Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Bjarki Ármannsson skrifar 20. mars 2016 11:46 Guðmundur Franklín Jónsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í tilkynningu segist hann heppinn að vera Íslendingur og þakklátur fyrir þau forréttindi að hafa fæðst og alist upp á Íslandi. „Ég er alltaf bjartsýnn, maður verður að vera bjartsýnn þegar maður býður sig fram í svona kosningum,“ sagði Guðmundur Franklín í viðtali við útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni nú í morgun. Hann segist halda mikið upp á störf Ólafs Ragnars Grímssonar sem forseta og vill halda hans merki á lofti, verði hann forseti. „Ég mun ekki hika við að beita 26. greininni, um málskotsrétt, og þá myndi ég miða við að tíu prósent atkvæðabærra manna skoruðu á mig,“ segir hann. „Það er ágætt að hafa það áfram til að minna stjórnmálamenn á það að það er einhver talsmaður fólksins.“ Guðmundur Franklín hefur undanfarin ár haft lögheimili í Tékklandi en hann segist hafa skráð lögheimili á Íslandi í síðasta mánuði. Hlýða má á viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fleiri fréttir Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í tilkynningu segist hann heppinn að vera Íslendingur og þakklátur fyrir þau forréttindi að hafa fæðst og alist upp á Íslandi. „Ég er alltaf bjartsýnn, maður verður að vera bjartsýnn þegar maður býður sig fram í svona kosningum,“ sagði Guðmundur Franklín í viðtali við útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni nú í morgun. Hann segist halda mikið upp á störf Ólafs Ragnars Grímssonar sem forseta og vill halda hans merki á lofti, verði hann forseti. „Ég mun ekki hika við að beita 26. greininni, um málskotsrétt, og þá myndi ég miða við að tíu prósent atkvæðabærra manna skoruðu á mig,“ segir hann. „Það er ágætt að hafa það áfram til að minna stjórnmálamenn á það að það er einhver talsmaður fólksins.“ Guðmundur Franklín hefur undanfarin ár haft lögheimili í Tékklandi en hann segist hafa skráð lögheimili á Íslandi í síðasta mánuði. Hlýða má á viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fleiri fréttir Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Sjá meira