ŢRIĐJUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 08:16

Umsátriđ mun dragast á langinn

FRÉTTIR

Hlýnun jarđar hamlar framförum

Erlent
kl 13:37, 06. nóvember 2011
Hlýnun jarđar hamlar framförum
MYND/AFP
Hlýnun jarđar hamlar framförum
MYND/FRÉTTABLAĐIĐ

Sameinuðu þjóðirnar hafa sent frá sér hina árlegu þróunarskýrslu, sem að venju er mikill fróðleiksbrunnur um ástand og lífskjör í löndum heims. Umhverfismál eru meginviðfangsefni skýrslunnar í ár. Guðsteinn Bjarnason kynnti sér innihald hennar.
Undanfarin tuttugu ár hefur þróunarskýrslan skapað umræður og haft margvísleg áhrif víða um heim," segir Khalid Malik, sviðsstjóri þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna.

Undanfarin tuttugu ár hefur þróunarskýrslan skapað umræður og haft margvísleg áhrif víða um heim," segir Khalid Malik, sviðsstjóri þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna.

Hann segir útgangspunkt skýrslugerðarinnar frá upphafi hafa verið þann, að hin raunverulega auðlegð þjóðanna sé fólkið í hverju landi fyrir sig. Þjóðarframleiðsla eða þjóðartekjur séu ekki besti mælikvarðinn á lífskjör fólks, heldur hafa þættir á borð við menntun og heilsufar verið teknir inn í myndina.


"Bandaríkin væru til dæmis alltaf í efsta sæti ef aðeins væri horft á þjóðartekjur," segir Malik, "en á lífskjaramælikvarða okkar lenda þau neðar. Þannig er Ísland í 14. sæti núna eftir hrunið en ef eingöngu væri horft á þjóðartekjurnar væri Ísland í 25. sæti."

Framfarir

Skýrslan sýnir að verulegar framfarir hafa orðið í öllum heimshlutum síðustu áratugina. Framfarirnar hafa hlutfallslega verið hraðastar í fátækari löndunum, en á því kann að verða breyting í nánustu framtíð vegna loftslagsbreytinga, sem erfiðlega hefur gengið að ná tökum á.

Neikvæð áhrif loftslagsbreytinga bitna frekar á fátækari löndunum, þar sem fólk er viðkvæmara fyrir öllum áföllum. Þó eru það ekki þessi lönd, heldur hin auðugri, sem eru stórtækust í losun gróðurhúsalofttegunda.

Í skýrslunni er athyglinni sérstaklega beint að þeirri ósanngirni, sem í þessu felst. Einnig er horft til framtíðar og athyglinni beint að þeirri ósanngirni, að seinni tíma kynslóðir þurfi að þola afleiðingarnar af óhófsneyslu samtímans.

"Meginboðskapur skýrslunnar er held ég sá, að sanngirni og sjálfbærni séu nátengd fyrirbæri," segir Malik, sem kynnti skýrslu ársins á hádegisfundi í Norræna húsinu í gær. "Til þessa hefur oftast verið fjallað um þetta hvort í sínu lagi, en skýrslan færir sterk rök fyrir því að sjálfbærni sé ekki möguleg nema með því að takast á við misskiptingu gæða og mismunun fólks. Það þarf að líta á þessi mál, ekki bara sem þjóðfélagsmál heldur beinlínis til þess að tryggja sjálfbærni í framtíðinni."

Misskipting

Lífskjaramælikvarði skýrslunnar hefur síðustu árin verið leiðréttur sér staklega með tilliti til mismununar og misskiptingar gæða í löndum heims. Þar kemur í ljós að mismunun og misskipting dregur verulega úr lífsgæðum, en misjafnlega mikið eftir löndum.

Ef öllum gæðum væri skipt jafnt á milli íbúa hvers lands myndi staða þess lands á lífskjaralistanum vera óbreytt, en þegar tillit er tekið til misskiptingar breytist röðin töluvert, eins og sjá má dæmi um í súluritinu hér til hliðar.

Í skýrslunni er meðal annars bent á það, að hættan á meiðslum eða dauða af völdum flóða, fárviðris eða skriðufalla er meiri meðal barna, kvenna og aldraðra, einkum í fátækari löndum.

"Samt er ástæða til bjartsýni," segir í skýrslunni. "Að mörgu leyti eru aðstæðurnar í dag hentugri fyrir framfarir en nokkru sinni áður."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 29. júl. 2014 08:00

Frakkar lofa kristnum Írökum hćli

Sveitir IS ráđa yfir stórum hluta Norđur-Íraks og hafa skipađ kristnum íbúum á svćđinu ađ gangast viđ íslamstrú, borga sérstakan skatt eđa láta lífiđ. Meira
Erlent 29. júl. 2014 07:30

Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um

Ađ minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, ţar á međal börn, ţegar sprengjuárás var gerđ á almenningsgarđ á Gasasvćđinu í gćr. Meira
Erlent 29. júl. 2014 07:00

Múslímar halda Eid al-Fitr-hátíđ

Hefđ er fyrir ţví ađ nýta ţennan tíma til ţess ađ fyrirgefa og útkljá deilur viđ vini og ćttingja. Meira
Erlent 28. júl. 2014 22:27

