FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST NÝJAST 23:07

Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás

FRÉTTIR

Íris Edda á sínum öđrum ÓL

Sport
kl 00:01, 14. ágúst 2004
Íris Edda á sínum öđrum ÓL

"Mér líđur mjög vel hérna í lauginni enda finnst mér hún frábćr. Hún er hröđ og góđ og hentar mér vel. Ţađ gengur líka mjög vel hjá mér ţannig ađ ţađ er yfir litlu ađ kvarta nema kannski hitanum. Ţađ er ţađ eina sem ţurfti ađ venjast en ţađ er alveg komiđ," sagđi hinn tvítugi Keflvíkingur Íris Edda Heimisdóttir sem ćfir međ Íţróttabandalagi Reykjanesbćjar. Íris Edda er ađ keppa á sínum öđrum Ólympíuleikum og hún segir ţađ skipta máli ađ hafa reynslu af slíku móti. Hún ţurfti ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ komast á leikana og eftir ađ hún komst inn hvarf stressiđ hjá henni. "Ţađ er ekkert stress hjá mér núna. Ţađ er alveg horfiđ. Ég var stressuđ yfir ţví ađ komast ekki á leikana enda var ég í harđri baráttu viđ ađra stelpu um ađ komast hingađ. Ţađ var bara ţrem vikum fyrir leikana sem ég fékk ađ vita ađ ég hafi komist inn og ţá hvarf stressiđ. Nú er bara ađ hafa gaman af ţessu. Ţađ ţýđir ekkert annađ." ÓL-lágmarkinu náđi Íris Edda á HM í fyrra en ţrátt fyrir ţađ var hún ekki örugg inn á leikana fyrr en seint í sumar. "Ţetta er búiđ ađ taka á taugarnar í sumar. Ég fór síđast á mót í júlí og ţađ var algjört baráttumót. Ţá var ég ađ keppa í Króatíu en hin stelpan helgina á eftir mér.Ţannig ađ ég varđ ađ bíđa í heila viku eftir ţví ađ vita hvort ég kćmist inn og ţađ var erfitt." Líkt og Jakob Jóhann keppir Íris Edda í 100 metra bringusundi og hún hefur sett stefnuna á ađ nálgast enn frekar Íslandsmet Ragnheiđar Runólfsdóttur í Aţenu. "Eins og hjá fleirum ţá verđur örugglega smá stress rétt áđur en ég keppi. Ţađ er fullt af fólki og ţetta eru Ólympíuleikar. Ţađ ţýđir samt ekkert ađ velta sér of mikiđ upp úr ţví. Mađur verđur bara ađ vera jákvćđur og hafa gaman af ţví sem mađur er ađ gera. Ég er í topp líkamlegu og andlegu formi og undirbúningur hefur gengiđ mjög vel. Ég hef ađeins ţurft ađ glíma viđ andlegu hliđina, en ţađ hefur veriđ mín veika hliđ, en ţađ er allt ađ koma og vonandi smellur ţetta hjá mér, " sagđi Íris Edda sem á best 1:13,28 mínútur en hún stefnir á ađ komast undir 1:13 í Aţenu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 21. ágú. 2014 22:49

"Guinnes-mađurinn“ hleypur frá Leeds til Liverpool

Hlauparinn Gunnlaugur Júlíusson hélt í dag utan til Bretlands ţar sem hann mun keppa í 130 mílna hlaupi á milli borganna Liverpool og Leeds. Meira
Sport 21. ágú. 2014 21:11

Tveir dćmdir úr leik og Arnar Helgi fékk bronsiđ

Frakki og Ítali styttu sér leiđ í 200 metra hjólastólakappakstrinum. Meira
Sport 21. ágú. 2014 18:10

Hrafnhildur varđ sjötta í sínum riđli

Komst ekki í úrslitin í 200 metra bringusundi í Berlín. Meira
Sport 21. ágú. 2014 15:30

Arnar Helgi langt frá sínu besta í 200 metrunum

Hafnađi í fimmta og síđasta sćti í 200 metra hjólastólakappakstri á EM fatlađra í Swansea. Meira
Sport 21. ágú. 2014 15:15

Aron skorar á tvo međlimi FM95Blö

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliđi íslenska landsliđsins í fótbolta, tók ísfötuáskoruninni í dag sem hefur slegiđ í gegn á samskiptamiđlum og skorađi hann á útvarpsmennina Egil Gillz Einarsson og Auđunn... Meira
Sport 21. ágú. 2014 13:56

Gylfi skorar á Gunnar Nelson

Knattspyrnukappinn Gylfi Sigurđsson skorar á bardagakappann Gunnar Nelson í ísfötuáskoruninni sem fer nú sem eldur í sinu um heimsbyggđina. Meira
Sport 21. ágú. 2014 11:45

Matthildur Ylfa lenti í 6. sćti

Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir var á ferđinni í dag ţegar hún keppti í langstökki í flokki T37. Meira
Sport 21. ágú. 2014 10:45

Hrafnhildur sekúndu frá Íslandsmetinu er hún komst í undanúrslitin

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkonan úr SH, komst í dag í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Berlín. Var hún tćplega sekúndu frá Íslandsmeti sínu... Meira
Sport 21. ágú. 2014 07:30

Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt

Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamađur úr Mjölni. Hann ţykir einn allra efnilegasti bardagamađur landsins en hann keppir sinn ţriđja MMA bardaga í október. Meira
Sport 20. ágú. 2014 14:45

Arnar Helgi hafnađi í fimmta sćti

Kom í mark á 18,86 sekúndum í 100 metra hjólastólaspretti á EM í Swansea. Meira
Sport 20. ágú. 2014 10:15

Sćnskir ađdáendur fimm sekúndur ađ finna Gunnar

Bardagakappinn Gunnar Nelson er greinilega vinsćll í Svíţjóđ, en ţađ tók ađdáendur hans ađeins fimm sekúndur ađ finna hann á Sargels-torginu í Stokkhólmi í gćr. Meira
Sport 20. ágú. 2014 08:30

Ingibjörg komst ekki áfram í Berlín

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í Berlín í 50 metra laug nú rétt í ţessu. Meira
Sport 19. ágú. 2014 19:42

Evrópumeistarinn Helgi: Ţetta er eins og í lygasögu

Bugađist ekki undan sálfrćđihernađi Norđmannsins og vann öruggan sigur í Swansea. Meira
Sport 19. ágú. 2014 15:43

Helgi Evrópumeistari í spjótkasti

Er nú ríkjandi heims- og Evrópumeistari eftir sigur á HM í Lyon síđasta sumar. Meira
Sport 19. ágú. 2014 17:27

Hrafnhildur bćtti eigiđ Íslandsmet

Komst ekki í úrslitin á EM í Berlín ţrátt fyrir gott stund. Meira
Sport 19. ágú. 2014 13:00

Rúmlega tíu ţúsund manns skráđ sig í Reykjavíkurmaraţoniđ

Nú ţegar hafa 10.467 manns skráđ sig í Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2014 sem fram fer laugardaginn 23.ágúst nćstkomandi. Meira
Sport 19. ágú. 2014 08:09

Hrafnhildur komst í undanúrslitin í Berlín

Hrafnhildur Lúthersdóttir hóf leik á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í Berlín í dag og tryggđi sćti sitt í undanúrslitum er hún kom í mark á 1:09,12 mínútu. Meira
Sport 18. ágú. 2014 13:35

Nadal verđur ekki međ á opna bandaríska

Spćnski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síđu sinni ađ hann gćti ekki tekiđ ţátt í opna bandaríska meistaramótinu ađ ţessu sinni vegna meiđsla. Meira
Sport 18. ágú. 2014 12:30

Ingibjörg reiđ á vađiđ

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, stakk sér fyrst til sunds af íslensku keppendunum á EM í 50 metra laug í Berlín í morgun. Meira
Sport 17. ágú. 2014 15:55

Sindri Hrafn og Hilmar Örn unnu báđir gull á Norđurlandamótinu

Ísland eignađist tvo Norđurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íţróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verđlaun á mótinu. Meira
Sport 17. ágú. 2014 15:45

Enn einn sigur Mo Farah

Breski hlauparinn Mo Farah sigrađi í 5000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich, en ţetta er annađ gulliđ hans á mótinu í ár. Meira
Sport 17. ágú. 2014 11:00

Kári Steinn í 34. sćti

Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr ÍR, lenti í 34. sćti, í maraţonhlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich. Meira
Sport 16. ágú. 2014 19:04

Kristján Ţór og Valdís Ţóra međ forystu

Kristján Ţór Einarsson og Valdís Ţóra Jónsdóttir leiđa á Akranesi á sjötta stigamóti Eimskipsmótarađarinnar. Meira
Sport 15. ágú. 2014 10:30

Ţegar ţú gerir ţetta ţá missir ţú EM-gulliđ ţitt | Myndband og myndir

Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gćrkvöldi en hann fćr ţó ekki ađ halda gullinu. Meira
Sport 15. ágú. 2014 06:30

Vissum ađ ţetta yrđi gríđarlega erfitt

Gunnar Páll Jóakimsson, ţjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöđu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gćr í ellefta sćti. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Íris Edda á sínum öđrum ÓL
Fara efst