Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. janúar 2017 20:34 Ingólfur Þórarinsson eða Ingó Veðurguð hefur áður gagnrýnt starfslaun listamanna. Vísir/Vilhelm „Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra. Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Sjá meira
„Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra.
Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Sjá meira
Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21