FÖSTUDAGUR 18. APRÍL NÝJAST 00:11

Forsetadóttirin á von á barni

LÍFIĐ

Íris Edda á sínum öđrum ÓL

Sport
kl 00:01, 14. ágúst 2004
Íris Edda á sínum öđrum ÓL

"Mér líđur mjög vel hérna í lauginni enda finnst mér hún frábćr. Hún er hröđ og góđ og hentar mér vel. Ţađ gengur líka mjög vel hjá mér ţannig ađ ţađ er yfir litlu ađ kvarta nema kannski hitanum. Ţađ er ţađ eina sem ţurfti ađ venjast en ţađ er alveg komiđ," sagđi hinn tvítugi Keflvíkingur Íris Edda Heimisdóttir sem ćfir međ Íţróttabandalagi Reykjanesbćjar. Íris Edda er ađ keppa á sínum öđrum Ólympíuleikum og hún segir ţađ skipta máli ađ hafa reynslu af slíku móti. Hún ţurfti ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ komast á leikana og eftir ađ hún komst inn hvarf stressiđ hjá henni. "Ţađ er ekkert stress hjá mér núna. Ţađ er alveg horfiđ. Ég var stressuđ yfir ţví ađ komast ekki á leikana enda var ég í harđri baráttu viđ ađra stelpu um ađ komast hingađ. Ţađ var bara ţrem vikum fyrir leikana sem ég fékk ađ vita ađ ég hafi komist inn og ţá hvarf stressiđ. Nú er bara ađ hafa gaman af ţessu. Ţađ ţýđir ekkert annađ." ÓL-lágmarkinu náđi Íris Edda á HM í fyrra en ţrátt fyrir ţađ var hún ekki örugg inn á leikana fyrr en seint í sumar. "Ţetta er búiđ ađ taka á taugarnar í sumar. Ég fór síđast á mót í júlí og ţađ var algjört baráttumót. Ţá var ég ađ keppa í Króatíu en hin stelpan helgina á eftir mér.Ţannig ađ ég varđ ađ bíđa í heila viku eftir ţví ađ vita hvort ég kćmist inn og ţađ var erfitt." Líkt og Jakob Jóhann keppir Íris Edda í 100 metra bringusundi og hún hefur sett stefnuna á ađ nálgast enn frekar Íslandsmet Ragnheiđar Runólfsdóttur í Aţenu. "Eins og hjá fleirum ţá verđur örugglega smá stress rétt áđur en ég keppi. Ţađ er fullt af fólki og ţetta eru Ólympíuleikar. Ţađ ţýđir samt ekkert ađ velta sér of mikiđ upp úr ţví. Mađur verđur bara ađ vera jákvćđur og hafa gaman af ţví sem mađur er ađ gera. Ég er í topp líkamlegu og andlegu formi og undirbúningur hefur gengiđ mjög vel. Ég hef ađeins ţurft ađ glíma viđ andlegu hliđina, en ţađ hefur veriđ mín veika hliđ, en ţađ er allt ađ koma og vonandi smellur ţetta hjá mér, " sagđi Íris Edda sem á best 1:13,28 mínútur en hún stefnir á ađ komast undir 1:13 í Aţenu.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 17. apr. 2014 22:15

Bardaginn um titilbardagann: Travis Browne gegn Fabricio Werdum

Nćstkomandi laugardagskvöld á Stöđ 2 Sport fer fram sannkallađur ţungavigtarslagur ţegar Travis Browne mćtir Fabricio Werdum. Bardaginn mun ákvarđa hvor ţeirra fćr tćkifćri til ađ mćta núverandi meist... Meira
Sport 17. apr. 2014 12:45

Íslandsmótiđ í ólympískum lyftingum á laugardaginn

Mjög góđ ţátttaka verđur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Meira
Sport 17. apr. 2014 09:00

Meistaramánuđur Stevie G?

Gćti sextán ara biđ gođsagnarinnar Stevens Gerrards eftir enska meistaratitlinum loksins veriđ á enda? Meira
Sport 16. apr. 2014 22:45

Frábćr kvennabardagi á laugardaginn

Laugardagskvöldiđ 19. apríl er stórskemmtilegur UFC viđburđur ţegar Fabricio Werdum mćtir Travis Browne í mikilvćgum bardaga í ţungavigtinni. Sama kvöld mćtast ţćr Miesha Tate og Liz Carmouche í skemm... Meira
Sport 16. apr. 2014 16:30

Fá úlpu ađ gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014

Frjálsíţróttasamband Íslands hefur hafiđ samstarf viđ Sjóklćđagerđina hf. sem framleiđir útivistarfatnađ undir vörumerkinu 66°NORĐUR. Ţetta kemur fram í frétt á heimasíđu Frjálsíţróttasambandsins. Meira
Sport 15. apr. 2014 23:15

Mayweather launahćsti íţróttamađur heims | Ronaldo fćr meira en Messi

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er langlaunahćsti íţróttamađur heims samkvćmt árlegri könnun tímaritsins ESPN The Magazine. Meira
Sport 15. apr. 2014 17:03

Sögulegt silfur íshokkílandsliđsins í Serbíu

Íslenska landsliđiđ í íshokkí karla tryggđi sér 2. sćtiđ í A-riđli 2. deildar heimsmeistaramótsins međ sigri á Ísrael í lokaleik mótsins í dag en leikiđ var í Serbíu. Meira
Sport 15. apr. 2014 13:30

Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíţjóđ

Íslenska landsliđiđ í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíţjóđ ţar sem Ísland tekur ţátt í Norđurlandamótinu í áhaldafimleikum. Meira
Sport 15. apr. 2014 13:09

Utan vallar: Foreldrar - Ekki gera eins og David Beckham

Viđ ţurfum ađ gera okkur grein fyrir ađ markmiđiđ međ íţróttaiđkun barna er ekki ađ vinna sem flesta leiki. Hún snýst ekki um medalíur og bikara - heldur bros og minningar. Meira
Sport 15. apr. 2014 12:45

Man City međ hćsta launakostnađinn í heimi íţróttanna

Sportingintelligence hefur gefiđ út árlega könnun sína á launakostnađi íţróttafélaga í heiminum og birt hana í peningablađi ESPN-tímaritsins. Enska úrvalsdeildin á bćđi félagiđ í efsta sćti sem og fim... Meira
Sport 15. apr. 2014 08:00

Hrafnhildur vildi passa upp á ađ gleymast ekki

Hrafnhildur Lúthersdóttir nýtti Íslandsheimsóknina og vann sjö gullverđlaun á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina en hún gaf sér smá tíma frá náminu í Flórída. Hápunkturinn var Íslandsmetiđ í 100... Meira
Sport 14. apr. 2014 21:46

Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur

Afturelding tók forystuna í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í kvöld međ öruggum 3-0 sigri á Ţrótti Neskaupsstađ á heimavelli. Meira
Sport 13. apr. 2014 19:45

Íslandsmótinu í sundi lokiđ

Fínn árangur náđist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Meira
Sport 13. apr. 2014 19:30

Íslendingar söfnuđu bronsi

Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guđnason stóđu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag. Meira
Sport 13. apr. 2014 13:35

Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014

Mammútar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gćr međ sigri á Görpunum. Meira
Sport 13. apr. 2014 13:22

Danir sigursćlir á Norđurlandamótinu í karate

Danir nćldu í flesta titla á Norđurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nćldu í ein silfurverđlaun og fimm bronsverđlaun. Meira
Sport 13. apr. 2014 12:50

Íslandsmet sett í 4x100 skriđsundi í dag

Fyrsta skráđa Íslandsmetiđ í 4x100 skriđsundi kom í dag en tveir riđlar voru í greininni. Meira
Sport 12. apr. 2014 20:10

Ţormóđur Árni og Anna Soffía Íslandsmeistarar í júdó

Ţađ kom fáum á óvart ađ Ţormóđur Árni Jónsson og Anna Soffía Víkingsdóttir skildu verđa Íslandsmeistarar í júdó í dag. Meira
Sport 12. apr. 2014 20:04

Metin falla í Laugardalslaug

Sundmenn hafa veriđ ađ ná fínum árangri í Laugardalslauginni á Íslandsmótinu í 50 metra laug í dag. Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur veriđ sérstaklega sterk. Rennum yfir ţađ helsta sem gerđist í dag. Meira
Sport 12. apr. 2014 17:03

Ásgeir Íslandsmeistari međ yfirburđum

Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ í dag Íslandsmeistari í einstaklingskeppni í frjálsri skammbyssu. Meira
Sport 12. apr. 2014 11:22

Drengjamet hjá Brynjólfi

Ţriđji hluti Íslandsmeistaramótsins í 50 metra laug í sundi er nú í fullu fjöri og er fyrsta met dagsins falliđ. Ţađ var drengjamet hjá Brynjólfi Óla Karlssyni úr Breiđabliki í 50 metra baksundi en ha... Meira
Sport 12. apr. 2014 11:16

Arnhildur fékk brons á EM

Arnhildur Anna Árnadóttir gerđi sér lítiđ fyrir og vann til bronsverđlauna í hnébeygju á EM unglinga í kraftlyftingum í St. Pétursborg í gćr. Meira
Sport 11. apr. 2014 23:15

Ég íhugađi sjálfsvíg

Hnefaleikaáhugamenn hafa ekki gleymt hneykslinu er Timothy Bradley var dćmdur sigur á Manny Pacquiao fyrir tveim árum síđan. Ţađ ţarf ađ leita lengi til ađ finna einhvern sem var sammála ţeim úrskurđi... Meira
Sport 11. apr. 2014 20:57

Rosalegt rothögg hjá Nelson | Myndband

Einn áhugaverđasti kappinn í UFC, Roy "Big Country" Nelson, bauđ upp á flugeldasýningu í Abu Dhabi í kvöld. Meira
Sport 11. apr. 2014 20:07

Ţrjú Íslandsmet á fyrsta degi

Ţrjú Íslandsmet féllu á ÍM50 í sundi í kvöld. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti eina einstaklingsmetiđ en tvö met féllu í liđakeppni. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Íris Edda á sínum öđrum ÓL
Fara efst