ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 11:45

Verksmiđja United Silicon sú eina sem liggur undir grun

FRÉTTIR

Íris Edda á sínum öđrum ÓL

 
Sport
00:01 14. ÁGÚST 2004
Íris Edda á sínum öđrum ÓL

"Mér líđur mjög vel hérna í lauginni enda finnst mér hún frábćr. Hún er hröđ og góđ og hentar mér vel. Ţađ gengur líka mjög vel hjá mér ţannig ađ ţađ er yfir litlu ađ kvarta nema kannski hitanum. Ţađ er ţađ eina sem ţurfti ađ venjast en ţađ er alveg komiđ," sagđi hinn tvítugi Keflvíkingur Íris Edda Heimisdóttir sem ćfir međ Íţróttabandalagi Reykjanesbćjar. Íris Edda er ađ keppa á sínum öđrum Ólympíuleikum og hún segir ţađ skipta máli ađ hafa reynslu af slíku móti. Hún ţurfti ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ komast á leikana og eftir ađ hún komst inn hvarf stressiđ hjá henni. "Ţađ er ekkert stress hjá mér núna. Ţađ er alveg horfiđ. Ég var stressuđ yfir ţví ađ komast ekki á leikana enda var ég í harđri baráttu viđ ađra stelpu um ađ komast hingađ. Ţađ var bara ţrem vikum fyrir leikana sem ég fékk ađ vita ađ ég hafi komist inn og ţá hvarf stressiđ. Nú er bara ađ hafa gaman af ţessu. Ţađ ţýđir ekkert annađ." ÓL-lágmarkinu náđi Íris Edda á HM í fyrra en ţrátt fyrir ţađ var hún ekki örugg inn á leikana fyrr en seint í sumar. "Ţetta er búiđ ađ taka á taugarnar í sumar. Ég fór síđast á mót í júlí og ţađ var algjört baráttumót. Ţá var ég ađ keppa í Króatíu en hin stelpan helgina á eftir mér.Ţannig ađ ég varđ ađ bíđa í heila viku eftir ţví ađ vita hvort ég kćmist inn og ţađ var erfitt." Líkt og Jakob Jóhann keppir Íris Edda í 100 metra bringusundi og hún hefur sett stefnuna á ađ nálgast enn frekar Íslandsmet Ragnheiđar Runólfsdóttur í Aţenu. "Eins og hjá fleirum ţá verđur örugglega smá stress rétt áđur en ég keppi. Ţađ er fullt af fólki og ţetta eru Ólympíuleikar. Ţađ ţýđir samt ekkert ađ velta sér of mikiđ upp úr ţví. Mađur verđur bara ađ vera jákvćđur og hafa gaman af ţví sem mađur er ađ gera. Ég er í topp líkamlegu og andlegu formi og undirbúningur hefur gengiđ mjög vel. Ég hef ađeins ţurft ađ glíma viđ andlegu hliđina, en ţađ hefur veriđ mín veika hliđ, en ţađ er allt ađ koma og vonandi smellur ţetta hjá mér, " sagđi Íris Edda sem á best 1:13,28 mínútur en hún stefnir á ađ komast undir 1:13 í Aţenu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Íris Edda á sínum öđrum ÓL
Fara efst