FÖSTUDAGUR 27. MAÍ NÝJAST 06:00

Gylfi hugsar daglega um EM

SPORT

Hart í hart viđ Hart

 
Enski boltinn
23:30 20. JANÚAR 2016

Kevin Hart, sem er einn vinsælasti grínisti og grínleikari heims í dag, spreytti sig öðru sinni á vítapunktinum á móti Joe Hart, markverði Manchester City, á dögunum.

Kevin Hart og Ice Cube eru á ferð og flugi um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Ride along 2, og komu við á æfingasvæði Manchester City.

Kevin Hart reyndi sig einnig á móti Joe Hart fyrir fyrri Ride Along-myndina, en að þessu sinni var grínistinn með mikla stæla.

Grínistinn náði að þessu sinni að skora eitt mark á móti Joe Hart, en það má deila um hvort markvörðurinn hafi leyft honum að skora?

Myndband af þessari vítaspyrnukeppni má sjá í spilaranum hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Hart í hart viđ Hart
Fara efst