Happdrættisfé rennur til Húss íslenskra fræða Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. desember 2016 10:34 Eftir að framkvæmdir stöðvuðust við Hús íslenskra fræða hefur svæðið verið nefnt "hola íslenskra fræða“ Vísir/Daníel Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands þ.e. 400 milljónum króna frá Happdrætti HÍ. Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði. Í leiðara Fréttablaðsins í dag var þetta gagnrýnt. Þar var fullyrt að ekki væri gert ráð fyrir útgjöldum vegna framkvæmda við húsið í fjárlögum næsta árs. Hið rétta er að fé sem kemur frá Happdrætti HÍ verður notað til að halda framkvæmdum áfram. Kostnaður við byggingu hússins skiptist þannig að Háskóli Íslands leggur til 30 prósent af byggingarkostnaði og 70 prósent renna úr ríkissjóði.Tölvuteikning af Húsi íslenskra fræða eins og það mun koma til með að líta út.Vísir/ÁrnastofnunGert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist á árinu 2017 og að þær verði fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands, í formi 400 milljóna króna frá Happdrætti HÍ. Til að svo geti orðið þarf útgjaldaheimild í fjárlögum til að umræddu fé sé ráðstafað með þeim hætti og hún er í fjárlagalið 02-201-650 „Byggingaframkvæmdir og tækjakaup“ í fjárlögum næsta árs. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017-2021 kemur fram að áætlað sé að 3,7 milljarðar króna renni til byggingar Húss íslenskra fræða. Í fyrirliggjandi áætlunum er gert ráð fyrir að fé til framkvæmdanna komi frá Happdrætti HÍ á næsta ári, úr ríkissjóði og Happdrætti HÍ á árinu 2018 og úr ríkissjóði árin 2019 og 2020. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands þ.e. 400 milljónum króna frá Happdrætti HÍ. Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði. Í leiðara Fréttablaðsins í dag var þetta gagnrýnt. Þar var fullyrt að ekki væri gert ráð fyrir útgjöldum vegna framkvæmda við húsið í fjárlögum næsta árs. Hið rétta er að fé sem kemur frá Happdrætti HÍ verður notað til að halda framkvæmdum áfram. Kostnaður við byggingu hússins skiptist þannig að Háskóli Íslands leggur til 30 prósent af byggingarkostnaði og 70 prósent renna úr ríkissjóði.Tölvuteikning af Húsi íslenskra fræða eins og það mun koma til með að líta út.Vísir/ÁrnastofnunGert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist á árinu 2017 og að þær verði fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands, í formi 400 milljóna króna frá Happdrætti HÍ. Til að svo geti orðið þarf útgjaldaheimild í fjárlögum til að umræddu fé sé ráðstafað með þeim hætti og hún er í fjárlagalið 02-201-650 „Byggingaframkvæmdir og tækjakaup“ í fjárlögum næsta árs. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017-2021 kemur fram að áætlað sé að 3,7 milljarðar króna renni til byggingar Húss íslenskra fræða. Í fyrirliggjandi áætlunum er gert ráð fyrir að fé til framkvæmdanna komi frá Happdrætti HÍ á næsta ári, úr ríkissjóði og Happdrætti HÍ á árinu 2018 og úr ríkissjóði árin 2019 og 2020.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira