Hafnaði tugmilljónum í typpin 26. mars 2012 12:30 Hjörtur Sigurðsson reðurstofustjóri. Mynd/GVA „Hann vildi vita hvort áhugi væri á því að selja safnið og bauð yfir þrjátíu milljónir króna í það. En það kemur ekki til greina að selja, því safnið verður að vera á Íslandi," segir Hjörtur Sigurðsson reðurstofustjóri um þýskan auðkýfing sem vildi eignast Hið íslenzka reðasafn fyrir skemmstu. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hátt tilboð berst í safnið. „Einhvern tíma var reynt að kaupa safnið til Bretlands og svo buðu Íslendingar tuttugu milljónir í það rétt áður en við fluttum suður," segir Hjörtur en safnið var til skamms tíma á Húsavík en flutti á Laugaveg í lok síðasta árs. Reðursafninu var nýlega boðið að taka þátt í Supertalent, þýskri útgáfu hinna vinsælu Got talent-skemmtiþátta sem njóta vinsælda víða um heim. „Það hringdi einhver framleiðandi og vildi fá okkur til Þýskalands í upptökur í vor. Þeir ætluðu að fá Þjóðverjann Peter Kristiansen, sem hefur heitið því að gefa safninu lim sinn í fyllingu tímans, til að mæta líka. Ég afþakkaði, enda grunar mig að þetta hafi átt að vera einhvers konar uppfyllingarefni. Hvernig er hægt að flokka það sem hæfileika að safna typpum?" veltir Hjörtur fyrir sér. -kg Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira
„Hann vildi vita hvort áhugi væri á því að selja safnið og bauð yfir þrjátíu milljónir króna í það. En það kemur ekki til greina að selja, því safnið verður að vera á Íslandi," segir Hjörtur Sigurðsson reðurstofustjóri um þýskan auðkýfing sem vildi eignast Hið íslenzka reðasafn fyrir skemmstu. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hátt tilboð berst í safnið. „Einhvern tíma var reynt að kaupa safnið til Bretlands og svo buðu Íslendingar tuttugu milljónir í það rétt áður en við fluttum suður," segir Hjörtur en safnið var til skamms tíma á Húsavík en flutti á Laugaveg í lok síðasta árs. Reðursafninu var nýlega boðið að taka þátt í Supertalent, þýskri útgáfu hinna vinsælu Got talent-skemmtiþátta sem njóta vinsælda víða um heim. „Það hringdi einhver framleiðandi og vildi fá okkur til Þýskalands í upptökur í vor. Þeir ætluðu að fá Þjóðverjann Peter Kristiansen, sem hefur heitið því að gefa safninu lim sinn í fyllingu tímans, til að mæta líka. Ég afþakkaði, enda grunar mig að þetta hafi átt að vera einhvers konar uppfyllingarefni. Hvernig er hægt að flokka það sem hæfileika að safna typpum?" veltir Hjörtur fyrir sér. -kg
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira