Hópur áhugafólks vill náttúrusýningu í Perlunni Ingvar Haraldsson skrifar 16. desember 2015 07:00 Helga Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Perluvina, segir Jóhannes Kjarval hafa viðrað hugmyndina um náttúrusafn í Öskjuhlíð árið 1930. vísir/anton brink Búið er að stofna hlutafélag, Perluvinir ehf., sem hefur það að markmiði að koma á fót náttúrusýningu í Perlunni. Að félaginu stendur hópur áhugafólks um að koma upp slíkri sýningu að sögn Helgu Viðarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins. Viðræður Reykjavíkurborgar og Náttúruminjasafns Íslands sem stóðu síðustu tvö ár um að koma á fót slíkri sýningu hafa siglt í strand. Í nóvember samþykkti borgarráð að Reykjavíkurborg, í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag, auglýsti eftir nýjum aðilum til að koma á slíkri sýningu. Helga segir að félagið muni óska eftir að fá að taka þátt í þeirri uppbyggingu þegar Reykjavíkurborg auglýsi það formlega. Perluvinir eru orðnir 67 og hafa lagt 4,4 milljónir króna í hlutafé til félagsins. Helga segir að áhugasamir geti komið að verkefninu en félagið hefur sett sér það markmið að safna tíu milljónum króna til að standa straum af frumhönnun á náttúrusýningu í Perlunni og gerð viðskiptaáætlunar. „Við erum öllum opin og hvetjum fólk til að gerast meðlimir í félaginu.“ Hver hlutur kostar 25 þúsund krónur. Helga segir hugmyndina um náttúrusafn í Öskjuhlíð nær aldargamla. Jóhannes Kjarval hafi talað fyrir þessum möguleika í bók sinni Grjót sem kom út árið 1930. „Hann hafði hugmyndir um að byggja musteri í Öskjuhlíðinni sem tengdi manninn og náttúruna.“ Hún segir ekki liggja fyrir á þessu stigi hvernig sýningin yrði uppbyggð. „Það verður reynt að höfða til sem flestra, bæði erlendra og innlendra gesta, þannig að sem flestir fái að tengjast og upplifa íslenska náttúru. Draumurinn er að Öskjuhlíðin öll verði að náttúruparadís sem hún getur svo hæglega orðið,“ segir Helga. Ljóst sé að fjöldi sérfræðinga þurfi að koma að hönnun slíkrar sýningar. „Við viljum gæta gæða í framsetningu og fræðilegum grunni á svona sýningu.“ Menning Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Búið er að stofna hlutafélag, Perluvinir ehf., sem hefur það að markmiði að koma á fót náttúrusýningu í Perlunni. Að félaginu stendur hópur áhugafólks um að koma upp slíkri sýningu að sögn Helgu Viðarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins. Viðræður Reykjavíkurborgar og Náttúruminjasafns Íslands sem stóðu síðustu tvö ár um að koma á fót slíkri sýningu hafa siglt í strand. Í nóvember samþykkti borgarráð að Reykjavíkurborg, í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag, auglýsti eftir nýjum aðilum til að koma á slíkri sýningu. Helga segir að félagið muni óska eftir að fá að taka þátt í þeirri uppbyggingu þegar Reykjavíkurborg auglýsi það formlega. Perluvinir eru orðnir 67 og hafa lagt 4,4 milljónir króna í hlutafé til félagsins. Helga segir að áhugasamir geti komið að verkefninu en félagið hefur sett sér það markmið að safna tíu milljónum króna til að standa straum af frumhönnun á náttúrusýningu í Perlunni og gerð viðskiptaáætlunar. „Við erum öllum opin og hvetjum fólk til að gerast meðlimir í félaginu.“ Hver hlutur kostar 25 þúsund krónur. Helga segir hugmyndina um náttúrusafn í Öskjuhlíð nær aldargamla. Jóhannes Kjarval hafi talað fyrir þessum möguleika í bók sinni Grjót sem kom út árið 1930. „Hann hafði hugmyndir um að byggja musteri í Öskjuhlíðinni sem tengdi manninn og náttúruna.“ Hún segir ekki liggja fyrir á þessu stigi hvernig sýningin yrði uppbyggð. „Það verður reynt að höfða til sem flestra, bæði erlendra og innlendra gesta, þannig að sem flestir fái að tengjast og upplifa íslenska náttúru. Draumurinn er að Öskjuhlíðin öll verði að náttúruparadís sem hún getur svo hæglega orðið,“ segir Helga. Ljóst sé að fjöldi sérfræðinga þurfi að koma að hönnun slíkrar sýningar. „Við viljum gæta gæða í framsetningu og fræðilegum grunni á svona sýningu.“
Menning Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira