Innlent

Gleði í miðbænum

Samúel Karl Ólason skrifar
Páll Óskar er fastur þátttakandi í Gleðigöngunni.
Páll Óskar er fastur þátttakandi í Gleðigöngunni. vísir/Vilhelm
Gleðigangan laðar iðulega gífurlegan fjölda fólks í miðbæ Reykjavíkur og er engin ástæða til að ætla annað í dag. Formaður stjórnar Hinsegin daga, Eva María Þórarinsdóttir Lage giskaði í hádegisfréttum Bylgjunnar að allt að hundrað þúsund manns myndu mæta.

Um þrjátíu vagnar eru í skrúðgöngunni að þessu sinni og byrjar skrúðgangan á Vatnsmýrarvegi og endar á Arnarhóli þar sem íslenskir listamenn sýna skemmtiatriði.

Hér að neðan má sjá umfjöllun tengda #Reykjavíkpride á Twitter. Miðbæjargestir geta einnig deilt myndum með fólki með að senda okkur myndir á ristjorn@visir.is.

Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×