Hætt við að skima allar barnshafandi konur í kjölfar efnahagshrunsins Hjörtur Hjartarson skrifar 4. júní 2013 19:11 samsett mynd/stöð 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um barn sem veiktist alvarlega vegna sýkingar af völdum Streptókokka B, en talið er að fjórðungur allra kvenna á barneignaaldri beri bakteríuna. Konunum er hún meinlaus en smitist nýburar af veirunni getur sýkingin dregið þau til dauða. Aðeins á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er allar barnshafandi konur skimaðar og hefur svo verið allar götur síðan 1986. „Upphafið má rekja til atviks sem snertir mig persónulega. Góðir vinir mínir voru hér að fæða stuttu eftir að ég kom hingað sem þau misstu. Ég fór með það til Reykjavíkur og sá það gerast. Það barn sýktist af streptókokkum, reyndar af lungnabólgubakteríu í því tilfelli. Það barn misfórst. Það var mjög sárt,“ segir Konráð Lúðvíksson, yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfarið settist Konráð niður og reiknaði út hvað það myndi kosta að skima allar barnshafandi konur. Kostnaðurinn var sáralítill þá og dag er efniskostnaður fyrir hvert sýni 360 krónur. Ráðgjafahópur um skimanir smitsjúkdóma lagði til að sama verklag yrði tekið upp um allt land í skýrslu sinni til Heilbrigðisráðherra í október 2008. Kostnaður við GBS skimun var talinn vera 7,3 mkr. á ári miðaður við verðlag á miðju ári 2008. Þeir sem eru mótfallnir því að allar konur séu skimaðar hafa bent á aukinn kostnað og þá hefur því einnig verið haldið fram að verið sé að sjúkdómavæða eðlilega fæðingar. Konráð segist ekki alveg átta sig á þeim rökum. „Við erum að taka sýni fyrir svona skrýtnum hlutum eins og sýfilis sem við höfum ekki greint í tugi ára hér. Samt erum við alltaf að taka þessi sýni. Það er grundvallarlega enginn munur á þessu.“ Konráð segir að ef að skimun geti bjargað mannslífum ætti ekki að vera taka ákvörðun um slíkt. „Það er nú kannski fyrst og fremst það sem við eigum að vera að stefna að í læknisfræðinni,“ sagði Konráð. Tengdar fréttir Í bráðri lífshættu vegna streptókokka í fæðingarvegi móðurinnar Fjórðungur kvenna á barneignaaldri eru svokallaðir GBS berar og nýburar þeirra því í áhættuhópi. 3. júní 2013 19:35 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um barn sem veiktist alvarlega vegna sýkingar af völdum Streptókokka B, en talið er að fjórðungur allra kvenna á barneignaaldri beri bakteríuna. Konunum er hún meinlaus en smitist nýburar af veirunni getur sýkingin dregið þau til dauða. Aðeins á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er allar barnshafandi konur skimaðar og hefur svo verið allar götur síðan 1986. „Upphafið má rekja til atviks sem snertir mig persónulega. Góðir vinir mínir voru hér að fæða stuttu eftir að ég kom hingað sem þau misstu. Ég fór með það til Reykjavíkur og sá það gerast. Það barn sýktist af streptókokkum, reyndar af lungnabólgubakteríu í því tilfelli. Það barn misfórst. Það var mjög sárt,“ segir Konráð Lúðvíksson, yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfarið settist Konráð niður og reiknaði út hvað það myndi kosta að skima allar barnshafandi konur. Kostnaðurinn var sáralítill þá og dag er efniskostnaður fyrir hvert sýni 360 krónur. Ráðgjafahópur um skimanir smitsjúkdóma lagði til að sama verklag yrði tekið upp um allt land í skýrslu sinni til Heilbrigðisráðherra í október 2008. Kostnaður við GBS skimun var talinn vera 7,3 mkr. á ári miðaður við verðlag á miðju ári 2008. Þeir sem eru mótfallnir því að allar konur séu skimaðar hafa bent á aukinn kostnað og þá hefur því einnig verið haldið fram að verið sé að sjúkdómavæða eðlilega fæðingar. Konráð segist ekki alveg átta sig á þeim rökum. „Við erum að taka sýni fyrir svona skrýtnum hlutum eins og sýfilis sem við höfum ekki greint í tugi ára hér. Samt erum við alltaf að taka þessi sýni. Það er grundvallarlega enginn munur á þessu.“ Konráð segir að ef að skimun geti bjargað mannslífum ætti ekki að vera taka ákvörðun um slíkt. „Það er nú kannski fyrst og fremst það sem við eigum að vera að stefna að í læknisfræðinni,“ sagði Konráð.
Tengdar fréttir Í bráðri lífshættu vegna streptókokka í fæðingarvegi móðurinnar Fjórðungur kvenna á barneignaaldri eru svokallaðir GBS berar og nýburar þeirra því í áhættuhópi. 3. júní 2013 19:35 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Í bráðri lífshættu vegna streptókokka í fæðingarvegi móðurinnar Fjórðungur kvenna á barneignaaldri eru svokallaðir GBS berar og nýburar þeirra því í áhættuhópi. 3. júní 2013 19:35