Hvað er trans? Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 24. október 2014 14:00 Upplifun transeinstaklinga er ólík og ef þú ert óviss um hvaða persónufornafn viðkomandi kýs, spyrðu þá. Mynd/Getty Það að vera trans einstaklingur er oft líkt við að hafa fæðst í röngum líkama en upplifunin getur verið töluvert flóknari en það. Rétt eins og reynsla þessara einstaklinga í myndbandinu sýnir. Sumir einstaklingar kjósa að gangast undir kynleiðréttingu á meðan aðrir gera það ekki. Í þessum fjórum heimildarþáttum er fylgst með sjö trans einstaklingum sem búa saman eitt sumar og hvernig þau geta stutt hvort annað og deilt sinni reynslu. Einn punktur. Heimildarþátturinn heitir „My transsexual summer“ en transsexual er ekki notað þegar talað er um trans einstaklinga heldur transgender en það er svo einnig notað í þættinum. Trans Ísland tilheyrir Samtökunum 78 en nánari upplýsingar um trans málefni getur þú nálgast hjá Trans Ísland félaginu. Heilsa Lífið Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið
Það að vera trans einstaklingur er oft líkt við að hafa fæðst í röngum líkama en upplifunin getur verið töluvert flóknari en það. Rétt eins og reynsla þessara einstaklinga í myndbandinu sýnir. Sumir einstaklingar kjósa að gangast undir kynleiðréttingu á meðan aðrir gera það ekki. Í þessum fjórum heimildarþáttum er fylgst með sjö trans einstaklingum sem búa saman eitt sumar og hvernig þau geta stutt hvort annað og deilt sinni reynslu. Einn punktur. Heimildarþátturinn heitir „My transsexual summer“ en transsexual er ekki notað þegar talað er um trans einstaklinga heldur transgender en það er svo einnig notað í þættinum. Trans Ísland tilheyrir Samtökunum 78 en nánari upplýsingar um trans málefni getur þú nálgast hjá Trans Ísland félaginu.
Heilsa Lífið Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið