Gjöfin stóra Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar 1. febrúar 2014 06:00 Mikil umræða fer nú fram um líffæragjöf vegna andláts Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Saga hans er einstök en eins og flestir vita dó hann í kjölfar umferðarslyss og gaf líffæri sín til sex einstaklinga. Hann hafði velt þessu fyrir sér, tekið ákvörðun og rætt við fjölskylduna án þess að óa fyrir að kallið kæmi svo snemma. Ég vil þakka foreldrum hans fyrir að segja okkur frá gjöf Skarphéðins og um leið votta þeim, fjölskyldu og vinum, mína dýpstu samúð. Siv Friðleifsdóttir flutti þingsályktun um að ráðherra yrði falið að leggja fram frumvarp um ætlað samþykki við líffæragjöf. Á síðasta þingi afgreiddi velferðarnefnd málið frá sér, með breytingum þó, en það komst því miður ekki á dagskrá þingsins. Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur nú lagt fram frumvarp um málið og það er á starfsáætlun velferðarnefndar. Nefndin kynnti sér málið vel og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hélt málþing um siðferðileg álitamál vegna líffæragjafar. Ég leyfi mér að fullyrða að þingmenn séu almennt sammála um mikilvægi þess að fjölga líffæragjöfum. Breyting til að stuðla að því gæti verið að setja ætlað samþykki eða krafið samþykki í lög. Í síðara tilfellinu væri með skipulögðum hætti leitað eftir afstöðu fólks til mögulegrar líffæragjafar. Sumir siðfræðingar benda á að líffæragjöf sé mikilvæg gjöf og það eigi ekki að taka ákvörðunina um að gefa slíka gjöf af fólki með lagasetningu. En ef til vill þarf ekki lagabreytingu. Á málþingi Siðfræðistofnunar kom fram að mikilvægasti áhrifaþátturinn á vilja fólks til að gefa líffæri væri að fram hefði farið almenn samfélagsumræða um mikilvægi líffæragjafar og spurningar sem vakna í kringum jafnviðkvæmt og stórt mál. Hvernig sem lögin um líffæragjöf verða þá er það alltaf réttur aðstandenda að neita. Umræða og fræðsla um líffæragjöf er því besta leiðin til að fjölga líffæragjöfum. Gjöfin hans Skarphéðins og foreldra hans er því enn stærri en þau grunaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Mikil umræða fer nú fram um líffæragjöf vegna andláts Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Saga hans er einstök en eins og flestir vita dó hann í kjölfar umferðarslyss og gaf líffæri sín til sex einstaklinga. Hann hafði velt þessu fyrir sér, tekið ákvörðun og rætt við fjölskylduna án þess að óa fyrir að kallið kæmi svo snemma. Ég vil þakka foreldrum hans fyrir að segja okkur frá gjöf Skarphéðins og um leið votta þeim, fjölskyldu og vinum, mína dýpstu samúð. Siv Friðleifsdóttir flutti þingsályktun um að ráðherra yrði falið að leggja fram frumvarp um ætlað samþykki við líffæragjöf. Á síðasta þingi afgreiddi velferðarnefnd málið frá sér, með breytingum þó, en það komst því miður ekki á dagskrá þingsins. Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur nú lagt fram frumvarp um málið og það er á starfsáætlun velferðarnefndar. Nefndin kynnti sér málið vel og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hélt málþing um siðferðileg álitamál vegna líffæragjafar. Ég leyfi mér að fullyrða að þingmenn séu almennt sammála um mikilvægi þess að fjölga líffæragjöfum. Breyting til að stuðla að því gæti verið að setja ætlað samþykki eða krafið samþykki í lög. Í síðara tilfellinu væri með skipulögðum hætti leitað eftir afstöðu fólks til mögulegrar líffæragjafar. Sumir siðfræðingar benda á að líffæragjöf sé mikilvæg gjöf og það eigi ekki að taka ákvörðunina um að gefa slíka gjöf af fólki með lagasetningu. En ef til vill þarf ekki lagabreytingu. Á málþingi Siðfræðistofnunar kom fram að mikilvægasti áhrifaþátturinn á vilja fólks til að gefa líffæri væri að fram hefði farið almenn samfélagsumræða um mikilvægi líffæragjafar og spurningar sem vakna í kringum jafnviðkvæmt og stórt mál. Hvernig sem lögin um líffæragjöf verða þá er það alltaf réttur aðstandenda að neita. Umræða og fræðsla um líffæragjöf er því besta leiðin til að fjölga líffæragjöfum. Gjöfin hans Skarphéðins og foreldra hans er því enn stærri en þau grunaði.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun