Ingibjörg og Jón Ásgeir í Panama-gögnunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. apríl 2016 10:05 Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir. Vísir/Vilhelm Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama. Þetta kemur fram í gögnum í Panama-lekanum, sem Reykjavík Media hefur undir höndum, og fjallað er um í Kjarnanum og Stundinni í dag. Félagið heitir Guru Invest samkvæmt umfjöllun Kjarnans en það var stofnað árið 2007. Hlutafé þess hafi frá upphafi verið að að fullu í eigu Ingibjargar en Jón Ásgeir fékk umboð til að skuldbinda félagið. Kjarninn greinir frá því að rekstur verslunarinnar Sports Direct sé að hluta í eigu Guru Invest og í gegnum félagið Rhapsody Investments sem skráð er í Lúxemborg. Þá greiddi Guru Invest tvo milljarða inn á skuld fjárfestingafélagsins Gaums, móðurfélags Baugs, og 101 Chalet, félag í eigu Gaums, við slitastjórn Glitnis eftir hrun. Í gögnunum kemur fram að árið 2007 hafi Jón Ásgeir stofnað félagið Jovita sem í lok ágúst 2008 lánaði félaginu Þú Blásól, einnig í eigu Jóns Ásgeirs, rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Kjarninn greinir frá því að í lánasamningi komi fram að hann ætti að gilda frá 18. október 2007. Panama-skjölin Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama. Þetta kemur fram í gögnum í Panama-lekanum, sem Reykjavík Media hefur undir höndum, og fjallað er um í Kjarnanum og Stundinni í dag. Félagið heitir Guru Invest samkvæmt umfjöllun Kjarnans en það var stofnað árið 2007. Hlutafé þess hafi frá upphafi verið að að fullu í eigu Ingibjargar en Jón Ásgeir fékk umboð til að skuldbinda félagið. Kjarninn greinir frá því að rekstur verslunarinnar Sports Direct sé að hluta í eigu Guru Invest og í gegnum félagið Rhapsody Investments sem skráð er í Lúxemborg. Þá greiddi Guru Invest tvo milljarða inn á skuld fjárfestingafélagsins Gaums, móðurfélags Baugs, og 101 Chalet, félag í eigu Gaums, við slitastjórn Glitnis eftir hrun. Í gögnunum kemur fram að árið 2007 hafi Jón Ásgeir stofnað félagið Jovita sem í lok ágúst 2008 lánaði félaginu Þú Blásól, einnig í eigu Jóns Ásgeirs, rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Kjarninn greinir frá því að í lánasamningi komi fram að hann ætti að gilda frá 18. október 2007.
Panama-skjölin Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira