Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2015 12:49 Hótelbyggingin mun tengjast núverandi byggingum, eins og sjá má á þessari yfirlitsmynd. Af hótelinu verður stórbrotið útsýni yfir lón og hraun og sérstakt aðgengi að Bláa Lóninu innifalið. Arkitektúr verður í sama anda og núverandi byggingar Bláa Lónsins þar sem áhersla á er samspil hins náttúrulega umhverfis og hins manngerða. Af vefsíðu Bláa lónsins Íslenskir fjölmiðlar héldu því fram í gær, meðal annars fréttastofa 365 miðla, að lúxushótel Marriott, sem reisa á við hlið Hörpu í miðbæ Reykjavíkur, yrði fyrsta fimm stjörnu hótelið hér á landi. Framkvæmdum á að ljúka árið 2019 en tveimur árum fyrr verður annað fimm stjörnu hótel risið við Bláa lónið, gangi allt samkvæmt áætlun. Að óbreyttu verður Marriott Edition hótelið fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík.Á heimasíðu Grindavíkurbæjar er bent á mistök fjölmiðla frá því í gær en töluvert hefur verið fjallað um hótelið sem opna á við Bláa lónið vorið 2017. Framkvæmdir eru komnar vestan megin við lónið og gangi allt eftir verður það risið tveimur árum á undan Marriott hótelinu.„Hótelbyggingin mun tengjast núverandi byggingum, eins og sjá má á þessari yfirlitsmynd. Af hótelinu verður stórbrotið útsýni yfir lón og hraun og sérstakt aðgengi að Bláa Lóninu innifalið. Arkitektúr verður í sama anda og núverandi byggingar Bláa Lónsins þar sem áhersla á er samspil hins náttúrulega umhverfis og hins manngerða,“ segir á vefsíðu Bláa lónsins. Hótelið verður 7.500 fm2 að stærð og mun kostnaður hlaupa á um fjórum milljörðum króna. Fjallað var um hótelið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í febrúar 2014. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Íslenskir fjölmiðlar héldu því fram í gær, meðal annars fréttastofa 365 miðla, að lúxushótel Marriott, sem reisa á við hlið Hörpu í miðbæ Reykjavíkur, yrði fyrsta fimm stjörnu hótelið hér á landi. Framkvæmdum á að ljúka árið 2019 en tveimur árum fyrr verður annað fimm stjörnu hótel risið við Bláa lónið, gangi allt samkvæmt áætlun. Að óbreyttu verður Marriott Edition hótelið fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík.Á heimasíðu Grindavíkurbæjar er bent á mistök fjölmiðla frá því í gær en töluvert hefur verið fjallað um hótelið sem opna á við Bláa lónið vorið 2017. Framkvæmdir eru komnar vestan megin við lónið og gangi allt eftir verður það risið tveimur árum á undan Marriott hótelinu.„Hótelbyggingin mun tengjast núverandi byggingum, eins og sjá má á þessari yfirlitsmynd. Af hótelinu verður stórbrotið útsýni yfir lón og hraun og sérstakt aðgengi að Bláa Lóninu innifalið. Arkitektúr verður í sama anda og núverandi byggingar Bláa Lónsins þar sem áhersla á er samspil hins náttúrulega umhverfis og hins manngerða,“ segir á vefsíðu Bláa lónsins. Hótelið verður 7.500 fm2 að stærð og mun kostnaður hlaupa á um fjórum milljörðum króna. Fjallað var um hótelið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í febrúar 2014.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira