Lífið

Hamingjusöm hertogaynja

MYNDIR/COVER MEDIA
Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, var vægast stórglæsileg í bleikum Emiliu Wickstead kjól og með slegið hárið þegar hún tók á móti gestum í Windsor kastalanum ásamt prinsinum sínum, Vilhjálmi, 29 ára, nýliðna helgi.

Drottning Danmerkur, Harry bretaprins, keisarinn í Japan og norski kóngurinn voru á meðal gesta.

Skoða má myndir í myndasafni af hertogaynjunni og Vilhjálmi sem eru greinilega ástfangin en það geislar af hjónunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.