Ganga landshorna á milli í annað skipti 11. júní 2012 05:00 Þær Anna Lára, Emilía, Guðrún, Kristín Jóna og Margrét ætla að ganga saman yfir landið þvert með allan farangur á bakinu. fréttablaðið/stefán Sex vaskar konur undirbúa nú göngu þvert yfir landið í annað sinn. Lagt verður af stað frá Hornvík á Vestfjörðum á miðvikudag og endað í Hornsvík á suðausturhorni landsins um miðjan júlí. Áætlað er að gengnir verði um það bil 650 kílómetrar. ?Við erum sex konur á besta aldri í gönguhóp og búnar að ganga saman í átta ár,? segir Kristín Jóna Hilmarsdóttir göngugarpur. ?Fyrir fjórum árum fórum við fjórar úr hópnum til Afríku og gengum á Kilimanjaro. Okkur fannst það svo mögnuð upplifun að við ákváðum að fara í stóra göngu annað hvert ár.? Fyrir tveimur árum gengu þær alla leið frá Reykjanestá að Fonti á Langanesi. Þær munu því mynda kross yfir landið að göngunni lokinni. Kristín Jóna segir ferðina vel undirbúna. ?Þegar við fórum að skipuleggja næstu göngu komumst við að því að þessi leið sem við förum nú hefur aldrei verið farin, að okkur vitandi. Við höfum alla gönguleiðina merkta í GPS-tæki og vitum nákvæmlega hvar við gistum og hvað við göngum á hverjum degi.? Þær hafa fengið góða styrki til ferðarinnar. 66° norður styrkir þær um fatakaup og bílaleigan Geysir útvegaði þeim stórt tjald sem þær geta allar gist í. Allar eru þær í góðu líkamlegu formi og hafa gengið nánast allt sem hægt er að ganga. ?Við erum með tjald sem við gistum í yfirleitt en það eru skálar á leiðinni sem við fáum að gista í. Það taka okkur allir þvílíkt vel og við erum alls staðar velkomnar.? ?Andlega hliðin er stór þáttur,? segir Kristín Jóna. ?Maður er með sömu manneskjurnar með sér öllum stundum. En við tökum þetta á léttleikanum og erum bara nógu kærulausar.? ?Við eigum allar tvö til þrjú börn og sumar barnabörn og að ferðin hefði aldrei orðið að möguleika stæðu eiginmenn þeirra ekki við bakið á þeim. ?Þeir koma náttúrulega og hitta okkur og hafa allir verkefni. Þeir þurfa að koma upp á hálendi með vistir og grillkjöt, vonandi. Maður verður að hafa fullt af gulrótum í svona ferð.? Spurð hvort búið sé að skipuleggja næstu ferð segir hún svo ekki vera. ?Nei, næsta ferð verður örugglega ákveðin í þessari ferð,? segir Kristín Jóna að lokum. birgirh@frettabladid.is Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Sex vaskar konur undirbúa nú göngu þvert yfir landið í annað sinn. Lagt verður af stað frá Hornvík á Vestfjörðum á miðvikudag og endað í Hornsvík á suðausturhorni landsins um miðjan júlí. Áætlað er að gengnir verði um það bil 650 kílómetrar. ?Við erum sex konur á besta aldri í gönguhóp og búnar að ganga saman í átta ár,? segir Kristín Jóna Hilmarsdóttir göngugarpur. ?Fyrir fjórum árum fórum við fjórar úr hópnum til Afríku og gengum á Kilimanjaro. Okkur fannst það svo mögnuð upplifun að við ákváðum að fara í stóra göngu annað hvert ár.? Fyrir tveimur árum gengu þær alla leið frá Reykjanestá að Fonti á Langanesi. Þær munu því mynda kross yfir landið að göngunni lokinni. Kristín Jóna segir ferðina vel undirbúna. ?Þegar við fórum að skipuleggja næstu göngu komumst við að því að þessi leið sem við förum nú hefur aldrei verið farin, að okkur vitandi. Við höfum alla gönguleiðina merkta í GPS-tæki og vitum nákvæmlega hvar við gistum og hvað við göngum á hverjum degi.? Þær hafa fengið góða styrki til ferðarinnar. 66° norður styrkir þær um fatakaup og bílaleigan Geysir útvegaði þeim stórt tjald sem þær geta allar gist í. Allar eru þær í góðu líkamlegu formi og hafa gengið nánast allt sem hægt er að ganga. ?Við erum með tjald sem við gistum í yfirleitt en það eru skálar á leiðinni sem við fáum að gista í. Það taka okkur allir þvílíkt vel og við erum alls staðar velkomnar.? ?Andlega hliðin er stór þáttur,? segir Kristín Jóna. ?Maður er með sömu manneskjurnar með sér öllum stundum. En við tökum þetta á léttleikanum og erum bara nógu kærulausar.? ?Við eigum allar tvö til þrjú börn og sumar barnabörn og að ferðin hefði aldrei orðið að möguleika stæðu eiginmenn þeirra ekki við bakið á þeim. ?Þeir koma náttúrulega og hitta okkur og hafa allir verkefni. Þeir þurfa að koma upp á hálendi með vistir og grillkjöt, vonandi. Maður verður að hafa fullt af gulrótum í svona ferð.? Spurð hvort búið sé að skipuleggja næstu ferð segir hún svo ekki vera. ?Nei, næsta ferð verður örugglega ákveðin í þessari ferð,? segir Kristín Jóna að lokum. birgirh@frettabladid.is
Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira