stóđ bara upp og labbađi í burtu. Hann stoppađi svo og ţefađi af puttunum sínum og fór ţađan inn í Borgarbókasafn," segir verslunarstjórinn. Meira
Innlent 22. júl. 2014 14:41

Flísatöngin best gegn mítlinum

Ţórólfur Guđnason hjá Landlćkni, segir hvađ best sé ađ gera viđ biti frá skógarmítli. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:34

Flúđi lögreglumenn en hljóp inn í lögregluskóla

Roger Beasley Jr. var stöđvađur af lögreglu í Mississippi í Bandaríkjunum en flúđi af vettvangi, ţó komst hann ekki langt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:30

Skorađ á stjórnvöld ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael

Ţađ er löngu fullreynt ađ ţađ ţýđir ekkert ađ rćđa viđ Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:45

Skorađ á Sigmund Davíđ ađ gerast grćnmetisćta

Skorađ hefur veriđ á forsćtisráđherrann ađ gerast grćnmetisćta í ţrjá mánuđi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:02

Formađur Vina Ísraels kennir Hamas um átökin

"Hvort sem er haldiđ međ einum eđa öđrum, ţađ ţarf ađ ljúka ţessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Íslendingar á Facebook ósáttir međ ummćli Sigmundar
Fara efst