Grey"s-stjarna í íslensku bođi

Lífiđ
kl 07:00, 29. apríl 2009
Jónsi í Sigur Rós ásamt kćrasta sínum Alex Somers og Sigurjóni Sighvatssyni.Mynd/Rich Schmitt
Jónsi í Sigur Rós ásamt kćrasta sínum Alex Somers og Sigurjóni Sighvatssyni.Mynd/Rich Schmitt

Eric Dane, sem leikur Dr. Mark Sloan í læknaþáttunum Grey"s Anatomy, var á meðal 250 gesta í kynningarpartíi fyrir íslenska tónlist sem var haldið í Los Angeles um síðustu helgi. Um kokkteilboð var að ræða sem fór fram á heimili Lanette Phillips, eins virtasta framleiðanda tónlistarmyndbanda í heiminum, sem sótti tónlistarráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík í fyrra.

„Þetta gekk alveg rosalega vel. Haukur Heiðar í Diktu og Lay Low spiluðu og fengu bæði mjög góð viðbrögð," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útón. Verkefnið nefnist Made in Iceland og er ætlað að koma íslenskri tónlist að í bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. „Við fengum mjög mikið af góðu fólki, bæði plötuútgefendum og kvikmyndaframleiðendum," segir Anna Hildur og telur að góð tengsl hafi myndast í partíinu.

Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson ætlaði upphaflega að halda partíið en eftir að hann seldi húsið sitt með stuttum fyrirvara bauðst Lanette til að hlaupa í skarðið. Sigurjón mætti engu síður í boðið og með honum í för var Eric Dane. Aðrir mektarmenn sem létu sjá sig voru leikstjórinn Eagle Egilsson og tónlistarmennirnir Atli Örvarsson og Veigar Margeirsson sem eru allir búsettir í Los Angeles. Þá var Jónsi úr Sigur Rós í gestgjafahlutverki og vakti að vonum mikla athygli.

Baddi, söngvari Jeff Who?, var einnig á meðal gesta. „Þetta var alveg æðislegt. Þetta er eitt af skemmtilegri partíum sem ég hef farið í," segir hann. „Maður vissi ekki hvort þetta yrði eitthvað stíft en þetta var mjög afslappað. Þetta var flott partí fyrir íslenska tónlist og ekkert einhver tímaeyðsla. Það var gaman að kynnast fólkinu upp á framtíðina að gera."
- fb


eric dane Eric Dane úr lćknaţáttunum Grey´s Anatomy var á međal gesta.
nordicphotos/getty
eric dane Eric Dane úr lćknaţáttunum Grey´s Anatomy var á međal gesta. nordicphotos/getty


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 15. sep. 2014 18:30

Hélt partí fyrir synina

Synirnir eru miklir hjólabrettaađdáendur og voru ţví glađir međ ţemađ. Báđir hafa ţeir veriđ í hjólabrettatímum. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 18:00

Vill ađ Kim hćtti í ţćttinum

Rapparinn Kanye West er sagđur vilja ađ eiginkona sín, Kim Kardashian, hćtti í raunveruleikaţćttinum Keeping Up with the Kardashians. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 16:30

Martha Stewart hjólar í Gwyneth Paltrow

"Hún ţarf bara ađ ţegja. Hún er kvikmyndastjarna. Ef hún vćri örugg međ ferilinn sinn, ţá vćri hún ekki ađ reyna ađ vera Martha Stewart,“ sagđi hún. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 15:48

Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush

"Já, ég er komin í borđ 580,“ segir formađur fjárlaganefndar sem náđ hefur eftirtektarverđum árangri í ţessum vinsćla tölvuleik. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 15:15

Mikil stemning ríkti á Karlsvöku - myndir

Tónleikar til heiđurs Karli J. Sighvatssyni sem lést fyrir aldur fram fóru fram í Hörpu um helgina. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 14:30

Brugđu á leik međ Butler

Sölvi Tryggva og Halli Hansen skemmtu sér međ skoska leikaranum ţar síđustu helgi. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 14:00

Hamrabrekkan breytir um svip

Mynd af Kópavogsskáldinu Jóni úr Vör prýđir einn vegg í Hamrabrekku, norđan megin Hamraborgar í Kópavogi. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 13:58

Cave og Minogue sameinuđ á ný eftir fimmán ár

Nick Cave hefur birt aukaefni úr kvikmyndinni "20,000 Days on Earth“ en um er ađ rćđa flutning hans og Kylie Minogue á laginu Where the Wild Roses Grow á tónleikum á Koko í London. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 13:30

Heiđur og stuđningur

Hljómsveitin Kaleo hefur veriđ útnefnd bćjarlistamađur Mosfellsbćjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila ţessum heiđri og eru stoltir af og ánćgđir međ heimabćinn. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 13:00

Harry Bretaprins á afmćli í dag

Međfylgjandi má sjá myndir og myndskeiđ af afmćlisbarninu sem sótti Ísland heim í ágúst í fyrra. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 12:00

Nýdönsk í Hörpu - sjáđu myndirnar

Ţađ var margt um manninn í Eldborg í Hörpu á tvennum stórtónleikum hljómsveitarinnar Nýdönsk um helgina. Nýdönsk flutti nokkur lög af nýjustu afurđ sinni Diskó Berlín í bland viđ sín vinsćlustu lög a... Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 11:00

Keyptu sér snekkju

Hin nýgiftu leikarahjón Brad Pitt og Angelina Jolie keyptu sér frekar veglega brúđkaupsgjöf. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 11:00

Mamma Buckleys heilluđ af Íslandi

Mary Guibert, móđir Jeffs Buckley, er snortin yfir áhuga Íslendinga á syni sínum. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 10:30

Land Ho keypt af Sony

Alice Olivia Clarke leikur í hinni bandarísk-íslensku Land Ho! sem er opnunarmynd RIFF í ár. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 10:00

Sápa úr salti

Thelma Hrund Benediktsdóttir bjó til sápu úr hráefnum sem urđu afgangs viđ ađra framleiđslu á Reykhólum, sem lokaverkefni sitt frá LHÍ. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 10:00

Eftirlíking jakka Lofts til styrktar heimilislausum

Gunnar Hilmarsson hefur endurgert hermannajakka Lofts Gunnarssonar. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 09:45

Gleđi og glaumur á Línu

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Borgarleikhúsinu á laugardaginn ţegar leikritiđ Lína Langsokkur var frumsýnt. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 08:30

Ţjóđţekktir MR-ingar fagna

Endurfundir áttu sér stađ um helgina hjá bekkjarfélögum 6. R sem útskrifuđust áriđ 1999 frá Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 08:00

Fjölgar hjá fjölskyldu fyrirliđans

Aron Einar Gunnarsson fyrirliđi íslenska landsliđsins í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir fitnesskona eiga von á barni. Meira
Lífiđ 14. sep. 2014 16:32

Októberfest í myndum - laugardagskvöld

Ljósmyndari Vísis, Andri Marinó, var á stađnum. Meira
Lífiđ 14. sep. 2014 15:43

„Camden hafđi mikla ţýđingu fyrir Amy og öfugt“

Stytta í raunstćrđ, af söngkonunni Amy Winehouse var afhjúpuđ í hverfi hennar í London, Camden, á dögunum. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 19:10

„Erfiđast ađ hreyfa sig og syngja um leiđ"

Latibćr sneri aftur í Ţjóđleikhúsiđ í dag einum og hálfum áratug eftir ađ íbúar bćjarins voru ţar fyrst. Stöđ 2 fór í Ţjóđleikhúsiđ í hádeginu, rétt fyrir forsýningu nýrrar Latabćjarsýningar. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 18:35

Ţrjú ţúsund manns gerđust heimsforeldrar

UNICEF á Íslandi segir dag rauđa nefsins hafa heppnast afar vel. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 14:39

Tískuvikan í New York: Ţóttist ţekkja hönnuđinn Chandler Bing

Tískuvikunni í New York er lokiđ og nýtti grínistinn Jimmy Kimmel tćkifćriđ. Sendi hann sjónvarpstökuliđ á vettvang til ađ komast ađ ţví hve vel gestir vikunnar vćru ađ sér. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 14:00

Vald og maktsýki á eyđieyjum

Illugi Jökulsson furđar sig á ţví hvađ mađurinn er alltaf fljótur ađ efna til valdabaráttu og framapots, ţótt samvinna virđist affarasćlli. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Grey"s-stjarna í íslensku bođi