Illugi fékk óútskýrt lán frá Orku Energy Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júní 2015 13:32 Vísir hefur reynt að ná tali af Illuga en það hefur ekki verið mögulegt. Vísir/Daníel Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, fékk lán og laun frá fyrirtækinu Orku Energy árið 2011 sem nema allt að tíu milljónum króna. Stundin greinir frá þessu. Samskipti Illuga við Orku Energy vöktu athygli í apríl en þá sagðist Illugi engra fjárhagslegra hagsmuna eiga að gæta í tengslum við starfsemi Orku Energy í samtali við Fréttablaðið.Sjá einnig: Vilja svör um tengslin við Orku Energy Síðar kom í ljós að Illugi leigir húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orku Energy, en Haukur hafði keypt íbúðina af menntamálaráðherra í lok mái árið 2013. Haukur aðstoðaði Illuga þar með úr miklum fjárhagsvandræðum.Sjá einnig: Illugi seldi eigin félagi íbúðina Samkvæmt frétt Stundarinnar hefur ekki tekist að ná í Illuga til þess að fá frekari skýringar á láninu og hann hefur ekki svarað fyrirspurnum blaðamanns í tölvupósti. Stundin segir heimildir sínar herma að greiðslur Orku Energy til Illuga hafi numið um tíu milljónum króna. Illugi hefur fengið þrettán tölvupósta og fjölda spurninga sem útlistaðar eru í frétt Stundarinnar en hvorki svarað bréfinu né spurningunum. Vísir hefur einnig reynt að ná tali af Illuga margoft og sent aðstoðarmanni hans spurningar varðandi fjárhagsleg tengsl hans við Hauk. Þeim hefur heldur ekki verið svarað. Tengdar fréttir Illugi svarar ekki fjölmiðlum en minnir á mikilvægi þeirra Mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í umræðum ásamt kollegum sínum frá hinum Norðurlöndunum um mikilvægi fjölmiðla í almannaþágu 13. maí 2015 14:28 Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. 28. apríl 2015 09:48 Páll segir Illuga eiga að segja af sér "Sú framganga gæti raunar tilheyrt dæmasafni í handbók um pólitískt siðleysi,” skrifar Páll um kaup OG Capital á íbúð Illuga. 7. maí 2015 07:00 Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. 28. apríl 2015 14:22 Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10. maí 2015 15:30 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, fékk lán og laun frá fyrirtækinu Orku Energy árið 2011 sem nema allt að tíu milljónum króna. Stundin greinir frá þessu. Samskipti Illuga við Orku Energy vöktu athygli í apríl en þá sagðist Illugi engra fjárhagslegra hagsmuna eiga að gæta í tengslum við starfsemi Orku Energy í samtali við Fréttablaðið.Sjá einnig: Vilja svör um tengslin við Orku Energy Síðar kom í ljós að Illugi leigir húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orku Energy, en Haukur hafði keypt íbúðina af menntamálaráðherra í lok mái árið 2013. Haukur aðstoðaði Illuga þar með úr miklum fjárhagsvandræðum.Sjá einnig: Illugi seldi eigin félagi íbúðina Samkvæmt frétt Stundarinnar hefur ekki tekist að ná í Illuga til þess að fá frekari skýringar á láninu og hann hefur ekki svarað fyrirspurnum blaðamanns í tölvupósti. Stundin segir heimildir sínar herma að greiðslur Orku Energy til Illuga hafi numið um tíu milljónum króna. Illugi hefur fengið þrettán tölvupósta og fjölda spurninga sem útlistaðar eru í frétt Stundarinnar en hvorki svarað bréfinu né spurningunum. Vísir hefur einnig reynt að ná tali af Illuga margoft og sent aðstoðarmanni hans spurningar varðandi fjárhagsleg tengsl hans við Hauk. Þeim hefur heldur ekki verið svarað.
Tengdar fréttir Illugi svarar ekki fjölmiðlum en minnir á mikilvægi þeirra Mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í umræðum ásamt kollegum sínum frá hinum Norðurlöndunum um mikilvægi fjölmiðla í almannaþágu 13. maí 2015 14:28 Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. 28. apríl 2015 09:48 Páll segir Illuga eiga að segja af sér "Sú framganga gæti raunar tilheyrt dæmasafni í handbók um pólitískt siðleysi,” skrifar Páll um kaup OG Capital á íbúð Illuga. 7. maí 2015 07:00 Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. 28. apríl 2015 14:22 Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10. maí 2015 15:30 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Illugi svarar ekki fjölmiðlum en minnir á mikilvægi þeirra Mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í umræðum ásamt kollegum sínum frá hinum Norðurlöndunum um mikilvægi fjölmiðla í almannaþágu 13. maí 2015 14:28
Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. 28. apríl 2015 09:48
Páll segir Illuga eiga að segja af sér "Sú framganga gæti raunar tilheyrt dæmasafni í handbók um pólitískt siðleysi,” skrifar Páll um kaup OG Capital á íbúð Illuga. 7. maí 2015 07:00
Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. 28. apríl 2015 14:22
Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10. maí 2015 15:30