FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 00:22

"Bendir ekkert til ţess ađ stórt gos sé í gangi“

FRÉTTIR

Grey"s-stjarna í íslensku bođi

Lífiđ
kl 07:00, 29. apríl 2009
Jónsi í Sigur Rós ásamt kćrasta sínum Alex Somers og Sigurjóni Sighvatssyni.Mynd/Rich Schmitt
Jónsi í Sigur Rós ásamt kćrasta sínum Alex Somers og Sigurjóni Sighvatssyni.Mynd/Rich Schmitt

Eric Dane, sem leikur Dr. Mark Sloan í læknaþáttunum Grey"s Anatomy, var á meðal 250 gesta í kynningarpartíi fyrir íslenska tónlist sem var haldið í Los Angeles um síðustu helgi. Um kokkteilboð var að ræða sem fór fram á heimili Lanette Phillips, eins virtasta framleiðanda tónlistarmyndbanda í heiminum, sem sótti tónlistarráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík í fyrra.

„Þetta gekk alveg rosalega vel. Haukur Heiðar í Diktu og Lay Low spiluðu og fengu bæði mjög góð viðbrögð," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útón. Verkefnið nefnist Made in Iceland og er ætlað að koma íslenskri tónlist að í bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. „Við fengum mjög mikið af góðu fólki, bæði plötuútgefendum og kvikmyndaframleiðendum," segir Anna Hildur og telur að góð tengsl hafi myndast í partíinu.

Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson ætlaði upphaflega að halda partíið en eftir að hann seldi húsið sitt með stuttum fyrirvara bauðst Lanette til að hlaupa í skarðið. Sigurjón mætti engu síður í boðið og með honum í för var Eric Dane. Aðrir mektarmenn sem létu sjá sig voru leikstjórinn Eagle Egilsson og tónlistarmennirnir Atli Örvarsson og Veigar Margeirsson sem eru allir búsettir í Los Angeles. Þá var Jónsi úr Sigur Rós í gestgjafahlutverki og vakti að vonum mikla athygli.

Baddi, söngvari Jeff Who?, var einnig á meðal gesta. „Þetta var alveg æðislegt. Þetta er eitt af skemmtilegri partíum sem ég hef farið í," segir hann. „Maður vissi ekki hvort þetta yrði eitthvað stíft en þetta var mjög afslappað. Þetta var flott partí fyrir íslenska tónlist og ekkert einhver tímaeyðsla. Það var gaman að kynnast fólkinu upp á framtíðina að gera."
- fb


eric dane Eric Dane úr lćknaţáttunum Grey´s Anatomy var á međal gesta.
nordicphotos/getty
eric dane Eric Dane úr lćknaţáttunum Grey´s Anatomy var á međal gesta. nordicphotos/getty


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 27. ágú. 2014 23:55

Er veriđ ađ refsa fólki fyrir ađ eiga börn?

"Ţađ er alveg sama hve oft ég reikna dćmiđ, ţađ bara vill ekki ganga upp hjá mér.“ Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 23:45

Hamingjusöm fjölskylda Britney Spears

Yfir sumartíđina hefur poppstjarnan birt ófáar myndir af strákunum sínum og sér á Instagram-ađgangi sínum. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 21:01

Star Wars-stjörnur í köldu vatni

Harrison Ford fór eftirminnilega međ hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til ţess ađ taka Ísfötuáskoruninni. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 19:47

Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum

Frábćrar myndir frá Íslandi. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 18:00

Deila myndum af slitförum á Instagram

Elskađu slitin á Instagram. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 16:30

Kostuleg Donatella Versace tekur ísfötuáskoruninni

Í myndbandi sem fylgir fréttinni má sjá tískudrottninguna Donatellu Versace taka hinni svokölluđu ísfötuáskorun. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 15:34

Féll í yfirliđ á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu

Stefanía Hrund Guđmundsdóttir vill ţakka öllum ţeim sem veittu henni hjálparhönd eftir ađ hún féll í yfirliđ á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyţór Gottskálksson, dansari Páls Óskar... Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 14:30

Hćtt viđ ađ skilja

Pamela Anderson er óákveđin. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 12:48

Varđ stjarna útaf ömmu sinni

Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum ţegar hann byrjađi ađ birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni ađ keyra um og tala um allt og ekkert. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 12:00

Fjör í fimmtugsafmćli

Svandís Svavarsdóttir hélt upp á fimmtugsafmćli sitt međ fjölskyldu og vinum á Menningarnótt Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 11:42

„Ég gekk bara upp ađ honum og spurđi: Lost?“

Ísfold Rán Grétarsdóttir hitti Lost-leikarann Naveen Andrews. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 09:30

Reynir ađ vera ekki međ stćla á barnum

Bergur Gunnarsson er ađ útskrifast sem bruggmeistari en draumurinn vćri ađ opna íslenskt brugghús. Meira
Lífiđ 27. ágú. 2014 09:00

Leitađ ađ hundi stjörnubarns

Gćludýr Suri Cruise er týnt. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 18:30

Fögnuđu Vísum og brotthvarfi kommentakerfisins

Birkir Blćr Ingólfsson bauđ til veislu ţar sem fagnađ var útgáfu rafrćnu ljóđabókarinnar Vísur, sem kom út hér á Vísi í gćrdag. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 17:16

Blandađi einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir rćktina

Ingunn Hlín Friđriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktađ vel, ţrátt fyrir ađ vera nýkominn úr Nordica Spa ţegar hún fékk mynd af sér međ poppstjörnunni. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 15:15

Ţrettán erlend bönd bćtast viđ á Airwaves

Innan viđ ţrír mánuđir eru í ađ flautađ verđi til leiks á tónlistarhátíđinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 12:45

"Kvikindiđ var ógeđslegt" - myndir

Hélt fyrst ađ ţetta vćri varta. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 12:30

Fótóbombađi Emmy-sigurvegarana

Scandal-stjarnan Kerry Washington í flippstuđi. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 12:00

"Hann var skćrasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í nćstum ţví fjörutíu ár“

Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verđlaunahátíđinni. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 11:00

Sirkustjaldiđ Jökla fer í tímabundiđ frí

Uppselt var allar helgar á sýningar Sirkus Íslands en 104 sýningar eru ađ baki í Jöklu. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 10:15

Undirbúa forritara framtíđarinnar

Viđ Hólabrekkuskóla í Efra-Breiđholti er börnum í 1. til 7. bekk kennd forritun og upplýsingatćkni til ađ búa börnin undir störf framtíđar. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 10:08

Fáđu Hilmi Snć beint í ćđ

Halldóra Geirharđsdóttir leikstýrir farsanum Beint í ćđ. Hilmir Snćr leikur ađalhlutverkiđ, lćkninn. Verkiđ verđur frumsýnt í Borgarleikhúsinu 31. október. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 09:30

Tređur upp í sama klúbbi og Robin Williams gerđi

Inga Kristjánsdóttir er 38 ára, ţriggja barna móđir frá Akureyri sem reynir fyrir sér sem uppistandari vestan hafs. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 09:15

Allt ţetta myrkur var ekki til einskis

"Međ kvíđa og félagsfćlni nćstum allt mitt líf" Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 09:04

Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins

Emmy-verđlaunin afhent í 66. sinn í nótt. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Grey"s-stjarna í íslensku bođi
Fara efst