Nýjar og hertar viđskiptaţvinganir gegn Rússum

Bandaríkin og Evrópusambandiđ munu beita frekari viđskiptaţvingunum gegn Rússlandi í vikunni. Meira
Erlent 28. júl. 2014 19:22

„Ekkert stríđ er réttmćtara en ţetta“

Benjamin Netanyahu, forsćtisráđherra Ísraels, sagđi í dag ađ Ísraelsmenn ţyrftu ađ vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza Meira
Erlent 28. júl. 2014 18:46

Bann viđ hjónaböndum samkynhneigđra fellt úr gildi

Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur fellt niđur banni Virginíuríkis í Bandaríkjunum gegn hjónaböndum samkynhneigđra. Meira
Erlent 28. júl. 2014 17:10

Mikill eldur í olíubirgđastöđ í Trípólí

dur sem kom upp í olíubirgđastöđ í Trípólí, höfuborg Líbýu, í kjölfar átaka í borginni, hefur breiđst út til annars tanks. Ríkisolíufélag Líbýu segir eldinn vera stjórnlausan Meira
Erlent 28. júl. 2014 16:50

Sjáđu borgarísjaka hrynja

Tilkomumikil sjón en eins gott ađ vera ekki of nálćgt. Meira
Erlent 28. júl. 2014 16:26

Landamćrum lokađ til ađ hefta útbreiđslu Ebólunnar

Samkomur hafa veriđ bannađar og samfélög einangruđ til ađ reyna ađ stemma stigu viđ sjúkdómnum sem hefur dregiđ um 700 manns til dauđa á árinu. Meira
Erlent 28. júl. 2014 16:00

Norska lögreglan lćkkar viđbúnađarstig

Lögregla í Noregi mun lćkka viđbúnađarstig vegna ţeirrar hryđjuverkaógnar sem steđjar ađ landinu og sagt var frá í síđustu viku. Meira
Erlent 28. júl. 2014 15:14

93 prósent tilnefndra framkvćmdastjóra eru karlar

Ríkisstjórnir helmings ađildarríkja ESB hafa nú tilnefnt sinn framkvćmdastjóra til ađ gegna stöđu í framkvćmdastjórn Jean-Claude Juncker sem tekur viđ í nóvember nćstkomandi. Meira
Erlent 28. júl. 2014 14:52

Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza

Ađ minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. Meira
Erlent 28. júl. 2014 13:51

Kóalabjörn á grilli bíls lifđi af 88 kílómetra bílferđ

Kóalabjörn komst lífs af eftir ađ hafa ţurft ađ ţola tćplega níutíu kílómetra bílferđ í Ástralíu ţar sem hann hélt dauđataki í grill bílsins. Meira
Erlent 28. júl. 2014 13:30

Zayn Malik sýnir Palestínu stuđning sinn á Twitter

Ísraelskir ađdáendur eru vćgast sagt ósáttir. Meira
Erlent 28. júl. 2014 13:24

Japanir tilkynna um refsiađgerđir gegn Rússum

Mannréttindaskrifstofa Sameinuđu ţjóđanna telur mögulegt ađ stríđsglćpur hafi veriđ framinn ţegar Malaysian flugvélin var skotin niđur. Japanir banna innfluting á vörum frá Krímskaga. Meira
Erlent 28. júl. 2014 11:19

Venstre vill strangari kröfur fyrir múslíma

Venstre í Danmörku vill nú ađ strangari kröfur séu gerđar til innflytjenda frá múslímskum löndum. Meira
Erlent 28. júl. 2014 10:34

Vísindamenn vilja „kless'ann“

Handabönd eru gróđrarstía alls kyns baktería og velskir vísindamenn leggja til ađ menn hćtti ađ reiđa sig á ţau í kveđjum sín á milli. Meira
Erlent 28. júl. 2014 10:21

Óheppnir ţjófar

Starfsmađur bensínstöđvarinnar fimmfaldur meistari í MMA og jafnađi rćkilega um ţjófana. Meira
Erlent 28. júl. 2014 10:06

Kínverjar leita spilltra flokksmanna erlendis

Kínversk yfirvöld hafa hrundiđ af stađ átakinu "Refaveiđar 2014“ til ađ ná spilltum embćttismönnum og grunuđum efnahagsbrotamönnum sem flúiđ hafa landiđ síđustu ár. Meira
Erlent 28. júl. 2014 08:00

Héldu upp á afmćli vopnahlésins í Kóreu

Norđur Kóresk ungmenni sungu til heiđurs Kim Jong Un Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:43

Krefjast vopnahlés

Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna hefur kallađ eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:30

Deila vegna ađgangseyris

Í ráđuneyti kirkjumála í Fćreyjum íhuga menn nú ađ banna miđasölu ađ viđburđum í kirkjum vegna heitra umrćđna í kjölfar popptónleika í kirkju í Eidi í júní. Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:00

Sjö slasađir eftir eldingu

Elding skall á Venice strönd í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gćr međ ţeim afleiđingum ađ sjö slösuđust. Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:00

Dauđarefsingar endurskođađar

Misheppnađar aftökur hafa vakiđ upp umrćđu um ađferđir viđ dauđarefsingar í Bandaríkjunum. Meira
Erlent 28. júl. 2014 06:00

Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17

Óvopnađir lögreglumenn komast ekki ađ braki flugvélarinnar. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hlýnun jarđar hamlar framförum
Fara efst