ŢRIĐJUDAGUR 30. ÁGÚST NÝJAST 10:47

Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple

VIĐSKIPTI

Í haldi vegna gruns um kynferđisbrot á hótelherbergi

 
Innlent
09:47 18. JANÚAR 2016
Rannsókn málsins miđar vel ađ sögn Árna Ţórs Sigmundssonar, yfirmanns kynferđisbrotadeildar lögreglu.
Rannsókn málsins miđar vel ađ sögn Árna Ţórs Sigmundssonar, yfirmanns kynferđisbrotadeildar lögreglu. VÍSIR/GVA

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmann sem grunaður er um kynferðisbrot á gististað í Reykjavík. Kona lagði fram kæru vegna brotsins sem á að hafa átt sér stað aðfaranótt sunnudags. Maðurinn er í haldi og hefur hann verið yfirheyrður vegna málsins að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar.

Árni Þór vildi ekki staðfesta hvar ætlað brot á að hafa átt sér stað en samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða gistiheimilið Room With a View sem staðsett er á Laugavegi 18.

Árni Þór segir að rannsókn málsins miði vel.


Deila

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Í haldi vegna gruns um kynferđisbrot á hótelherbergi
Fara efst