LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 15:15

Pardew: Áttum ađ fá meira út úr ţessu

SPORT

Höfum unniđ vel í sóknarleiknum

Handbolti
kl 07:00, 25. febrúar 2012
Fyrirliđarnir Birkir Ívar úr Haukum og Halldór Jóhann frá Fram bítast hér um bikarinn.
Fyrirliđarnir Birkir Ívar úr Haukum og Halldór Jóhann frá Fram bítast hér um bikarinn. MYND/STEFÁN

Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang.

Liðin mættust í deildinni fyrir stuttu síðan og þá unnu Haukar örugglega og héldu Fram í sex mörkum í fyrri hálfleik.

„Við verðum að vera sterkir í sókninni og höfum verið að vinna markvisst í því að styrkja hana. Við erum að mæta öflugu liði sem er stöðugt. Við erum líka góðir og ætlum að selja okkur dýrt," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Haukar gera fá mistök og við verðum að finna ráð til þess að stöðva þá. Við höfum verið að vinna í því og mætum ákveðnir og bjartsýnir til leiks."

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, talar varlega fyrir leik.

„Þó svo við séum efstir þá er Fram-liðið afar vel mannað og öflugt. Okkar styrkur er vissulega vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Við þurfum svo að vera agaðir í sókninni," sagði Aron og bendir á að þó hans menn hafi komið á óvart í vetur, spilað vel og séu efstir hafi liðið ekki enn unnið neitt.

„Við erum margir hverjir óreyndir og þurfum að vera með báða fætur á jörðinni. Staðan í deildinni gefur okkur ekkert í þessum leik."
Haukar lögðu granna sína í FH örugglega í undanúrslitum keppninnar þar sem FH skoraði aðeins fjórtán mörk og þar af fjögur í síðari hálfleik.

Fram vann á sama tíma dramatískan sigur á HK þar sem sigurmarkið kom beint úr aukakasti er leiktíminn var liðinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 23. ágú. 2014 12:30

Alfređ Gíslason tók ţátt í ísfötuáskoruninni

Alfređ Gíslason ţjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja ţegar skorađ var á hann ađ bađa sig međ ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. Meira
Handbolti 22. ágú. 2014 19:51

Kolding vann Ofurbikarinn

Lćrisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg. Meira
Handbolti 22. ágú. 2014 18:12

Íslensku strákarnir komnir á HM | Mćta Króötum í leik um 9. sćtiđ

Landsliđ Íslands í handbolta skipađ leikmönnum 18 ára og yngri vann frábćran sigur, 32-28, á Hvíta-Rússlandi á EM í Póllandi í dag. Meira
Handbolti 21. ágú. 2014 12:30

Guđjón Valur markahćstur í sínum fyrsta leik

Guđjón Valur Sigurđsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í ćfingarleik í gćr. Guđjón var markahćstur í liđi Barcelona í sigrinum. Meira
Handbolti 21. ágú. 2014 12:00

Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF

HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alţjóđa handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en ţetta stađfesti Einar Ţorvarđarson, framkvćmdastjóri HSÍ viđ Vísi rétt í ţessu. Meira
Handbolti 20. ágú. 2014 15:37

Argentínskur landsliđsmarkvörđur í Safamýrina

Liđ Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samiđ viđ argentínska landsliđsmarkvörđinn Nadiu Bordon. Meira
Handbolti 20. ágú. 2014 13:22

Strákarnir ađeins einum sigri frá HM

Ísland bar sigurorđ af Makedóníu međ 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliđa í Póllandi í dag. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 20:20

Kiel vann Ofurbikarinn

Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um ţýska Ofurbikarinn Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 16:13

Íslenskur sigur í Póllandi

Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliđa sem haldiđ er í Póllandi. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 13:19

Elva Björg komin á kunnuglegar slóđir

Elva Björg Arnarsdóttir er genginn í rađir HK í nýjan leik. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 13:15

Lćrisveinar Dags mćta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld

Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í Füchse Berlin mćta lćrisveinum Alfređs Gíslasonar í ţýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mć... Meira
Handbolti 17. ágú. 2014 20:27

Ísland ekki áfram í milliriđil

U18 ára landsliđ Íslands í handbolta tapađi í kvöld fyrir Sviss í A-riđli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. Meira
Handbolti 16. ágú. 2014 12:30

Sigríđur heim í FH

Sigríđur Arnfjörđ Ólafsdóttir, handboltamarkvörđur, er genginn í rađir uppeldisfélagsins FH. Meira
Handbolti 15. ágú. 2014 17:45

Jafnt í öđrum leik Íslands í Póllandi

Strákarnir gerđu jafntefli viđ Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riđilsins fer fram á sunnudaginn ţegar ţeir mćta Svisslendingum. Meira
Handbolti 15. ágú. 2014 12:30

Eldri en Óli Stefáns en samt enn ađ spila í bestu deildinni

José Javier Hombrados mun verja mark ţýska liđsins HSG Wetzlar í vetur en ţessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í ţýska handboltann eftir smá ćvintýri í Katar á síđustu leiktíđ. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 22:15

Kim Andersson ađ komast aftur af stađ

Aron Kristjánsson, ţjálfari Kolding, vonast eftir ađ sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 21:30

Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi

Strák­arn­ir í U-18 ára landsliđinu í hand­bolta náđu ađ snúa taflinu viđ í seinni hálfleik í leik liđsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 15:00

Dregur vagninn alls stađar | Myndband

Ísland í dag tók saman nćrmynd um Dag Sigurđsson, nýráđinn landsliđsţjálfara Ţýskalands. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 12:00

Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi

Íslenska landsliđiđ í handbolta skipađ leikmönnum undir 18 ára hélt í gćr til Gdansk í Póllandi ţar sem ţađ mun taka ţátt í lokakeppni EM í handbolti. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 09:00

Kiel tapađi í Danmörku

Lćrisveinar Alfređs Gíslasonar í Kiel biđu lćgri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í ćfingaleik í gćr. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 07:30

KA/Ţór semur viđ ţjálfara

Handknattleiksliđ KA/Ţór í Olís-deild kvenna hefur samiđ viđ Gunnar Erni Birgisson um ađ stýra liđinu á nćsta tímabili. Meira
Handbolti 13. ágú. 2014 16:35

Afturelding dregur kvennaliđ sitt í handknattleik úr keppni

Afturelding hefur dregiđ kvennaliđ sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleikssamband Íslands stađfesti ţetta í tilkynningu rétt í ţessu. Meira
Handbolti 13. ágú. 2014 06:00

Ţjóđverjar hafa sofiđ á verđinum undanfarin ár

Dagur Sigurđsson tók í gćr viđ starfi landsliđsţjálfara Ţjóđverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem ţjálfar liđiđ. "Ég tek ţađ ekki eins og ađ menn hafi eitthvađ á móti mér,“ segir Dag... Meira
Handbolti 12. ágú. 2014 10:57

Dagur tekinn viđ ţýska landsliđinu

Dagur Sigurđsson verđur nćsti landsliđsţjálfari Ţýskalands. Meira
Handbolti 11. ágú. 2014 10:30

HK fćr liđsstyrk

Karla- og kvennaliđ HK fengu liđsstyrk um helgina. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Höfum unniđ vel í sóknarleiknum
Fara efst