Innlent

Íbúar fá að búa áfram að Sólheimum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Íbúum Sólheima í Grímsnesi verður tryggð þar áframhaldandi þjónusta þótt forsvarsmenn Sólheima dragi sig út úr rekstrinum. Í sameiginegri yfirlýsingu frá félagsmálaráðherra, sveitarfélaginu Árborg og þingmönnum Suðurkjördæmis segir að samkomulag um flutning málefna fatlaðra til sveitarfélaganna tryggi óbreytt rekstrarfé til Sólheima líkt og annarra sjálfseignarstofnana á næsta ári.


Tengdar fréttir

Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís

„Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni.

Ráðherra gerir ráð fyrir óbreyttum rekstri Sólheima

„Ég skil ekki þessa nálgun þeirra,“ segir Guðbjartur Hannesson félagsmálaráðherra um þá ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima að heimila framkvæmdastjórn heimilisins að segja upp þjónustu við fatlaða.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×