MIĐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST NÝJAST 23:32

Bćjarstjóri međ tvćr milljónir á mánuđi

FRÉTTIR

Hlýnun jarđar hamlar framförum

Erlent
kl 13:37, 06. nóvember 2011
Hlýnun jarđar hamlar framförum
MYND/AFP
Hlýnun jarđar hamlar framförum
MYND/FRÉTTABLAĐIĐ

Sameinuðu þjóðirnar hafa sent frá sér hina árlegu þróunarskýrslu, sem að venju er mikill fróðleiksbrunnur um ástand og lífskjör í löndum heims. Umhverfismál eru meginviðfangsefni skýrslunnar í ár. Guðsteinn Bjarnason kynnti sér innihald hennar.
Undanfarin tuttugu ár hefur þróunarskýrslan skapað umræður og haft margvísleg áhrif víða um heim," segir Khalid Malik, sviðsstjóri þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna.

Undanfarin tuttugu ár hefur þróunarskýrslan skapað umræður og haft margvísleg áhrif víða um heim," segir Khalid Malik, sviðsstjóri þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna.

Hann segir útgangspunkt skýrslugerðarinnar frá upphafi hafa verið þann, að hin raunverulega auðlegð þjóðanna sé fólkið í hverju landi fyrir sig. Þjóðarframleiðsla eða þjóðartekjur séu ekki besti mælikvarðinn á lífskjör fólks, heldur hafa þættir á borð við menntun og heilsufar verið teknir inn í myndina.


"Bandaríkin væru til dæmis alltaf í efsta sæti ef aðeins væri horft á þjóðartekjur," segir Malik, "en á lífskjaramælikvarða okkar lenda þau neðar. Þannig er Ísland í 14. sæti núna eftir hrunið en ef eingöngu væri horft á þjóðartekjurnar væri Ísland í 25. sæti."

Framfarir

Skýrslan sýnir að verulegar framfarir hafa orðið í öllum heimshlutum síðustu áratugina. Framfarirnar hafa hlutfallslega verið hraðastar í fátækari löndunum, en á því kann að verða breyting í nánustu framtíð vegna loftslagsbreytinga, sem erfiðlega hefur gengið að ná tökum á.

Neikvæð áhrif loftslagsbreytinga bitna frekar á fátækari löndunum, þar sem fólk er viðkvæmara fyrir öllum áföllum. Þó eru það ekki þessi lönd, heldur hin auðugri, sem eru stórtækust í losun gróðurhúsalofttegunda.

Í skýrslunni er athyglinni sérstaklega beint að þeirri ósanngirni, sem í þessu felst. Einnig er horft til framtíðar og athyglinni beint að þeirri ósanngirni, að seinni tíma kynslóðir þurfi að þola afleiðingarnar af óhófsneyslu samtímans.

"Meginboðskapur skýrslunnar er held ég sá, að sanngirni og sjálfbærni séu nátengd fyrirbæri," segir Malik, sem kynnti skýrslu ársins á hádegisfundi í Norræna húsinu í gær. "Til þessa hefur oftast verið fjallað um þetta hvort í sínu lagi, en skýrslan færir sterk rök fyrir því að sjálfbærni sé ekki möguleg nema með því að takast á við misskiptingu gæða og mismunun fólks. Það þarf að líta á þessi mál, ekki bara sem þjóðfélagsmál heldur beinlínis til þess að tryggja sjálfbærni í framtíðinni."

Misskipting

Lífskjaramælikvarði skýrslunnar hefur síðustu árin verið leiðréttur sér staklega með tilliti til mismununar og misskiptingar gæða í löndum heims. Þar kemur í ljós að mismunun og misskipting dregur verulega úr lífsgæðum, en misjafnlega mikið eftir löndum.

Ef öllum gæðum væri skipt jafnt á milli íbúa hvers lands myndi staða þess lands á lífskjaralistanum vera óbreytt, en þegar tillit er tekið til misskiptingar breytist röðin töluvert, eins og sjá má dæmi um í súluritinu hér til hliðar.

Í skýrslunni er meðal annars bent á það, að hættan á meiðslum eða dauða af völdum flóða, fárviðris eða skriðufalla er meiri meðal barna, kvenna og aldraðra, einkum í fátækari löndum.

"Samt er ástæða til bjartsýni," segir í skýrslunni. "Að mörgu leyti eru aðstæðurnar í dag hentugri fyrir framfarir en nokkru sinni áður."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 19. ágú. 2014 23:30

Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana

Mađurinn var vopnađur hníf og hafđi stoliđ tveimur orkudrykkjum. Mótmćli standa enn yfir í nágrannabćnum Ferguson vegna svipađs máls. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 22:28

Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blađamanns

Mađurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagđur vera bandaríski blađamađurinn James Foley. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 17:50

Ítalskar orrustuţotur flugu hvor á ađra og hröpuđu

Fjögurra er saknađ og skógareldar loga í kjölfar slyssins, sem átti sér stađ í austurhluta Ítalíu. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 17:25

Týndu ebólasjúklingarnir fundnir

Sautján einstaklingar hurfu í uppţoti í Líberíu um helgina. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 15:47

