Erlent

Gera umhverfinu bjarnargreiða

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Norskur vísindamaður varar við gervijólatrjám.
Norskur vísindamaður varar við gervijólatrjám. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Þeir sem kaupa gervijólatré gera umhverfinu bjarnargreiða, að því er segir á norska vísindavefnum forskning.no.

Vitað er að mikill hluti plasts lendir í náttúrunni og brotnar niður í míkróplast sem kemst inn í næringarkeðjuna. Þetta er gríðarlegt vandamál, ekki síst í höfunum, að því er vísindamaðurinn Håkon Holien segir í viðtali á vefnum ­forskning.no.­

Hann segir plastið auk þess framleitt úr olíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×