Hreyfihömluð börn fá spjaldtölvur Freyr Bjarnason skrifar 11. september 2013 08:15 Sigurður Þór kom færandi hendi með iPad til Þórhildar og foreldra hennar fyrir þremur árum. Á undanförnum þremur árum hafa iBörn í gegnum verslunina iStore gefið 24 sjaldtölvur til hreyfihamlaðra barna víðs vegar um landið. Árangurinn hefur verið góður því börnin hafa sýnt aukna hreyfigetu og lífsskilyrði þeirra hafa bæst til muna. Sigurður Þór Helgason er maðurinn á bak við iBörn. Hann byrjaði að kynna sér stöðu hreyfihamlaðra barna eftir að hann fékk tölvupóst frá föður einnar stúlku sem var með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA1. Þar spurði faðirinn Sigurð hvort hann héldi að iPad gæti nýst dóttur hans. „Ég sá von um að þetta gæti mögulega breytt hennar lífi. Ég vildi ekki missa þetta tækifæri úr höndunum því mér fannst þetta gríðarlega spennandi. Þau voru ekki að biðja mig um að fá iPad gefins en ég ákvað samt að gefa þeim hann.“ Eftir að stúlkan, Þórhildur Nótt Mýrdal sem lést árið 2011 aðeins þriggja ára, fékk iPadinn og prófaði forritin sem Sigurður hafði sett þangað inn fór hún að sýna hreyfingar í öxlinni sem foreldrar hennar höfðu aldrei séð áður. „Við það að sjá þessi viðbrögð og hvað hún brást vel við þessu vissi ég að ég var kominn á braut sem ég myndi ekki fara út af aftur. Þetta var orðið að verkefni hjá mér,“ segir Sigurður. „Foreldrar hennar hringja í mig sex mánuðum síðar til að segja mér að dóttir þeirra er farin að keyra hjólastól. Það fannst mér kraftaverk og ég hoppaði hæð mína af kæti. Það er ótrúlega góð tilfinning að geta haft svona góð áhrif á líf annarra.“ Eftir að Þórhildur sýndi svona góð viðbrögð fréttist það út um allan heilbrigðisgeirann og næstu vikurnar kynnti Sigurður fyrir hinum ýmsu starfsstéttum hans hvernig þau gætu nýtt sér iPadinn. „Það er gaman að hafa átt þátt í því að þetta er núna komið út um allt.“ Foreldrar Þórhildar eru þakklátir Sigurði og framtaki hans: „Maður á eiginlega ekki rétt orð til að lýsa hvað hann er búinn að breyta ofboðslega miklu fyrir rosalega mörg börn. Dóttir okkar fór upp úr rúminu, úr því að geta ekki gert neitt í að keyra stólinn sinn sjálf. Þetta munar bara öllu,“ segir móðir hennar Steinunn Björg Gunnarsdóttir. „Þetta eru dýr tæki og það eru ekki allir foreldrar sem hafa tök á því að kaupa svona. Hans framlag skiptir ofboðslega miklu máli og hann er ekki að fá næga athygli fyrir það í samfélaginu, finnst mér.“ Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Á undanförnum þremur árum hafa iBörn í gegnum verslunina iStore gefið 24 sjaldtölvur til hreyfihamlaðra barna víðs vegar um landið. Árangurinn hefur verið góður því börnin hafa sýnt aukna hreyfigetu og lífsskilyrði þeirra hafa bæst til muna. Sigurður Þór Helgason er maðurinn á bak við iBörn. Hann byrjaði að kynna sér stöðu hreyfihamlaðra barna eftir að hann fékk tölvupóst frá föður einnar stúlku sem var með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA1. Þar spurði faðirinn Sigurð hvort hann héldi að iPad gæti nýst dóttur hans. „Ég sá von um að þetta gæti mögulega breytt hennar lífi. Ég vildi ekki missa þetta tækifæri úr höndunum því mér fannst þetta gríðarlega spennandi. Þau voru ekki að biðja mig um að fá iPad gefins en ég ákvað samt að gefa þeim hann.“ Eftir að stúlkan, Þórhildur Nótt Mýrdal sem lést árið 2011 aðeins þriggja ára, fékk iPadinn og prófaði forritin sem Sigurður hafði sett þangað inn fór hún að sýna hreyfingar í öxlinni sem foreldrar hennar höfðu aldrei séð áður. „Við það að sjá þessi viðbrögð og hvað hún brást vel við þessu vissi ég að ég var kominn á braut sem ég myndi ekki fara út af aftur. Þetta var orðið að verkefni hjá mér,“ segir Sigurður. „Foreldrar hennar hringja í mig sex mánuðum síðar til að segja mér að dóttir þeirra er farin að keyra hjólastól. Það fannst mér kraftaverk og ég hoppaði hæð mína af kæti. Það er ótrúlega góð tilfinning að geta haft svona góð áhrif á líf annarra.“ Eftir að Þórhildur sýndi svona góð viðbrögð fréttist það út um allan heilbrigðisgeirann og næstu vikurnar kynnti Sigurður fyrir hinum ýmsu starfsstéttum hans hvernig þau gætu nýtt sér iPadinn. „Það er gaman að hafa átt þátt í því að þetta er núna komið út um allt.“ Foreldrar Þórhildar eru þakklátir Sigurði og framtaki hans: „Maður á eiginlega ekki rétt orð til að lýsa hvað hann er búinn að breyta ofboðslega miklu fyrir rosalega mörg börn. Dóttir okkar fór upp úr rúminu, úr því að geta ekki gert neitt í að keyra stólinn sinn sjálf. Þetta munar bara öllu,“ segir móðir hennar Steinunn Björg Gunnarsdóttir. „Þetta eru dýr tæki og það eru ekki allir foreldrar sem hafa tök á því að kaupa svona. Hans framlag skiptir ofboðslega miklu máli og hann er ekki að fá næga athygli fyrir það í samfélaginu, finnst mér.“
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira