Innlent

Hælisleitendur handteknir

Hælisleitendurnir vildu líkast til komast vestur um haf.
Hælisleitendurnir vildu líkast til komast vestur um haf.
Lögreglan handtók tvo hælisleitendur á umráðasvæði Eimskips við Sundahöfn í Reykjavík á fimmta tímanum í nótt, grunaða um að hafa ætlað að komast um borð í skip, og með því vestur um haf sem laumufarþegar. Öryggiseftirlit hefur verið aukið verulega á svæðinu vegna margra slíkra tilrauna  undanfarin misseri. Mennirnir tveir, sem voru handteknir í nótt, eru vistaðir í fangageymslum og verða yfirheyrðir í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×