Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2015 10:30 Alexander Skarsgård hefur áður sótt Ísland heim og skellti sér meðal annars í Vesturbæjarlaugina í maí. Vísir/Getty Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer ásamt Andy Bichlbaum úr The Yes Men eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. Skipið kom siglandi til Íslands frá Grænlandi á sunnudag og kastaði akkerum út af Arnarstapa laust eftir miðnætti aðfaranótt mánudags. Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um ferðalag Arctic Sunrise og tilgang ferðarinnar. Skipverjar hafa verið við Grænland þar sem þeir hafa skráð og flett ofan af framferði olíuleitarfyrirtækja sem notast við gríðarlega öflugar loftbyssur til að framkalla hljóðbylgjur til að leita að olíu og gasi djúpt undir sjávarbotninum.STARS IN THE ARCTIC! True Blood fan? 30 Rock fan? Yes Men fan? THEY'RE ALL HERE on the @gp_sunrise pic.twitter.com/Rw1Zr6y0Kk— Save The Arctic (@savethearctic) September 14, 2015 Jack McBrayer er sem þekktastur er sem Kenneth Parcell í sjónvarpsþáttunum 30 RockVísir/GettySkipið og áhöfn þess hefur tekið þátt í ýmsum aðgerðum úti um allan heim undanfarin ár. Náðu aðgerðirnar líklega hámarki haustið 2013 þegar Rússar handtóku skipverjana og kyrrsettu skipið í Múrmansk. Var verið að mótmæla borun Rússa eftir gasi á Barentshafi. Þrjátíu skipverjar sátu inni í um tvo mánuði í Rússlandi og sættu ákæru fyrir sjórán eftir að nokkrir þeirra reyndu að klifra um borð í rússneskan olíuborpall. Tæpt ár er síðan skipinu var skilað. Arctic Sunrise heldur úti Twitter-síðu og í gær var greint frá því að kvikmyndastjörnur væru um borð í skipinu og fólk hvatt til að giska um hverja ræddi. Í morgun var svo upplýst að um fyrrnefndar Hollywood-stjörnur væri að ræða.Svíinn Alexander Skarsgård er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Blood. Þá lék hann Meekus í kvikmyndinni Zoolander. Hann er sonur leikarans Stellan Skarsgård. Alexander hefur verið með annan fótinn á Íslandi undanfarin ár og meðal annars gengið á Hornströndum.Jack McBrayer er bandarískur leikari sem þekktastur er sem Kenneth Parcell í sjónvarpsþáttunum 30 Rock en hann hefur meðal annars verið tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir frammistöðu sína. Þá leikur hann í The Jack and Triumph Show, The Middle og Wander Over Yonder. Tengdar fréttir Skarsgård verður Tarzan Leikur á móti Margot Robbie. 12. febrúar 2014 21:00 Vilja banna hljóðsprengjur við olíuleit Opið hús verður í Arctic Sunrise, ísbrjót Greenpeace-samtakanna, í Reykjavíkurhöfn á föstudaginn kemur. Skipið hefur hér viðkomu á leið sinni úr rannsóknarleiðangri við Grænland til heimahafnar í Hollandi. 15. september 2015 07:00 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Skarsgård á Laugaveginum í "túristalegri útivistarpeysu“ Sænski hjartaknúsarinn er kominn hingað til lands. 19. júlí 2013 21:24 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer ásamt Andy Bichlbaum úr The Yes Men eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. Skipið kom siglandi til Íslands frá Grænlandi á sunnudag og kastaði akkerum út af Arnarstapa laust eftir miðnætti aðfaranótt mánudags. Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um ferðalag Arctic Sunrise og tilgang ferðarinnar. Skipverjar hafa verið við Grænland þar sem þeir hafa skráð og flett ofan af framferði olíuleitarfyrirtækja sem notast við gríðarlega öflugar loftbyssur til að framkalla hljóðbylgjur til að leita að olíu og gasi djúpt undir sjávarbotninum.STARS IN THE ARCTIC! True Blood fan? 30 Rock fan? Yes Men fan? THEY'RE ALL HERE on the @gp_sunrise pic.twitter.com/Rw1Zr6y0Kk— Save The Arctic (@savethearctic) September 14, 2015 Jack McBrayer er sem þekktastur er sem Kenneth Parcell í sjónvarpsþáttunum 30 RockVísir/GettySkipið og áhöfn þess hefur tekið þátt í ýmsum aðgerðum úti um allan heim undanfarin ár. Náðu aðgerðirnar líklega hámarki haustið 2013 þegar Rússar handtóku skipverjana og kyrrsettu skipið í Múrmansk. Var verið að mótmæla borun Rússa eftir gasi á Barentshafi. Þrjátíu skipverjar sátu inni í um tvo mánuði í Rússlandi og sættu ákæru fyrir sjórán eftir að nokkrir þeirra reyndu að klifra um borð í rússneskan olíuborpall. Tæpt ár er síðan skipinu var skilað. Arctic Sunrise heldur úti Twitter-síðu og í gær var greint frá því að kvikmyndastjörnur væru um borð í skipinu og fólk hvatt til að giska um hverja ræddi. Í morgun var svo upplýst að um fyrrnefndar Hollywood-stjörnur væri að ræða.Svíinn Alexander Skarsgård er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Blood. Þá lék hann Meekus í kvikmyndinni Zoolander. Hann er sonur leikarans Stellan Skarsgård. Alexander hefur verið með annan fótinn á Íslandi undanfarin ár og meðal annars gengið á Hornströndum.Jack McBrayer er bandarískur leikari sem þekktastur er sem Kenneth Parcell í sjónvarpsþáttunum 30 Rock en hann hefur meðal annars verið tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir frammistöðu sína. Þá leikur hann í The Jack and Triumph Show, The Middle og Wander Over Yonder.
Tengdar fréttir Skarsgård verður Tarzan Leikur á móti Margot Robbie. 12. febrúar 2014 21:00 Vilja banna hljóðsprengjur við olíuleit Opið hús verður í Arctic Sunrise, ísbrjót Greenpeace-samtakanna, í Reykjavíkurhöfn á föstudaginn kemur. Skipið hefur hér viðkomu á leið sinni úr rannsóknarleiðangri við Grænland til heimahafnar í Hollandi. 15. september 2015 07:00 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Skarsgård á Laugaveginum í "túristalegri útivistarpeysu“ Sænski hjartaknúsarinn er kominn hingað til lands. 19. júlí 2013 21:24 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Vilja banna hljóðsprengjur við olíuleit Opið hús verður í Arctic Sunrise, ísbrjót Greenpeace-samtakanna, í Reykjavíkurhöfn á föstudaginn kemur. Skipið hefur hér viðkomu á leið sinni úr rannsóknarleiðangri við Grænland til heimahafnar í Hollandi. 15. september 2015 07:00
Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56
Skarsgård á Laugaveginum í "túristalegri útivistarpeysu“ Sænski hjartaknúsarinn er kominn hingað til lands. 19. júlí 2013 21:24