Hætt við að skima allar barnshafandi konur í kjölfar efnahagshrunsins Hjörtur Hjartarson skrifar 4. júní 2013 19:11 samsett mynd/stöð 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um barn sem veiktist alvarlega vegna sýkingar af völdum Streptókokka B, en talið er að fjórðungur allra kvenna á barneignaaldri beri bakteríuna. Konunum er hún meinlaus en smitist nýburar af veirunni getur sýkingin dregið þau til dauða. Aðeins á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er allar barnshafandi konur skimaðar og hefur svo verið allar götur síðan 1986. „Upphafið má rekja til atviks sem snertir mig persónulega. Góðir vinir mínir voru hér að fæða stuttu eftir að ég kom hingað sem þau misstu. Ég fór með það til Reykjavíkur og sá það gerast. Það barn sýktist af streptókokkum, reyndar af lungnabólgubakteríu í því tilfelli. Það barn misfórst. Það var mjög sárt,“ segir Konráð Lúðvíksson, yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfarið settist Konráð niður og reiknaði út hvað það myndi kosta að skima allar barnshafandi konur. Kostnaðurinn var sáralítill þá og dag er efniskostnaður fyrir hvert sýni 360 krónur. Ráðgjafahópur um skimanir smitsjúkdóma lagði til að sama verklag yrði tekið upp um allt land í skýrslu sinni til Heilbrigðisráðherra í október 2008. Kostnaður við GBS skimun var talinn vera 7,3 mkr. á ári miðaður við verðlag á miðju ári 2008. Þeir sem eru mótfallnir því að allar konur séu skimaðar hafa bent á aukinn kostnað og þá hefur því einnig verið haldið fram að verið sé að sjúkdómavæða eðlilega fæðingar. Konráð segist ekki alveg átta sig á þeim rökum. „Við erum að taka sýni fyrir svona skrýtnum hlutum eins og sýfilis sem við höfum ekki greint í tugi ára hér. Samt erum við alltaf að taka þessi sýni. Það er grundvallarlega enginn munur á þessu.“ Konráð segir að ef að skimun geti bjargað mannslífum ætti ekki að vera taka ákvörðun um slíkt. „Það er nú kannski fyrst og fremst það sem við eigum að vera að stefna að í læknisfræðinni,“ sagði Konráð. Tengdar fréttir Í bráðri lífshættu vegna streptókokka í fæðingarvegi móðurinnar Fjórðungur kvenna á barneignaaldri eru svokallaðir GBS berar og nýburar þeirra því í áhættuhópi. 3. júní 2013 19:35 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um barn sem veiktist alvarlega vegna sýkingar af völdum Streptókokka B, en talið er að fjórðungur allra kvenna á barneignaaldri beri bakteríuna. Konunum er hún meinlaus en smitist nýburar af veirunni getur sýkingin dregið þau til dauða. Aðeins á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er allar barnshafandi konur skimaðar og hefur svo verið allar götur síðan 1986. „Upphafið má rekja til atviks sem snertir mig persónulega. Góðir vinir mínir voru hér að fæða stuttu eftir að ég kom hingað sem þau misstu. Ég fór með það til Reykjavíkur og sá það gerast. Það barn sýktist af streptókokkum, reyndar af lungnabólgubakteríu í því tilfelli. Það barn misfórst. Það var mjög sárt,“ segir Konráð Lúðvíksson, yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfarið settist Konráð niður og reiknaði út hvað það myndi kosta að skima allar barnshafandi konur. Kostnaðurinn var sáralítill þá og dag er efniskostnaður fyrir hvert sýni 360 krónur. Ráðgjafahópur um skimanir smitsjúkdóma lagði til að sama verklag yrði tekið upp um allt land í skýrslu sinni til Heilbrigðisráðherra í október 2008. Kostnaður við GBS skimun var talinn vera 7,3 mkr. á ári miðaður við verðlag á miðju ári 2008. Þeir sem eru mótfallnir því að allar konur séu skimaðar hafa bent á aukinn kostnað og þá hefur því einnig verið haldið fram að verið sé að sjúkdómavæða eðlilega fæðingar. Konráð segist ekki alveg átta sig á þeim rökum. „Við erum að taka sýni fyrir svona skrýtnum hlutum eins og sýfilis sem við höfum ekki greint í tugi ára hér. Samt erum við alltaf að taka þessi sýni. Það er grundvallarlega enginn munur á þessu.“ Konráð segir að ef að skimun geti bjargað mannslífum ætti ekki að vera taka ákvörðun um slíkt. „Það er nú kannski fyrst og fremst það sem við eigum að vera að stefna að í læknisfræðinni,“ sagði Konráð.
Tengdar fréttir Í bráðri lífshættu vegna streptókokka í fæðingarvegi móðurinnar Fjórðungur kvenna á barneignaaldri eru svokallaðir GBS berar og nýburar þeirra því í áhættuhópi. 3. júní 2013 19:35 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Í bráðri lífshættu vegna streptókokka í fæðingarvegi móðurinnar Fjórðungur kvenna á barneignaaldri eru svokallaðir GBS berar og nýburar þeirra því í áhættuhópi. 3. júní 2013 19:35
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent