FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 17:45

Vonast til ađ fá rasskinnina aftur eftir 3200 kílómetra

FRÉTTIR

Í gćsluvarđhaldi vegna samskipta viđ brotamenn

 
Innlent
20:33 05. JANÚAR 2016
Frá lögreglustöđinni viđ Hverfisgötu.
Frá lögreglustöđinni viđ Hverfisgötu. VÍSIR/ANTON

Lögreglumaðurinn sem situr í einangrun á Litla hrauni er grunaður um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við brotamenn. Hann starfaði í fíkniefnadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og eru meint brot hans sögð vera mjög alvarleg.

Í frétt Fréttatímans í dag, segir að lögreglumaðurinn sé grunaður um að hafa óeðlileg samskipti við brotamenn. Í samtali við fréttastofu 365 segir Helgi Magnús Gunnarsson, aðstoðarríkissaksóknari, að hann neiti ekki fyrir það. Hann segir meint brot vera mjög alvarleg.

Sjá einnig: Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi

Lögreglumaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald á milli jóla og nýárs og hefur verið í einangrun síðan vegna rannsóknarhagsmuna.

Hér að neðan má sjá kvöldfrétt Stöðvar 2 um málið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Í gćsluvarđhaldi vegna samskipta viđ brotamenn
Fara efst