FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 09:00

Einn lést í skotárás á spítala í Bandaríkjunum

FRÉTTIR

Hlýnun jarđar hamlar framförum

Erlent
kl 13:37, 06. nóvember 2011
Hlýnun jarđar hamlar framförum
MYND/AFP
Hlýnun jarđar hamlar framförum
MYND/FRÉTTABLAĐIĐ

Sameinuðu þjóðirnar hafa sent frá sér hina árlegu þróunarskýrslu, sem að venju er mikill fróðleiksbrunnur um ástand og lífskjör í löndum heims. Umhverfismál eru meginviðfangsefni skýrslunnar í ár. Guðsteinn Bjarnason kynnti sér innihald hennar.
Undanfarin tuttugu ár hefur þróunarskýrslan skapað umræður og haft margvísleg áhrif víða um heim," segir Khalid Malik, sviðsstjóri þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna.

Undanfarin tuttugu ár hefur þróunarskýrslan skapað umræður og haft margvísleg áhrif víða um heim," segir Khalid Malik, sviðsstjóri þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna.

Hann segir útgangspunkt skýrslugerðarinnar frá upphafi hafa verið þann, að hin raunverulega auðlegð þjóðanna sé fólkið í hverju landi fyrir sig. Þjóðarframleiðsla eða þjóðartekjur séu ekki besti mælikvarðinn á lífskjör fólks, heldur hafa þættir á borð við menntun og heilsufar verið teknir inn í myndina.


"Bandaríkin væru til dæmis alltaf í efsta sæti ef aðeins væri horft á þjóðartekjur," segir Malik, "en á lífskjaramælikvarða okkar lenda þau neðar. Þannig er Ísland í 14. sæti núna eftir hrunið en ef eingöngu væri horft á þjóðartekjurnar væri Ísland í 25. sæti."

Framfarir

Skýrslan sýnir að verulegar framfarir hafa orðið í öllum heimshlutum síðustu áratugina. Framfarirnar hafa hlutfallslega verið hraðastar í fátækari löndunum, en á því kann að verða breyting í nánustu framtíð vegna loftslagsbreytinga, sem erfiðlega hefur gengið að ná tökum á.

Neikvæð áhrif loftslagsbreytinga bitna frekar á fátækari löndunum, þar sem fólk er viðkvæmara fyrir öllum áföllum. Þó eru það ekki þessi lönd, heldur hin auðugri, sem eru stórtækust í losun gróðurhúsalofttegunda.

Í skýrslunni er athyglinni sérstaklega beint að þeirri ósanngirni, sem í þessu felst. Einnig er horft til framtíðar og athyglinni beint að þeirri ósanngirni, að seinni tíma kynslóðir þurfi að þola afleiðingarnar af óhófsneyslu samtímans.

"Meginboðskapur skýrslunnar er held ég sá, að sanngirni og sjálfbærni séu nátengd fyrirbæri," segir Malik, sem kynnti skýrslu ársins á hádegisfundi í Norræna húsinu í gær. "Til þessa hefur oftast verið fjallað um þetta hvort í sínu lagi, en skýrslan færir sterk rök fyrir því að sjálfbærni sé ekki möguleg nema með því að takast á við misskiptingu gæða og mismunun fólks. Það þarf að líta á þessi mál, ekki bara sem þjóðfélagsmál heldur beinlínis til þess að tryggja sjálfbærni í framtíðinni."

Misskipting

Lífskjaramælikvarði skýrslunnar hefur síðustu árin verið leiðréttur sér staklega með tilliti til mismununar og misskiptingar gæða í löndum heims. Þar kemur í ljós að mismunun og misskipting dregur verulega úr lífsgæðum, en misjafnlega mikið eftir löndum.

Ef öllum gæðum væri skipt jafnt á milli íbúa hvers lands myndi staða þess lands á lífskjaralistanum vera óbreytt, en þegar tillit er tekið til misskiptingar breytist röðin töluvert, eins og sjá má dæmi um í súluritinu hér til hliðar.

Í skýrslunni er meðal annars bent á það, að hættan á meiðslum eða dauða af völdum flóða, fárviðris eða skriðufalla er meiri meðal barna, kvenna og aldraðra, einkum í fátækari löndum.

"Samt er ástæða til bjartsýni," segir í skýrslunni. "Að mörgu leyti eru aðstæðurnar í dag hentugri fyrir framfarir en nokkru sinni áður."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 25. júl. 2014 07:40

Rússar hóta ţví ađ frysta eignir BP og Shell

Pútín bregst harkalega viđ orđum David Cameron um hertar viđskiptaţvinganir á hendur Rússum vegna ástandsins í Úkraínu. Meira
Erlent 25. júl. 2014 06:56

Drepnir viđ mótmćli á Vesturbakkanum

Ađ minnsta kosti tveir Palestínumenn létust ţegar ţeir voru viđ ađ mótmćla hernađarađgerđum Ísreaelsmanna á Gasa. Meira
Erlent 25. júl. 2014 00:01

Hlaut ţakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á ţessu ári ţegar dómstóll í Súdan fyrirskipađi ađ hún yrđi hengd fyrir ađ hafna íslamstrú. Meira
Erlent 24. júl. 2014 23:55

Hlaut ţakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á ţessu ári ţegar dómstóll í Súdan fyrirskipađi ađ hún yrđi hengd fyrir ađ hafna íslamstrú. Meira
Erlent 24. júl. 2014 22:37

