Illugi fékk óútskýrt lán frá Orku Energy Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júní 2015 13:32 Vísir hefur reynt að ná tali af Illuga en það hefur ekki verið mögulegt. Vísir/Daníel Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, fékk lán og laun frá fyrirtækinu Orku Energy árið 2011 sem nema allt að tíu milljónum króna. Stundin greinir frá þessu. Samskipti Illuga við Orku Energy vöktu athygli í apríl en þá sagðist Illugi engra fjárhagslegra hagsmuna eiga að gæta í tengslum við starfsemi Orku Energy í samtali við Fréttablaðið.Sjá einnig: Vilja svör um tengslin við Orku Energy Síðar kom í ljós að Illugi leigir húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orku Energy, en Haukur hafði keypt íbúðina af menntamálaráðherra í lok mái árið 2013. Haukur aðstoðaði Illuga þar með úr miklum fjárhagsvandræðum.Sjá einnig: Illugi seldi eigin félagi íbúðina Samkvæmt frétt Stundarinnar hefur ekki tekist að ná í Illuga til þess að fá frekari skýringar á láninu og hann hefur ekki svarað fyrirspurnum blaðamanns í tölvupósti. Stundin segir heimildir sínar herma að greiðslur Orku Energy til Illuga hafi numið um tíu milljónum króna. Illugi hefur fengið þrettán tölvupósta og fjölda spurninga sem útlistaðar eru í frétt Stundarinnar en hvorki svarað bréfinu né spurningunum. Vísir hefur einnig reynt að ná tali af Illuga margoft og sent aðstoðarmanni hans spurningar varðandi fjárhagsleg tengsl hans við Hauk. Þeim hefur heldur ekki verið svarað. Tengdar fréttir Illugi svarar ekki fjölmiðlum en minnir á mikilvægi þeirra Mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í umræðum ásamt kollegum sínum frá hinum Norðurlöndunum um mikilvægi fjölmiðla í almannaþágu 13. maí 2015 14:28 Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. 28. apríl 2015 09:48 Páll segir Illuga eiga að segja af sér "Sú framganga gæti raunar tilheyrt dæmasafni í handbók um pólitískt siðleysi,” skrifar Páll um kaup OG Capital á íbúð Illuga. 7. maí 2015 07:00 Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. 28. apríl 2015 14:22 Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10. maí 2015 15:30 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, fékk lán og laun frá fyrirtækinu Orku Energy árið 2011 sem nema allt að tíu milljónum króna. Stundin greinir frá þessu. Samskipti Illuga við Orku Energy vöktu athygli í apríl en þá sagðist Illugi engra fjárhagslegra hagsmuna eiga að gæta í tengslum við starfsemi Orku Energy í samtali við Fréttablaðið.Sjá einnig: Vilja svör um tengslin við Orku Energy Síðar kom í ljós að Illugi leigir húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orku Energy, en Haukur hafði keypt íbúðina af menntamálaráðherra í lok mái árið 2013. Haukur aðstoðaði Illuga þar með úr miklum fjárhagsvandræðum.Sjá einnig: Illugi seldi eigin félagi íbúðina Samkvæmt frétt Stundarinnar hefur ekki tekist að ná í Illuga til þess að fá frekari skýringar á láninu og hann hefur ekki svarað fyrirspurnum blaðamanns í tölvupósti. Stundin segir heimildir sínar herma að greiðslur Orku Energy til Illuga hafi numið um tíu milljónum króna. Illugi hefur fengið þrettán tölvupósta og fjölda spurninga sem útlistaðar eru í frétt Stundarinnar en hvorki svarað bréfinu né spurningunum. Vísir hefur einnig reynt að ná tali af Illuga margoft og sent aðstoðarmanni hans spurningar varðandi fjárhagsleg tengsl hans við Hauk. Þeim hefur heldur ekki verið svarað.
Tengdar fréttir Illugi svarar ekki fjölmiðlum en minnir á mikilvægi þeirra Mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í umræðum ásamt kollegum sínum frá hinum Norðurlöndunum um mikilvægi fjölmiðla í almannaþágu 13. maí 2015 14:28 Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. 28. apríl 2015 09:48 Páll segir Illuga eiga að segja af sér "Sú framganga gæti raunar tilheyrt dæmasafni í handbók um pólitískt siðleysi,” skrifar Páll um kaup OG Capital á íbúð Illuga. 7. maí 2015 07:00 Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. 28. apríl 2015 14:22 Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10. maí 2015 15:30 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Illugi svarar ekki fjölmiðlum en minnir á mikilvægi þeirra Mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í umræðum ásamt kollegum sínum frá hinum Norðurlöndunum um mikilvægi fjölmiðla í almannaþágu 13. maí 2015 14:28
Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. 28. apríl 2015 09:48
Páll segir Illuga eiga að segja af sér "Sú framganga gæti raunar tilheyrt dæmasafni í handbók um pólitískt siðleysi,” skrifar Páll um kaup OG Capital á íbúð Illuga. 7. maí 2015 07:00
Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. 28. apríl 2015 14:22
Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10. maí 2015 15:30