MIĐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 21:15

Southampton búiđ ađ finna arftaka Shaw

SPORT

Íris Edda á sínum öđrum ÓL

Sport
kl 00:01, 14. ágúst 2004
Íris Edda á sínum öđrum ÓL

"Mér líđur mjög vel hérna í lauginni enda finnst mér hún frábćr. Hún er hröđ og góđ og hentar mér vel. Ţađ gengur líka mjög vel hjá mér ţannig ađ ţađ er yfir litlu ađ kvarta nema kannski hitanum. Ţađ er ţađ eina sem ţurfti ađ venjast en ţađ er alveg komiđ," sagđi hinn tvítugi Keflvíkingur Íris Edda Heimisdóttir sem ćfir međ Íţróttabandalagi Reykjanesbćjar. Íris Edda er ađ keppa á sínum öđrum Ólympíuleikum og hún segir ţađ skipta máli ađ hafa reynslu af slíku móti. Hún ţurfti ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ komast á leikana og eftir ađ hún komst inn hvarf stressiđ hjá henni. "Ţađ er ekkert stress hjá mér núna. Ţađ er alveg horfiđ. Ég var stressuđ yfir ţví ađ komast ekki á leikana enda var ég í harđri baráttu viđ ađra stelpu um ađ komast hingađ. Ţađ var bara ţrem vikum fyrir leikana sem ég fékk ađ vita ađ ég hafi komist inn og ţá hvarf stressiđ. Nú er bara ađ hafa gaman af ţessu. Ţađ ţýđir ekkert annađ." ÓL-lágmarkinu náđi Íris Edda á HM í fyrra en ţrátt fyrir ţađ var hún ekki örugg inn á leikana fyrr en seint í sumar. "Ţetta er búiđ ađ taka á taugarnar í sumar. Ég fór síđast á mót í júlí og ţađ var algjört baráttumót. Ţá var ég ađ keppa í Króatíu en hin stelpan helgina á eftir mér.Ţannig ađ ég varđ ađ bíđa í heila viku eftir ţví ađ vita hvort ég kćmist inn og ţađ var erfitt." Líkt og Jakob Jóhann keppir Íris Edda í 100 metra bringusundi og hún hefur sett stefnuna á ađ nálgast enn frekar Íslandsmet Ragnheiđar Runólfsdóttur í Aţenu. "Eins og hjá fleirum ţá verđur örugglega smá stress rétt áđur en ég keppi. Ţađ er fullt af fólki og ţetta eru Ólympíuleikar. Ţađ ţýđir samt ekkert ađ velta sér of mikiđ upp úr ţví. Mađur verđur bara ađ vera jákvćđur og hafa gaman af ţví sem mađur er ađ gera. Ég er í topp líkamlegu og andlegu formi og undirbúningur hefur gengiđ mjög vel. Ég hef ađeins ţurft ađ glíma viđ andlegu hliđina, en ţađ hefur veriđ mín veika hliđ, en ţađ er allt ađ koma og vonandi smellur ţetta hjá mér, " sagđi Íris Edda sem á best 1:13,28 mínútur en hún stefnir á ađ komast undir 1:13 í Aţenu.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 30. júl. 2014 16:00

Tour de Ormurinn haldinn í ţriđja sinn

Hjólreiđakeppnin Tour de Ormurinn verđur haldin í ţriđja sinn laugardaginn 9. ágúst. Meira
Sport 29. júl. 2014 15:05

Mögnuđ borđtennissena ratar á netiđ

Kapparnir Segun Toriola og Gao Ning sýna hvernig á ađ spila borđtennis. Meira
Sport 28. júl. 2014 23:45

Teiknađi stundina ţegar Gunnar sigrađi Cummings

Chris Rini birti á Twitter-síđu sinni á dögunum gríđarlega skemmtilegt myndband er hann teiknar Gunnar Nelson vera ađ hengja Zak Cummings í bardaga ţeirra á dögunum. Meira
Sport 28. júl. 2014 21:15

Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina

Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en ţetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótiđ hefur veriđ haldiđ í Leirdalnum. Alls voru 10 ný Íslandmet sett á mótinu. Meira
Sport 28. júl. 2014 14:00

Annie Mist fellir tár á blađamannafundi

Sagđist ţakklát fyrir stuđninginn sem henni var sýndur. Meira
Sport 27. júl. 2014 22:59

Sindri Hrafn varđ tólfti

Komst ekki í átta manna úrslit í spjótkasti á HM í Eugene. Meira
Sport 27. júl. 2014 13:52

Sveinbjörg náđi tvennum verđlaunum í Kaupmannahöfn

Vann brons í kúluvarpi og langstökki á Norđurlandamóti 20-22 ára. Meira
Sport 27. júl. 2014 12:41

Varđ ţýskur meistari á gervifótum frá Össuri | Myndir

Náđi lágmarki fyrir EM ófatlađra eftir ađ hafa unniđ ríkjandi Evrópumeistara í langstökki. Meira
Sport 26. júl. 2014 12:15

Risabardagi í ţyngdarflokki Gunnars í kvöld

Ţađ verđur sannkallađur risabardagi í veltivigt UFC í kvöld ţegar Matt Brown og Robbie Lawler mćtast. Sigurvegarinn fćr líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er ein... Meira
Sport 26. júl. 2014 10:47

Hilmar Örn gerđi ógilt í öllum köstum

Íslandsmetiđ hefđi dugađ til bronsverđlauna. Meira
Sport 25. júl. 2014 23:30

Ţjálfari Gunnars og McGregors fćr alltaf sömu ţrjár spurningarnar

Setti svörin á Facebook til ađ flýta fyrir viđtölum. Meira
Sport 25. júl. 2014 20:35

Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM

Međ fjórđa lengsta kastiđ af öllum í undanúrslitunum. Meira
Sport 25. júl. 2014 16:52

Rikki G missti sig í útsendingu: "Ţađ má segja ađ ég hafi fengiđ röddina frá mömmu"

Gerđi sigurmark Atla Jóhannssonar ógleymanlegt. Meira
Sport 25. júl. 2014 11:13

Sjáđu hlaupiđ hjá Anítu

Myndbandsupptaka af úrslitum 800 m hlaups kvenna á HM í Eugene í nótt. Meira
Sport 25. júl. 2014 09:51

Aníta: Ekki ánćgđ međ sjálfa mig

"Ég skammast mín fyrir ađ hćtta,“ sagđi Aníta Hinriksdóttir eftir úrslitahlaupiđ í nótt. Meira
Sport 25. júl. 2014 03:17

Aníta klárađi ekki úrslitahlaupiđ á HM

Átti nćstbesta tímann af öllum í úrslitunum en komst ekki á pall í Eugene. Meira
Sport 24. júl. 2014 22:45

Matt Brown - Heróínfíkillinn sem snéri viđ blađinu

Ţeir Matt Brown og Robbie Lawler mćtast í ađalbardaganum á UFC on Fox 12 bardagakvöldinu á laugardaginn. Bardaginn er einn af fjórum sem sýndur verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport en útsendingin... Meira
Sport 24. júl. 2014 18:41

Kolbeinn Höđur og Jóhann Björn úr leik

Kolbeinn varđ ţriđji í sínum riđli og Jóhann Björn hafnađi í fimmta sćti. Meira
Sport 24. júl. 2014 18:14

Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM

Sleggjukastarinn efnilegi međ frábćrt kast í annarri tilraun. Meira
Sport 24. júl. 2014 12:15

Aníta verđur á fjórđu braut

Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. Meira
Sport 23. júl. 2014 22:00

Gunnar Nelson upp um eitt sćti á styrkleikalistanum

Skiptir um sćti viđ Bandaríkjamann sem hann átti ađ berjast viđ. Meira
Sport 23. júl. 2014 21:44

Gunnar Páll: Hef ekki séđ Anítu hlaupa svona áđur

Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld ţrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem ţjálfarinn hennar hefur séđ hana hlaupa. Meira
Sport 23. júl. 2014 20:12

Aníta komst í úrslit á HM

Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupiđ. Meira
Sport 23. júl. 2014 10:00

Aníta: Reynsla síđasta sumars kemur sér vel

Aníta Hinriksdóttir var ánćgđ ađ lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gćr. Meira
Sport 22. júl. 2014 19:24

Aníta auđveldlega í undanúrslit

Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Íris Edda á sínum öđrum ÓL
Fara efst