Fćkka fötum fyrir Ísraelsher

Léttklćddar ísraelskar konur senda hermönnum IDF léttklćdd hvatningarorđ á Facebook. Meira
Erlent 24. júl. 2014 21:45

Vilja banna úkraínska kommúnistaflokkinn

Stjórnvöld í Kćnugarđi segja flokkinn hliđhollan Rússum og ađ hann grafi undan ţjóđareiningu. Meira
Erlent 24. júl. 2014 20:12

Óvíst hvort kennsl verđi borin á alla

Stefnt ađ ţví ađ lokiđ verđi viđ ađ flytja allar líkamsleifar ţeirra sem voru um borđ í Malaysian flugvélinni verđi allar komnar til Hollands á laugardag. Meira
Erlent 24. júl. 2014 19:44

Brak flugvélarinnar fundiđ

Hrapađi milli tveggja bćja í norđausturhluta Malí Meira
Erlent 24. júl. 2014 19:30

Belgískt kaffihús bannar gyđinga

Andúđ á gyđingum hefur fengiđ byr undir báđa vćngi í kjölfar átakana fyrir botni Miđjarđarhafs. Utanríkisráđherrar Evrópu hafa fordćmt harđlega ţađ gyđingahatur sem hefur birst í orđum og gjörđum stuđ... Meira
Erlent 24. júl. 2014 17:01

Shimon Peres lćtur af embćtti forseta Ísraels

Viđ embćttinu tekur Reuven Rivlin, sem sigrađi í atkvćđagreiđslu í ísraelska ţinginu í síđasta mánuđi. Meira
Erlent 24. júl. 2014 16:04

Myrti tveggja ára stúlku – Átti ađ vera í fangelsi

Dómari í úthverfi Detroitborgar í Bandaríkunum segir ađ mađur sem skaut tveggja ára stúlku í höfuđiđ fyrir framan fađir hennar, hafi átt ađ vera í fangelsi. Meira
Erlent 24. júl. 2014 15:46

Forsćtisráđherra Úkraínu segir af sér

Arseniy Yatsenyuk, forsćtisráđherra Úkraínu, hefur sagt af sér embćtti, eftir ađ slitnađi upp úr stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. Meira
Erlent 24. júl. 2014 15:07

Kortleggur skaddađa ljósastaura af völdum hundahlands

Ungur Svíi fékk heldur óvenjulegt sumarstarf ţegar honum var faliđ ađ kortleggja ţá ljósastaura Karlstad sem hafa skaddast vegna hundahlands. Meira
Erlent 24. júl. 2014 14:40

15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SŢ

Nokkur hundruđ Palestínumenn höfđu leitađ skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Ađ minnsta kosti 150 manns eru slasađir. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:53

Stefnt ađ ţví ađ ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi

Herflugvélar flytja 74 kistur međ líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst ađ hćgt verđi ađ bera kennsl á alla sem voru um borđ. Rannsókn hafin á flugritum. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:52

Neyđarrannsókn á kjúklingabúum vegna umfjöllunar fjölmiđla um skort á hreinlćti

Breski miđillinn The Guardian fór međ falda myndavél inn á kjúklingabú í Bretlandi. Búiđ framleiđir kjúkling fyrir nokkrar af stćrstu stórmarkađakeđjum Bretlands og skyndbitakeđjur s.s. KFC og Nandos. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:25

Furđu lostin eftir búđarferđ á Íslandi

"Ég hélt, í ţađ allra minnsta, ađ sćlgćtiđ vćri öruggt. Sćlgćti er sćlgćti, ekki satt? Rangt! Svo rangt,“ segir leiđarahöfundurinn Hilary Pollack. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:12

„Viđ getum ekki tryggt öryggi fólks“

Trúverđug hryđjuverkaógn steđjar nú ađ Noregi og höfuđborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:08

Stađfesta ađ alsírska vélin hrapađi međ 116 manns innanborđs

Alsírska vélin AH5017 hrapađi fyrr í dag ađ sögn alsírskra flugyfirvalda. 116 manns voru um borđ í vélinni. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:02

Kona braust inn, eldađi sér morgunmat og var handtekin

Í fyrstu reyndi konan ađ ljúga til um nafn sitt. Viđ yfirheyrslur kom í ljós ađ hún átti langan glćpaferil ađ baki. Meira
Erlent 24. júl. 2014 12:14

Sameinuđu ţjóđirnar láta rannsaka stríđsglćpi á Gaza

Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna ákvađ á neyđarfundi í gćr ađ hefja rannsókn á meintum stríđsglćpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörđunina harđlega. Meira
Erlent 24. júl. 2014 11:58

Massoum nýr forseti Íraks

Íraksţing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem nćsta forseta landsins. Meira
Erlent 24. júl. 2014 10:52

Finnskir hjálparstarfsmenn skotnir til bana

Finnska utanríkisráđuneytiđ hefur stađfest ađ tveir finnskir hjálparstarfsmenn hafi veriđ skotnir til bana í Afganistan. Meira
Erlent 24. júl. 2014 10:25

232 tennur teknar úr munni pilts á Indlandi

Lćknar á Indlandi drógu á mánudag 232 tennur úr 17 ára gömlum pilti í ađgerđ sem tók sjö klukkustundir ađ framkvćma. Meira
Erlent 24. júl. 2014 09:56

Misstu samband viđ vél Air Algerie

Air Algerie hefur misst samband viđ vél sína um fimmtíu mínútum eftir ađ vélin tók á loft í Ouagadougou, höfuđborg Búrkína Fasó. 116 voru um borđ í vélinni. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hlýnun jarđar hamlar framförum
Fara efst