Erlent

Hluta af lofthelgi Danmerkur lokað vegna ösku

Aska. Myndin er úr safni.
Aska. Myndin er úr safni.
Dönsk flugmálayfirvöld tilkynntu klukkan sex í morgun að  norðausturhluta af lofthelgi Danmerkur hefi verið lokað.

Flughelgin er lokuð upp í allt að 6 kílómetra hæð og verður lokað að minnsta kosti til hádegis.

Þá verður ekki flogið til Grænlands frá Danmörku og tafir verða á flugi til Norður-Ameríku frá Danmörku þar sem flogið er lengri leið en ella.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×