MIĐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER NÝJAST 17:30

DiCaprio fćr nýtt hlutverk

LÍFIĐ

Höfum unniđ vel í sóknarleiknum

Handbolti
kl 07:00, 25. febrúar 2012
Fyrirliđarnir Birkir Ívar úr Haukum og Halldór Jóhann frá Fram bítast hér um bikarinn.
Fyrirliđarnir Birkir Ívar úr Haukum og Halldór Jóhann frá Fram bítast hér um bikarinn. MYND/STEFÁN

Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang.

Liðin mættust í deildinni fyrir stuttu síðan og þá unnu Haukar örugglega og héldu Fram í sex mörkum í fyrri hálfleik.

„Við verðum að vera sterkir í sókninni og höfum verið að vinna markvisst í því að styrkja hana. Við erum að mæta öflugu liði sem er stöðugt. Við erum líka góðir og ætlum að selja okkur dýrt," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Haukar gera fá mistök og við verðum að finna ráð til þess að stöðva þá. Við höfum verið að vinna í því og mætum ákveðnir og bjartsýnir til leiks."

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, talar varlega fyrir leik.

„Þó svo við séum efstir þá er Fram-liðið afar vel mannað og öflugt. Okkar styrkur er vissulega vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Við þurfum svo að vera agaðir í sókninni," sagði Aron og bendir á að þó hans menn hafi komið á óvart í vetur, spilað vel og séu efstir hafi liðið ekki enn unnið neitt.

„Við erum margir hverjir óreyndir og þurfum að vera með báða fætur á jörðinni. Staðan í deildinni gefur okkur ekkert í þessum leik."
Haukar lögðu granna sína í FH örugglega í undanúrslitum keppninnar þar sem FH skoraði aðeins fjórtán mörk og þar af fjögur í síðari hálfleik.

Fram vann á sama tíma dramatískan sigur á HK þar sem sigurmarkið kom beint úr aukakasti er leiktíminn var liðinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 17. sep. 2014 13:30

Ég veit hvađ ţarf til ađ komast á toppinn

Dagur Sigurđsson er mikiđ í fjölmiđlum í Ţýskalandi ţessa dagana enda orđinn landsliđsţjálfari Ţýskalands í handbolta. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 20:26

Guđjón Valur markahćstur í stórsigri Barcelona

Hornamennirnir skoruđu báđir níu mörk fyrir Spánarmeistarana Meira
Handbolti 16. sep. 2014 15:00

Guđmundur rćđur Svensson sem markmannsţjálfara

Guđmundur Guđmundsson, landsliđsţjálfari Danmerkur, er farinn ađ rađa ţjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn ađ ráđa gamla sćnska landsliđsmarkvörđinn, Tomas Svensson, í vinnu. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 13:04

Patrekur samdi til 2020

Austurríkismenn eru greinilega ánćgđir međ störf Patreks Jóhannessonar sem landsliđsţjálfara ţví ţeir eru búnir ađ semja viđ hann til ársins 2020. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 12:31

Val og Gróttu spáđ Íslandsmeistaratitlum

Val og Gróttu var í dag spáđ Íslandsmeistaratitli í árlegri spá ţjálfara, fyrirliđa og forráđamanna í Olís-deildunum í handbolta. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 17:56

Lćrisveinar Alfređs og Dags unnu sína leiki

Íslendingaliđunum gekk misvel í ţýska handboltanum í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 15:46

Evrópućvintýrum Hauka og ÍBV lokiđ

Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bćđi úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 14:45

Geir hafđi betur gegn Ólafi Guđmundssyni

Lćrisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góđan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 23:45

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mćta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liđanna í fyrstu umferđ EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ćvintýrum sínum ađ utan á twitter síđu sinni. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:55

Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen

Arnór Ţór Gunnarsson og félagar í Bergischer urđu í kvöld fyrsta liđiđ til ađ leggja Rhein-Neckar Löwen ađ velli í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-2... Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:11

ÍBV tapađi međ fimm mörkum í Eyjum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuđu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liđanna í fyrstu umferđ EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 09:00

Fram Reykjavíkurmeistari kvenna

Fram tryggđi sér i gćrkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna ţegar liđiđ lagđi Fylki 32-30 í síđasta leik keppninnar. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 08:00

Kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti

Leikmenn Vals brugđust misjafnlega viđ ákvörđun Ólafs Stefánssonar ađ taka sér frí fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 20:00

Kielce framlengir viđ tvo lykilmenn

Pólska stórliđiđ Vive Targi Kielce hefur framlengt samninga Karols Bielecki og Michal Jurecki. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 19:17

Guđjón og félagar heimsmeistarar

Barcelona, međ Guđjón Val Sigurđsson í broddi fylkingar, tryggđi sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliđa. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:51

Ţorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn

Landsliđsţjálfarinn fyrrverandi er verđandi formađur handknattleiksdeildar Vals, en karlaliđ félagsins verđur án Ólafs Stefánssonar fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:18

Valsmenn án Óla Stef til áramóta

Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í nćstu viku. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 11:00

ÍR varđ Reykjavíkurmeistari í handbolta

Breiđholtsliđiđ fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggđi sér titillinn. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 06:00

Ćtlum ađ vinna alla titla sem eru í bođi

Kolding hefur gengiđ flest í haginn síđan landsliđsţjálfarinn Aron Kristjánsson tók viđ. Hann stefnir á ađ vinna alla titla sem í bođi eru í vetur, ţrátt fyrir mikil meiđsli. Aron kveđst ánćgđur međ á... Meira
Handbolti 11. sep. 2014 20:31

Góđ byrjun hjá Róbert og félögum

Liđ Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stađ í franska handboltanum en sömu sögu er ekki ađ segja af liđi Arnórs Atlasonar, St. Raphael. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 19:02

Guđjón Valur markahćstur er Barcelona komst í úrslit

Barcelona er komiđ í úrslit HM félagsliđa eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 18:39

Tandri markahćstur í óvćntum sigri á Guif

Tandri Már Konráđsson og félagar í sćnska liđinu Ricoh HK gerđu sér lítiđ fyrir og skelltu liđi Kristjáns Andréssonar, Guif, í sćnska handboltanum í kvöld. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 14:02

Guđmundur velur sinn fyrsta landsliđshóp

Guđmundur Guđmundsson, landsliđsţjálfari Danmerkur, hefur valiđ 20 leikmenn í ćfingahóp fyrir leiki gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 07:30

Framkonur höfđu betur í nágrannaslag

Stefán Arnarson, fyrrum ţjálfari Vals og núverandi ţjálfari Fram, stýrđi liđi sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gćr í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 06:15

Ţetta eru ekki eđlileg vinnubrögđ

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gćr ţar sem tilkynnt var ađ sambandiđ hefđi ákveđiđ ađ kćra ákvörđun Alţjóđa handknattleikssambandsins, IHF, um ađ úthluta Ţýskalandi lausu sć... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Höfum unniđ vel í sóknarleiknum