FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER NÝJAST 09:30

FIFA-menn fengu ţriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum

SPORT

Ísland ekki á HM ţó svo Ástralía hafi hćtt viđ

Handbolti
kl 16:15, 08. júlí 2014
Uwe Gensheimer er á leiđ á HM.
Uwe Gensheimer er á leiđ á HM. VÍSIR/GETTY

Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu.

Það er aftur á móti ekki Evrópuþjóð sem var að draga sig úr keppni og Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, ákvað að hleypa inn þjóðinni sem náði besta árangri á síðasta HM en komst ekki á mótið núna.

Þar eru Þjóðverjar efstir en liðið varð í fimmta sæti á síðasta HM sem var á Spáni.

Þjóðverjar töpuðu í umspili um laust sæti á HM fyrir Pólverjum og í kjölfarið var þjálfarinn, Martin Heuberger, rekinn. Alfreð Gíslason er efstur á óskalista þýska sambandsins og Dagur Sigurðsson kemur einnig til greina í starfið. Íslenskur þjálfari gæti því farið með Þjóðverjum á HM.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 19. sep. 2014 07:58

Gensheimer verđur fyrirliđi hjá Degi

Dagur Sigurđsson, landsliđsţjálfari Ţýskalands, tilkynnti í gćr hver verđi fyrirliđi landsliđsins undir hans stjórn. Meira
Handbolti 18. sep. 2014 21:42

Peking-vörnin byrjar á sigri - öll úrslitin úr Olís-deild karla

Fram lagđi Hauka í Safamýri og Afturelding vann nýliđaslaginn. Meira
Handbolti 18. sep. 2014 15:46

Umfjöllun og viđtöl: ÍR - Valur 23-23 | Dramatík í Austurberginu

Valur og ÍR skildu jöfn 23-23 í hörku spennandi leik í fyrstu umferđ Olísdeildar karla í handbolta í Austurberginu í Breiđholti í kvöld. Valur var 16-11 yfir í hálfleik. Meira
Handbolti 18. sep. 2014 20:30

Arnór Atla hafđi betur gegn Róberti

Saint Raphael lagđi stórliđ Paris Saint-Germain í franska handboltanum. Meira
Handbolti 18. sep. 2014 15:30

EM 2020 gćti fariđ fram í ţremur löndum

Líklegt ađ ţátttökuţjóđum á EM í handbolta verđi fjölgađ í 24 ţjóđir frá EM 2020. Meira
Handbolti 18. sep. 2014 15:00

Sjáđu Guđjón Val rađa inn mörkum međ Barcelona

Landsliđsfyrirliđinn Guđjón Valur Sigurđsson hefur fariđ frábćrlega af stađ međ ofurliđi Barcelona. Meira
Handbolti 17. sep. 2014 19:47

Snorri Steinn fór á kostum í sigurleik

Landsliđsleikstjórnandinn rađar inn mörkum í Frakklandi. Meira
Handbolti 17. sep. 2014 19:24

Atli Ćvar skorađi sex mörk í tapi gegn meisturunum

Tandri Már og félagar töpuđu einnig á útivelli. Meira
Handbolti 17. sep. 2014 13:30

Ég veit hvađ ţarf til ađ komast á toppinn

Dagur Sigurđsson er mikiđ í fjölmiđlum í Ţýskalandi ţessa dagana enda orđinn landsliđsţjálfari Ţýskalands í handbolta. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 20:26

Guđjón Valur markahćstur í stórsigri Barcelona

Hornamennirnir skoruđu báđir níu mörk fyrir Spánarmeistarana Meira
Handbolti 16. sep. 2014 15:00

Guđmundur rćđur Svensson sem markmannsţjálfara

Guđmundur Guđmundsson, landsliđsţjálfari Danmerkur, er farinn ađ rađa ţjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn ađ ráđa gamla sćnska landsliđsmarkvörđinn, Tomas Svensson, í vinnu. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 13:04

Patrekur samdi til 2020

Austurríkismenn eru greinilega ánćgđir međ störf Patreks Jóhannessonar sem landsliđsţjálfara ţví ţeir eru búnir ađ semja viđ hann til ársins 2020. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 12:31

Val og Gróttu spáđ Íslandsmeistaratitlum

Val og Gróttu var í dag spáđ Íslandsmeistaratitli í árlegri spá ţjálfara, fyrirliđa og forráđamanna í Olís-deildunum í handbolta. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 17:56

Lćrisveinar Alfređs og Dags unnu sína leiki

Íslendingaliđunum gekk misvel í ţýska handboltanum í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 15:46

Evrópućvintýrum Hauka og ÍBV lokiđ

Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bćđi úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 14:45

Geir hafđi betur gegn Ólafi Guđmundssyni

Lćrisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góđan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 23:45

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mćta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liđanna í fyrstu umferđ EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ćvintýrum sínum ađ utan á twitter síđu sinni. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:55

Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen

Arnór Ţór Gunnarsson og félagar í Bergischer urđu í kvöld fyrsta liđiđ til ađ leggja Rhein-Neckar Löwen ađ velli í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-2... Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:11

ÍBV tapađi međ fimm mörkum í Eyjum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuđu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liđanna í fyrstu umferđ EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 09:00

Fram Reykjavíkurmeistari kvenna

Fram tryggđi sér i gćrkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna ţegar liđiđ lagđi Fylki 32-30 í síđasta leik keppninnar. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 08:00

Kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti

Leikmenn Vals brugđust misjafnlega viđ ákvörđun Ólafs Stefánssonar ađ taka sér frí fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 20:00

Kielce framlengir viđ tvo lykilmenn

Pólska stórliđiđ Vive Targi Kielce hefur framlengt samninga Karols Bielecki og Michal Jurecki. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 19:17

Guđjón og félagar heimsmeistarar

Barcelona, međ Guđjón Val Sigurđsson í broddi fylkingar, tryggđi sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliđa. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:51

Ţorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn

Landsliđsţjálfarinn fyrrverandi er verđandi formađur handknattleiksdeildar Vals, en karlaliđ félagsins verđur án Ólafs Stefánssonar fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:18

Valsmenn án Óla Stef til áramóta

Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í nćstu viku. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ísland ekki á HM ţó svo Ástralía hafi hćtt viđ