Fyrst til ađ greiđa atkvćđi gegn frumvarpi á kúbverska ţinginu

Mariela Castro greiddi nýlega atkvćđi gegn frumvarpi um nýjar reglur gegn mismunun á vinnustöđum. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 14:46

Afturkalla viđvörun vegna mögulegs ebólusmits í Berlín

Lćknar telja líklegast ađ konan sé međ magasýkingu. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 14:26

Einn leiđtoga ađskilnađarsinna handtekinn

Úkraínski stjórnarherinn handtekiđ Semyon Khodakovsky, einn leiđtoga uppreisnarmanna í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 13:30

Netanyahu fyrirskipar nýjar loftárásir

Ţremur eldflaugum var skotiđ á bćinn Beersheva í Ísrael fyrr í dag. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 12:34

Grunur um tilfelli af ebólu í Berlín

Kona hné niđur í miđstöđ fyrir atvinnuleitendur viđ Storkower Strasse í norđausturhluta Berlínarborgar. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 11:10

Ku Klux Klan á leiđ til Ferguson

Liđsmenn samtakanna hyggjast "verja verslanir í eigu hvítra“ í ţeim mótmćlum sem nú hafa stađiđ yfir síđustu daga. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 10:47

Koma hjálpargögnum til flóttafólks í Írak

Flóttamannastofnun SŢ hefur hrundiđ af stađ umfangsmikilli ađgerđ til ađ koma hjálpargögnum til um 500 ţúsund manna sem hafa ţurft ađ flýja vegna ofsókna IS-liđa. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 10:24

Fleiri fílar drepnir en koma í heiminn

Frá árinu 2010 hafa ađ međaltali 35 ţúsund fílar veriđ drepnir árlega í heimsálfunni. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 08:09

Reiđin kraumar enn í Ferguson

Lögreglumenn í bćnum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmćlendum í bćnum í nótt en ţar hefur allt veriđ á suđupunkti frá ţví óvopnađur unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglu... Meira
Erlent 19. ágú. 2014 07:03

Vopnahlé framlengt á Gasa

Vopnahléiđ á Gasa var framlengt í gćrkvöldi um einn sólarhring. Ţađ hefđi átt ađ renna út klukkan níu ađ íslenskum tíma í gćrkvöld en menn sćttust á ađ framlengja ţađ til ţess ađ geta rćtt málin í sól... Meira
Erlent 19. ágú. 2014 06:00

Biliđ minnkar í Skotlandi

Mánuđur er ţangađ til Skotar ganga til atkvćđagreiđslu um sjálfstćđisyfirlýsingu. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 21:33

Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali

Íslamska ríkiđ gaf kristnu fólki í Mósúl ţá afarkosti ađ taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eđa láta lífiđ. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 17:01

Tómur misskilningur

Enginn fótur var fyrir orđrómi um ađ Julian Assange hafi ćtlađ sér ađ gefa sig fram viđ lögregu í dag, segir Kristinn Hrafnsson. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 15:54

Félagsmálaráđherra fékk tertu í andlitiđ

Mađur á ţrítugsaldri hefur veriđ handtekinn vegna árásarinnar. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 12:25

Erfitt ađ vekja dauđan mann til lífsins

Dómstóll í Ohio-ríki hefur úrskurđađ ađ 62 ára sprelllifandi mađur sé enn látinn. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 11:06

Eldflaugum skotiđ á bílalest međ flóttafólki

Ađ sögn talsmanns Úkraínuhers eru fjölmargir látnir. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 10:41

Ţjóđvarđliđ kallađ út í Missouri

Ríkisstjórinn hefur kallađ út ţjóđvarđliđ "til ađ koma á ró og verja íbúa Ferguson“. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 08:10

Viđrćđur í gangi en vopnahléinu lýkur á miđnćtti

Friđarviđrćđur á milli Ísraela og Palestínumanna eru hafnar ađ nýju í Kaíró, höfuđborg Egyptalands en vopnahléiđ sem nú er í gildi á Gasa rennur út á miđnćtti í kvöld. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 07:18

Assange sagđur íhuga ađ gefa sig fram

Julian Assange, forsprakki uppljóstrunarsíđunnar Wikileaks gćti veriđ ađ búa sig undir ađ yfirgefa sendiráđ Ekvadors í London, ţar sem hann hefur veriđ í tvö ár. Meira
Erlent 18. ágú. 2014 07:08

Lögreglan beitti táragasi í Ferguson

Lögreglan í bandaríska bćnum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmćlendum í miklum átökum sem geisuđu í borginni í nótt ţrátt fyrir ađ ţar sé í gildi útgöngubann, ađra nóttina í röđ. Meira
Erlent 17. ágú. 2014 22:59

Óvíst hvar sautján ebólusjúklingar eru niđurkomnir

Ekki er vitađ um afdrif ţeirra sjúklinga sem hurfu er múgur réđst á einangrunarstöđ í Monróvíu, höfuđborg Líberíu, í gćrkvöldi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hlýnun jarđar hamlar framförum
Fara efst