Hvetja bændur til þess að leita aðstoðar 11. september 2012 10:42 Björgunarsveitarmaður bjargar sauðfé. Í kjölfar illviðrisins í gær er óttast um afdrif fjölda sauðfjár, einkanlega norðanlands, þar sem veðrið var hvað verst Í tilkynningu frá Landssamtökum sauðfjárbænda segir að í mörgum tilvikum eru afréttir og önnur beitilönd ósmöluð, enda göngur og réttir í gangi fram eftir septembermánuði. Bændur munu í dag hafa í nógu að snúast við að huga að fé sínu og koma því í skjól, bæði í heimalöndum og öðrum beitilöndum eftir því sem fært er. Björgunarsveitir hafa unnið að því með bændum bæði í gær og í dag. Víða er hinsvegar illfært eða ófært vegna snjóa, þó veðrið hafi gengið niður. Ennfremur er spáð stormi á sunnanverðum Austfjörðum í dag svo illviðrinu er ekki lokið allsstaðar. Landssamtök sauðfjárbænda vilja hvetja bændur til leita sér aðstoðar við að gæta að fénu, eftir því sem þörf er á. Miklu skiptir að hægt sé að bjarga sem fyrst öllu því fé sem fennt hefur yfir, ekki síst ef snjóinn frá í gær tekur ekki upp aftur á næstu dögum. Og þessu tengdu. Tilkynning frá Vegagerðinni: Bændur úr Skagafirði eru nú að sækja fé á Öxnadalsheiði og munu smala því niður í Skagafjörð vegna veðurs. Vegfarendur eru því beðnir að sína aðgát því að fé gæti verið á og við veginn. Búast má við að þetta ástand verði fram eftir degi. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í kjölfar illviðrisins í gær er óttast um afdrif fjölda sauðfjár, einkanlega norðanlands, þar sem veðrið var hvað verst Í tilkynningu frá Landssamtökum sauðfjárbænda segir að í mörgum tilvikum eru afréttir og önnur beitilönd ósmöluð, enda göngur og réttir í gangi fram eftir septembermánuði. Bændur munu í dag hafa í nógu að snúast við að huga að fé sínu og koma því í skjól, bæði í heimalöndum og öðrum beitilöndum eftir því sem fært er. Björgunarsveitir hafa unnið að því með bændum bæði í gær og í dag. Víða er hinsvegar illfært eða ófært vegna snjóa, þó veðrið hafi gengið niður. Ennfremur er spáð stormi á sunnanverðum Austfjörðum í dag svo illviðrinu er ekki lokið allsstaðar. Landssamtök sauðfjárbænda vilja hvetja bændur til leita sér aðstoðar við að gæta að fénu, eftir því sem þörf er á. Miklu skiptir að hægt sé að bjarga sem fyrst öllu því fé sem fennt hefur yfir, ekki síst ef snjóinn frá í gær tekur ekki upp aftur á næstu dögum. Og þessu tengdu. Tilkynning frá Vegagerðinni: Bændur úr Skagafirði eru nú að sækja fé á Öxnadalsheiði og munu smala því niður í Skagafjörð vegna veðurs. Vegfarendur eru því beðnir að sína aðgát því að fé gæti verið á og við veginn. Búast má við að þetta ástand verði fram eftir degi.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira