LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 18:45

„Hvađ varđ um loforđiđ eftir ađ Borgunarhneyksliđ kom upp?"

VIĐSKIPTI

Hefđi getađ veriđ verra

 
Handbolti
17:00 01. FEBRÚAR 2016
Guđmundur á hliđarlínunni á EM.
Guđmundur á hliđarlínunni á EM. VÍSIR/EPA

Það verður væntanlega Íslendingaslagur í undankeppni HM í handbolta næsta sumar þegar Danmörk og Austurríki mætast.

Guðmundur Guðmundsson er þjálfari danska liðsins og verður það væntanlega enn næsta sumar fari svo að hann komi liðinu á Ólympíuleikana. Patrekur Jóhannesson þjálfar svo Austurríki.

„Þetta er ágætur dráttur fyrir okkur. Austurríki er með gott lið en þetta hefði getað verið verra. Á móti kemur að við hefðum líka getað fengið léttari andstæðing,“ sagði Guðmundur.

„Svona umspilsleikir eru alltaf erfiðir og ég er frekar svekktur að hafa ekki fengið seinni leikinn á heimavelli. Það er alltaf betra.“

Danir spiluðu síðast við Austurríki á EM 2014 og höfðu þá betur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Hefđi getađ veriđ verra
Fara efst