SUNNUDAGUR 20. APRÍL NÝJAST 20:30

Byggđasafniđ grćđir á fjölgun ferđamanna

FRÉTTIR

Grey"s-stjarna í íslensku bođi

Lífiđ
kl 07:00, 29. apríl 2009
Jónsi í Sigur Rós ásamt kćrasta sínum Alex Somers og Sigurjóni Sighvatssyni.Mynd/Rich Schmitt
Jónsi í Sigur Rós ásamt kćrasta sínum Alex Somers og Sigurjóni Sighvatssyni.Mynd/Rich Schmitt

Eric Dane, sem leikur Dr. Mark Sloan í læknaþáttunum Grey"s Anatomy, var á meðal 250 gesta í kynningarpartíi fyrir íslenska tónlist sem var haldið í Los Angeles um síðustu helgi. Um kokkteilboð var að ræða sem fór fram á heimili Lanette Phillips, eins virtasta framleiðanda tónlistarmyndbanda í heiminum, sem sótti tónlistarráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík í fyrra.

„Þetta gekk alveg rosalega vel. Haukur Heiðar í Diktu og Lay Low spiluðu og fengu bæði mjög góð viðbrögð," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útón. Verkefnið nefnist Made in Iceland og er ætlað að koma íslenskri tónlist að í bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. „Við fengum mjög mikið af góðu fólki, bæði plötuútgefendum og kvikmyndaframleiðendum," segir Anna Hildur og telur að góð tengsl hafi myndast í partíinu.

Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson ætlaði upphaflega að halda partíið en eftir að hann seldi húsið sitt með stuttum fyrirvara bauðst Lanette til að hlaupa í skarðið. Sigurjón mætti engu síður í boðið og með honum í för var Eric Dane. Aðrir mektarmenn sem létu sjá sig voru leikstjórinn Eagle Egilsson og tónlistarmennirnir Atli Örvarsson og Veigar Margeirsson sem eru allir búsettir í Los Angeles. Þá var Jónsi úr Sigur Rós í gestgjafahlutverki og vakti að vonum mikla athygli.

Baddi, söngvari Jeff Who?, var einnig á meðal gesta. „Þetta var alveg æðislegt. Þetta er eitt af skemmtilegri partíum sem ég hef farið í," segir hann. „Maður vissi ekki hvort þetta yrði eitthvað stíft en þetta var mjög afslappað. Þetta var flott partí fyrir íslenska tónlist og ekkert einhver tímaeyðsla. Það var gaman að kynnast fólkinu upp á framtíðina að gera."
- fb


eric dane Eric Dane úr lćknaţáttunum Grey´s Anatomy var á međal gesta.
nordicphotos/getty
eric dane Eric Dane úr lćknaţáttunum Grey´s Anatomy var á međal gesta. nordicphotos/getty


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 20. apr. 2014 15:26

Krossinn á Loft 2014

Jón Atli Helgason, betur ţekktur sem Sexy Lazer kemur fram á Loftinu í kvöld ásamt Kasper Björke og DJ EIF. Meira
Lífiđ 20. apr. 2014 12:00

Dragđu spil og skođađu framtíđina

Skođađu hvađ gerist eftir páska ţegar kemur ađ ađstćđum ţínum. Dragđu ţrjú spil. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 21:59

Gestir Aldrei í stuđi

Seinna kvöld Aldrei fór ég suđur fer vel af stađ Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 21:15

"Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn"

Tinna Alavis orđin móđir. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 17:19

Múslimar eru líka glađir

Myndband sem sýnir múslima í Bretlandi dansa og syngja viđ popplagiđ "happy" er vinsćlt í netheimum Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 16:50

Skemmtilegasta fjölskyldan í Springfield er 27 ára

Fyrsti ţátturinn var sýndur 19.apríl 1987 Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 15:00

Hér ćtla Kim Kardashian og Kanye West ađ gifta sig

Lúxusinn í fyrirrúmi. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 14:00

Ćtla ađ borđa yfir mig af súkkulađi

Hin tólf ára gamla Hekla Marteinsdóttir Kollmar var ein ţeirra sem lásu passíusálmana í Kópavogskirkju í gćr, á föstudaginn langa. Hekla hefur gaman af ađ lesa og á líka mörg fleiri áhugamál. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 12:00

Latibćr á sviđ í Ţjóđleikhúsinu

Rúnar Freyr Gíslason leikstýrir verkinu sem verđur frumsýnt nćsta haust. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 10:00

Ekkert stress fyrir fyrsta gigginu

Hin unga hljómsveit Vio spilar fyrsta stóra giggiđ á Aldrei fór ég suđur um helgina. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 00:01

Ţorir ţú ađ vera fatlađur?

Nemendur í verkefnisstjórnun í Háskólanum í Reykjavík efna til fjáröflunar á sumardaginn fyrsta fyrir Reykjadal. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 22:15

Bćjarstjórinn hjálpar Aldrei

Myndir frá fyrri hluta fyrsta kvölds Aldrei fór ég suđur Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 22:00

Keypti mat fyrir heimilislausan mann

Leikarinn Shia LaBeouf gerir góđverk. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 21:00

Rosalega er hann brúnn

Al Pacino vekur athygli í Beverly Hills. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 20:00

Drengur fćddur

Leikarinn Idris Elba fagnar á Twitter. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 19:00

Átta ára stúlka syngur eins og engill

Angelina Jordan fer á kostum í Norway's Got Talent. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 18:53

Ég ólst upp á Playboy-setrinu

Katie Manzella skrifar um tímann međ Hugh Hefner. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 18:15

Reyndi ađ fremja sjálfsmorđ međ ţví ađ skera af sér getnađarliminn

Rapparinn Christ Bearer hoppađi síđan niđur af húsţaki. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 18:00

Fullt út úr dyrum á Reykjavík framtíđar

Áhugamenn um borgarskipulag fjölmenntu. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 16:45

Ný stikla úr Orange is the New Black

Ţćttirnir eru frumsýndir 6. júní. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 16:30

Ingvar E. mćtti á tónleika Megasar

Leikarinn kominn heim eftir tökur á stórmyndinni Everest. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 15:56

Jarđarförin fer fram annan í páskum

Peaches Geldof borin til grafar. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 15:00

22 kíló farin

Rosie O'Donnell breytti um lífsstíl. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 14:30

Skrifađi kynlífslistann í međferđ

"Ţetta var fimmta sporiđ mitt í AA,“ segir Lindsay Lohan. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 13:45

Stjörnurnar streyma á Tribeca

Mikiđ um dýrđir á kvikmyndahátíđinni. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Grey"s-stjarna í íslensku bođi
Fara efst