Horfur á eldingum næstu daga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2016 07:21 Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. Vísir/Getty Eftir þrumur og eldingar gærdagsins á suðvesturhorninu má reikna með að þrumuveðrið haldi áfram næstu daga. Þá mun kólna í veðri í vikunni. Íbúar á suðvesturhorni landsins fóru ekki varhluta af þrumum og eldingum sem gengu yfir síðdegis í gær en Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að það hafi í það minnsta mælst 6 til 8 eldingar yfir Reykjanesi og suður af Þorlákshöfn.Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að loftið sé nógu óstöðugt til þess að bjóða upp á fleiri eldingar og næstu daga. Upptök þeirra megi rekja til háreistra éljaklakka sem koma inn yfir Reykjanesskagann. Talsvert úrkoma hefur verið undanfarna daga en í dag byrjar að kólna í veðri og má búast við að skúrirnar á sunnanverðu og vestanverðu landinu breytist yfir í él þegar líður á daginn. Búast má við dimmum éljum, einkum á fjallvegum, samfara allhvössum vindi. Akstursskilyrði gætu því orðið erfið þegar verst lætur. Það heldur síðan áfram að kólna í vikunni og fram á fimmtudag er útlit fyrir suðlæga eða suðvestlæga átt með éljum eða snjókomu Sunnan- og Vestanlands, en áfram björtu veðri fyrir norðan og austan. Frost 0 til 8 stig, mest í innsveitum fyrir norðan. Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Sjá meira
Eftir þrumur og eldingar gærdagsins á suðvesturhorninu má reikna með að þrumuveðrið haldi áfram næstu daga. Þá mun kólna í veðri í vikunni. Íbúar á suðvesturhorni landsins fóru ekki varhluta af þrumum og eldingum sem gengu yfir síðdegis í gær en Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að það hafi í það minnsta mælst 6 til 8 eldingar yfir Reykjanesi og suður af Þorlákshöfn.Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að loftið sé nógu óstöðugt til þess að bjóða upp á fleiri eldingar og næstu daga. Upptök þeirra megi rekja til háreistra éljaklakka sem koma inn yfir Reykjanesskagann. Talsvert úrkoma hefur verið undanfarna daga en í dag byrjar að kólna í veðri og má búast við að skúrirnar á sunnanverðu og vestanverðu landinu breytist yfir í él þegar líður á daginn. Búast má við dimmum éljum, einkum á fjallvegum, samfara allhvössum vindi. Akstursskilyrði gætu því orðið erfið þegar verst lætur. Það heldur síðan áfram að kólna í vikunni og fram á fimmtudag er útlit fyrir suðlæga eða suðvestlæga átt með éljum eða snjókomu Sunnan- og Vestanlands, en áfram björtu veðri fyrir norðan og austan. Frost 0 til 8 stig, mest í innsveitum fyrir norðan.
Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent