SUNNUDAGUR 20. APRÍL NÝJAST 20:53

Börsungar snéru leiknum viđ á tveimur mínútum

SPORT

Helgi ráđinn ađaţjálfari Pfullendorf

Ţýski boltinn
kl 11:30, 09. júní 2010
Helgi Kolviđsson međ Walter Schneck.
Helgi Kolviđsson međ Walter Schneck. MYND/HEIMASÍĐA PFULLENDORF

Helgi Kolviðsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari þýska D-deildarliðsins SC Pfullendorf en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær.

Helgi lék sjálfur á sínum tíma með félaginu og hefur verið aðstoðarþjálfari þess undanfarin tvö ár.

Þar áður var hann hins vegar fenginn til að stýra liðinu í nokkra mánuði eftir að þáverandi þjálfari var rekinn. En þar sem hann var ekki með tilskilin þjálfararéttindi fékk hann ekki að halda áfram í starfi.

Helgi lauk við A-þjálfaragráðu sína nú í vetur tekur því við starfi aðalþjálfara nú. Walter Schneck var fenginn til að vera þjálfari undanfarin tvö ár en verður nú yfirmaður knattspyrnumála eins og stóð reyndar alltaf til.

Helgi á langan feril að baki bæði í Þýskalandi og Austurríki. Hann lék bæði með HK og ÍK hér á landi áður en hann fór fyrst til Pfullendorf árið 1994. Eftir það lék hann með Mainz og Ulm í Þýskalandi og Lustenau og Kärnten í Austurríki. Hann sneri svo aftur til Pfullendorf sem leikmaður árið 2003 og lék með liðinu þar til hann lagði skóna á hilluna árið 2008.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Ţýski boltinn 28. des. 2013 19:18

Sala á jólabjór aldrei veriđ meiri

Ţýski boltinn 26. des. 2013 08:00

Dortmund krefst 40 milljóna fyrir Reus

Dortmund hefur varađ liđ viđ ađ ef eitthvert ţeirra ćtli sér ađ kaupa Marco Reus, leikmann Dortmund og ţýska landsliđsins ţurfi sama liđ ađ greiđa 40 milljónir evra. Meira
Ţýski boltinn 06. des. 2013 16:06

Dómur í harkalegu handtökunni

Ţýski boltinn 07. nóv. 2013 11:15

Lewandowski stađfestir brottför sína frá Dortmund

Robert Lewandowski, leikmađur Borussia Dortmund, hefur nú svo gott sem stađfest ađ hann muni yfirgefa félagiđ á nćstu misserum. Meira
Ţýski boltinn 01. nóv. 2013 21:34

Dortmund rústađi Stuttgart

Borussia Dortmund rústađi Stuttgart, 6-1, í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. Meira
Ţýski boltinn 30. okt. 2013 13:04

Klopp búinn ađ framlengja viđ Dortmund

Ţó svo Dortmund gangi illa ađ halda stjörnum sínum ţá verđur ţjálfarinn magnađi, Jürgen Klopp, á sínum stađ. Hann er búinn ađ skrifa undir nýjan samning viđ ţýska félagiđ. Meira
Ţýski boltinn 28. okt. 2013 17:30

Draugamarksleikurinn verđur ekki spilađur aftur

2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íţróttadómstóll Ţýskalands stađfesti ţetta í dag. Meira
Ţýski boltinn 19. okt. 2013 16:49

Bayern Munchen heldur í toppsćtiđ en Dortmund ekki langt undan

Fimm leikjum er lokiđ í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Meira
Ţýski boltinn 18. okt. 2013 10:00

Götze heldur áfram ađ ögra međ Nike-klćđnađi

Mario Götze hefur ögrađ bćđi forráđamönnum Bayern München og ţýska landsliđsins međ ţví ađ taka hagsmuni síns styrktarađila fram yfir styrktarađila Bayern og landsliđsins. Meira
Ţýski boltinn 05. okt. 2013 00:01

Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen

Tony Kroos og Sidney Sam skoruđu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Ţýski boltinn 29. sep. 2013 09:00

Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síđan

Forráđamenn ţýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá ţví ađ félagiđ hafi misst af ţýska landsliđsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síđan. Meira
Ţýski boltinn 25. sep. 2013 12:45

Lewandowski fer til FC Bayern í janúar

Knattspyrnumađurinn Robert Lewandowski, leikmađur Borussia Dortmund, hefur nú stađfest viđ fjölmiđla ađ hann muni ganga til liđs viđ Bayern Munchen í byrjun nćsta árs en ţá rennur samningur hans út vi... Meira
Ţýski boltinn 21. sep. 2013 16:28

Nürnberg náđi í stig gegn toppliđi Dortmund

Fimm leikir fóru fram í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og má ţar helst nefna frábćrt stig sem liđ Nürnberg fékk gegn Dortmund í 1-1 jafntefli. Meira
Ţýski boltinn 13. sep. 2013 15:00

„Ekki koma út úr skápnum“

Oliver Kahn, fyrrverandi landsliđsmarkvörđur Ţýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráđlegt fyrir samkynhneigđa atvinnumenn í knattspyrnu ađ opinbera kynhneigđ sína. Meira
Ţýski boltinn 30. ágú. 2013 11:15

Guardiola vill ţjálfa í Englandi

Spćnski ţjálfarinn Pep Guardiola, ţjálfari Bayern München, hefur greint frá ţví ađ hann stefni á ađ ţjálfa í Englandi einn daginn. Meira
Ţýski boltinn 26. ágú. 2013 11:15

Fékk ađ taka pokann sinn eftir ţrjú töp

Bruno Labbadia, ţjálfara Stuttgart í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur veriđ sagt upp störfum. Meira
Ţýski boltinn 24. ágú. 2013 21:45

Podolski orđađur viđ Schalke

Lukas Podolski, leikmađur Arsenal, er sterklega orđađur viđ ţýska úrvalsdeildarliđiđ Schalke um ţessar mundir. Meira
Ţýski boltinn 24. ágú. 2013 17:15

Fjögur liđ međ fullt hús stiga í ţýsku deildinni

Fimm leikir fóru fram í ţýsku úrvalsdeildinni í dag og ţar ber helst ađ nefna frábćr sigur ţýsku meistaranna á Mainz 2-0. Meira
Ţýski boltinn 23. ágú. 2013 19:15

Dortmund skilađi methagnađi

Ţýska félagiđ Dortmund var á barmi gjaldţrots áriđ 2005. Nú átta árum síđar er félagiđ ađ skila methagnađi. Meira
Ţýski boltinn 21. ágú. 2013 19:30

Lewandowski áfram hjá Dortmund | Fćr góđa launahćkkun

Framherjinn sjóđheiti Robert Lewandowski hefur náđ samkomulagi viđ forráđamenn Borussia Dortmund og mun vera áfram í herbúđum liđsins. Meira
Ţýski boltinn 21. ágú. 2013 17:15

Fór ekki frá Bayern út af Guardiola

Ţađ kom nokkuđ á óvart ţegar brasilíski landsliđsmađurinn Luiz Gustavo var seldur frá Bayern München á dögunum. Hann fór til Wolfsburg ţrátt fyrir áhuga Arsenal. Meira
Ţýski boltinn 20. ágú. 2013 21:45

Klose ćtlar ađ enda ferilinn í Ţýskalandi

Ţýska gođsögnin Miroslav Klose er farinn ađ undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orđinn 35 ára gamall. Meira
Ţýski boltinn 10. ágú. 2013 15:30

Skorađi ţrennu í fyrsta leiknum međ Dortmund

Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferđ ţýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Meira
Ţýski boltinn 07. ágú. 2013 18:00

Ćtla ađ vinna alla titlana fimm

Evrópumeistarar Bayern München trúa ţví ađ ţeir geti landađ öllum titlunum sem í bođi eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. Meira
Ţýski boltinn 30. júl. 2013 18:15

Forsetinn kćrđur fyrir skattsvik

Uli Höness, forseti ţýska knattspyrnufélagsins Bayern München, sćtir ákćru vegna meintra skattsvika. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ţýski boltinn / Helgi ráđinn ađaţjálfari Pfullendorf
Fara efst