FÖSTUDAGUR 25. APRÍL NÝJAST 07:30

Hávađi barst frá árshátíđ Alcoa

FRÉTTIR

Hilmar Leifsson í meiđyrđamál viđ DV

Innlent
kl 13:34, 11. október 2013
Jón Trausti Reynisson og Reynir Traustason, ritstjórar DV.
Jón Trausti Reynisson og Reynir Traustason, ritstjórar DV. MYND/HEIĐA HELGADÓTTIR

Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. Hilmar stefnir vegnar fréttar sem birt var í DV helgina 3.-7. ágúst árið 2012 og bar yfirskriftina „Láglaunamenn í undirheimum“.

Í fréttinni er fullyrt að Hilmar Þór tengist eða hafi tengst glæpasamtökunum Hells Angels og hann sé félagi í samtökunum sem stundi skipulagða glæpastarfsemi. Þá segir í fréttinni að stefnandi sé háttsettur í stærstu glæpasamtökum heims. Í fréttinni segir síðan að mánaðarlaun opinberra meðlima í íslenskum undirheimasamtökum séu ekki há og því séu láglaunamenn í undirheimunum.

Stefnandi er nafngreindur í fréttinni og upplýst um að mánaðarlaun hans séu krónur 19.000,- á mánuði. Í stefnunni segir að fréttin verði ekki skilin öðruvísi en svo að framgreind mánaðarlaun stefnanda séu vegna starfa hans í undirheimunum.

Hilmar sendi bréf þann 10. september 2012 til DV þar sem vakin var athygli á því að ummæli sem væri að finna í fréttinni væru ærumeiðandi aðdróttanir. Var þess krafist að DV upplýsti hver bæri ábyrgð á fréttinni. Ekkert svar barst við framangreindu erindi né ítrekun þess og af þeirri ástæðu var höfðað mál.

Fyrirtaka fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 25. apr. 2014 07:30

Hávađi barst frá árshátíđ Alcoa

Bćjarstjórn Fljótsdalshérađs hefur borist kvörtun um hávađa vegna árshátíđar Alcoa í mars sem haldin var í íţróttahúsinu á Egilsstöđum. Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:15

ESA samţykkir byggđakortiđ

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samţykkti í gćr svokallađ byggđakort fyrir Ísland, ţađ er tillögu Íslands um svćđi ţar sem veita má byggđaađstođ á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2020. Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:15

Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík

Guđni Ágústsson hćtti á elleftu stundu viđ ađ taka oddvitasćti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa fariđ hamförum í gagnrýni á Guđna. Framsóknarmenn segja frambođsmálin vandr... Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:00

Frumvarp um vernd vöruheita

Fyrirhugađ er ađ leggja fram frumvarp til laga um vernd afurđaheita sem vísa til uppruna, landsvćđis eđa hefđbundinnar sérstöđu fram á Alţingi. Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:00

Ekki byggt án ţarfagreiningar

Sem stendur liggur ekki fyrir ákvörđun um byggingu nýrrar heilsugćslustöđvar á landinu. Ţetta kemur fram í svari Kristjáns Ţórs Júlíussonar heilbrigđisráđherra viđ fyrirspurn Margrétar Gauju Magnúsdót... Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:00

Ný uppskera brennd og möluđ

Ráđherrarnir Sigurđur Ingi Jóhannsson og Illugi Gunnarsson, ásamt Ágústi Sigurđssyni, rektor Landbúnađarháskóla Íslands, notuđu tćkifćriđ í gćr, sumardaginn fyrsta, og skáluđu í íslensku kaffi á opnu ... Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:00

Ganga á strax til samninga

Skólastjórafélag Íslands segir laun grunnskólakennara óásćttanleg. Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:00

Flugvallarstarfsmenn međ hálfa milljón á mánuđi

Framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ađ flugvallarstarfsmenn séu međ um hálfa milljón í mánađarlaun. Hann segir ţá krefjast 26 prósenta hćkkunar á launum sem komi ekki til greina ađ semja um. Meira
Innlent 25. apr. 2014 07:00

Gervihnettir nýtist til verndunar

Ólafur Ragnar Grímsson sćkir hafráđstefnu í Kaliforníu. Meira
Innlent 25. apr. 2014 06:00

Skattaívilnanir fyrir skógarfjárfesta

Menn vilja efla skógrćkt sem alvöru atvinnugrein og lađa ađ fjárfesta. Fjárveitingar til skógrćktar hafa minnkađ um 40% frá 2008 en á sama tíma hafa tekjur af skógarhöggi aukist úr 100 milljónum í 350... Meira
Innlent 24. apr. 2014 22:31

Fyrirhuguđu verkfalli aflýst á Akureyri

Félag háskólakennara á Akureyri og Háskólinn á Akureyri hafa komist ađ samkomulagi um gerđ stofnanasamnings og ţví hefur verkfallinu veriđ aflýst. Meira
Innlent 24. apr. 2014 21:08

Leita enn ađ nýjum oddvita

Guđni Ágústsson hćtti viđ ađ taka oddvitasćti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna ađ oddvita stendur enn yfir ţegar rúmur mánuđur er til kosninga. Meira
Innlent 24. apr. 2014 20:49

Eitt og hálft kíló af mat á 225 sekúndum

Hin árlega kappátskeppni Priksins fór fram í dag. 22ja ára gamall pizzugerđarmađur stóđ uppi sem sigurvegari og hafđi verulega áhyggjur af líkamlegri heilsu ađ keppni lokinni. Meira
Innlent 24. apr. 2014 20:48

Segir orka tvímćlis ađ rukka inn á svćđi Bláa lónsins

Talsmađur landeigenda á Geysissvćđinu segist ekkert hafa heyrt í fulltrúum ríkisins eftir ađ samkomulag náđist um ađ fresta ţví ađ krafa um lögbann á gjaldtöku yrđi tekin fyrir í hérađsdómi. Fresturin... Meira
Innlent 24. apr. 2014 19:15

Gekk fram á mörg lík á leiđ sinni upp Everest

Leifur Örn Svavarsson er einn fárra í heiminum sem fariđ hafa á báđa pólana og á tind Everest. Meira
Innlent 24. apr. 2014 19:59

Ragnheiđur Björk Ţórsdóttir valin bćjarlistamađur Akureyrar

Á Vorkomu Akureyrarstofu sem haldin var í einmuna veđurblíđu á Akureyri í dag, var tilkynnt ađ Ragnheiđur Björk Ţórsdóttir myndlistarmađur hljóti 8 mánađa starfslaun listamanns á Akureyri 2014-2015. Meira
Innlent 24. apr. 2014 19:47

Kristín Björg leiđir lista Sjálfstćđismanna í Snćfellsbć

Frambođslisti D listans í Snćfellsbć fyrir bćjarstjórnarkosningarnar ţann 31. maí n.k. var samţykktur samhljóđa á fundi í Fulltrúaráđi Sjálfstćđisfélaganna í Snćfellsbć á sumardaginn fyrsta, 24. apríl... Meira
Innlent 24. apr. 2014 18:10

Ţóra passar einstaklega vel inn í hópinn

Yale háskólinn í Bandaríkjunum sendi í dag frá sér fréttatilkynningu ţar skólinn greinir frá ţví ađ sjónvarpskonan Ţóra Arnórsdóttir hafi komist inn í World Fellow námskeiđ skólans en hún er fyrsti Ís... Meira
Innlent 24. apr. 2014 17:27

Langveik börn á leiđinni í draumaferđalagiđ

25 börnum og fjölskyldum ţeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferđastyrkur úr sjóđnum Vildarbörn Icelandair í dag, sumardaginn fyrsta. Meira
Innlent 24. apr. 2014 17:20

Bertel Haarder hlýtur verđlaun Jóns Sigurđssonar

Hátíđ Jóns Sigurđssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 24. apríl, á sumardaginn fyrsta. Einar K. Guđfinnsson, forseti Alţingis, setti hátíđina og afhenti verđlaun Jóns Sigurđssonar forse... Meira
Innlent 24. apr. 2014 16:33

Sigmundur Davíđ fer á alţjóđaţing frjálslyndra flokka

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra,mun taka ţátt í alţjóđaţingi frjálslyndra flokka, Liberal International, sem fram fer í Rotterdam dagana 24.-27. apríl nćstkomandi. Meira
Innlent 24. apr. 2014 15:21

Segir ekki rétt ađ flugmálastarfsmenn vilji 25,6 prósenta hćkkun

Formađur FFR segir hćkkunina sem ţeir hafi fariđ fram á vera um 18 prósent yfir 29 mánađa tímabil. Meira
Innlent 24. apr. 2014 13:49

Lýsa eftir Ţorbirni Degi

Ţorbjörn Dagur er um 1,80 sm á hćđ, grannvaxin, hann er međ brún augu og brúnt hár. Meira
Innlent 24. apr. 2014 13:21

Vill ađ Reykjanesbćr taki yfir rekstur heilsugćslunnar af ríkinu

"Viđ viljum ađ ađstađa íbúa í ţessum efnum sé til fyrirmyndar og viđ getum gert hana ţannig ef viđ fáum einhverju ráđiđ,“ sagđi Árni Sigfússon, bćjarstjóri Meira
Innlent 24. apr. 2014 13:11

Snćugla međ ljótt sár á vćng var í ađhlynningu í Víđidal

"Hún er hress en ţetta er mjög ljótt sár ađ sjá,“ segir Katrín Harđardóttir, dýralćknir. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hilmar Leifsson í meiđyrđamál viđ DV
Fara efst