Hunter fÚkk loksins a­ bor­a | Myndband

 
Innlent
00:35 19. J┌N═ 2014

„Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld.

Katarina óð sjálf út í hólmann þegar hún varð vör við Hunter en naut aðstoðar tveggja björgunarsveitarmanna við að komast aftur í land. Var Katarínu og Hunter komið fyrir inni í bíl eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem Hilmar Bragi Bárðarson á Víkurfréttum tók.

Gáfu þau Hunter sælgæti áður en haldið var með hann á Keflavíkurflugvöll að kröfu Tollgæslunnar. „Þú ert frægur. Þú ert stjarna,“ sagði Katarina og bætti við: „Bless allir, ég elska ykkur öll.“

Katarína sagðist í samtali við Víkurfréttir ekki myndu víkja frá Hunter fyrr en hann væri kominn um borð í flugvél og lagður af stað til Svíþjóðar.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Hunter fÚkk loksins a­ bor­a | Myndband
Fara efst