Fleiri fréttir

Seðlabankinn vissi ekkert um samkomulag við Deutsche

Seðlabankinn segir í svari við fyrirspurn að starfsfólk bankans hafi enga vitneskju haft um samkomulag milli Deutsche Bank og Eignarhaldsfélagsins Kaupþings fyrr en mörgum vikum eftir að Seðlabankinn seldi skuldabréf sín á Kaupþing. Seðlabankinn fór á mis við 4-5 milljarða vegna hækkunar sem varð á bréfunum eftir samkomulagið.

Samskeytalausar viðgerðir

KYNNING: GSG ehf. býður samskeytalausar viðgerðir á holum, sprungum og röngum vatnshalla í malbiki.

Fagmennska og framþróun

KYNNING: Malbikunarstöðin Höfði hf. sinnir fjölbreyttum verkefnum víða um land. Áhersla er lögð á umhverfisvænar lausnir og rannsóknir.

Byltingarkennd nýjung

Fagverk verktakar ehf. hafa flutt inn nýjan malbikunarbíl sem notaður verður til holuviðgerða. Malbiksblöndu er dælt í holur með fjarstýrðum armi og sjálfur vörubíllinn er fjarstýrður líka.

Telur ekki ástæðu til að rannsaka sölu LBI

Eiríkur Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kaldbaks, segir að sér hafi alltaf fundist meiri frétt í því af hverju Kaldbakur fékk ekki að kaupa Landsbankann en Búnaðarbankann.

Huld ráðin framkvæmdastjóri NSA

Stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, NSA, hefur ráðið Huld Magnúsdóttur í starf framkvæmdastjóra sjóðsins. Tekur hún við af Helgu Valfells sem lét af starfi framkvæmdastjóra í janúar síðastliðnum.

Löngufjörur skópu þörf fyrir reiðhöll

Svo vinsæll er íslenski hesturinn meðal útlendinga að bændurnir á Lýsuhóli á Snæfellsnesi eru búnir að reisa þúsund fermeta reiðhöll til að sýna erlendum ferðamönnum hestinn.

Lindex lækkar verð vegna styrkingar krónunnar

Lindex á Íslandi hefur ákveðið að lækka verð í verslunum sínum um allt að 24 prósent vegna styrkingar krónunnar en verðlækkunin nemur 11 prósentum að meðaltali.

Karen Millen gjaldþrota og kennir Kaupþingi um

Tískumógúllinn Karen Millen er gjaldþrota. Millen, sem opnaði fyrstu verslun sína ásamt þáverandi eiginmanni sínum Kevin Stanford árið 1981, gat ekki greitt skattaskuld sína við breska ríkið og var því úrskurðuð gjaldþrota í vikunni.

Hverjir högnuðust með Ólafi?

Bakkavararbræður keyptu sig inn í Kaupþing tveimur vikum áður en bankinn fjármagnaði kaup Welling & Partner í Búnaðarbankanum. Nöfn þeirra koma fyrir í samningsdrögum sem rannsóknarnefndin skoðaði.

Krefjast rannsóknar á sölu Landsbankans

Þingmenn, bæði úr stjórnarflokkum og stjórnarandstöðu, telja mikilvægt að fram fari rannsókn á einkavæðingu Landsbankans. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem var stór hluthafi í bankanum, tekur einnig undir þá kröfu.

Fátt um svör frá Hauck & Aufhäuser

Aðilar tengdir Hauck & Aufhäuser benda hver á annan þegar þeir eru spurðir um aðild þýska bankans að kaupunum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum.

Fagmennska og framþróun

KYNNING: Malbikunarstöðin Höfði hf. sinnir fjölbreyttum verkefnum víða um land. Áhersla er lögð á umhverfisvænar lausnir og rannsóknir.

Rauðar tölur í Kauphöllinni og krónan veikist

Hlutabréf í öllum félögum á aðalmarkaði Kauphallar Íslands hafa lækkað eða staðið í stað það sem af er degi. Þá hefur íslenska krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum.

Bjórinn í tönkum Seguls 67 á Siglufirði slapp frá eldinum

"Þetta fór betur en á horfðist og brugghúsið slapp. Rafmagnið var inni allan tímann og bjórinn á tönkunum var við eina gráðu á meðan eldurinn brann og ætti því að sleppa,“ segir Marteinn Brynjólfur Haraldsson, einn eigenda brugghússins Segull 67 á Siglufirði.

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland

Þýska FME var ósamvinnuþýtt

„Auðvitað starfa stofnanir eftir ákveðnum lagaheimildum og maður hefur fullan skilning á því að þýska fjármálaeftirlitið getur ekki afhent okkur gögn ef það hefur ekki heimild til þess. En það eru engu að síður vonbrigði að það geti ekki liðsinnt okkur,“ segir Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rann­sóknar­nefndar Alþingis, en þýska fjármálaeftirlitið var ósamvinnuþýtt við rannsóknarnefndina.

Segja niðurstöðuna hafa komið sér í opna skjöldu

„Þetta kom mér svo sannarlega á óvart. Ég hélt að það væri búið að skoða þetta og að Ríkisendurskoðun og fleiri væru búnir að fara yfir þetta,“ segir Margeir Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnulífeyrissjóðsins, sem tók þátt í kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum árið 2003, um niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis.

Fullyrða enn að þýski Hauck & Aufhäuser hafi keypt hlut

Þeir Ólafur Ólafsson, fjárfestir og eigandi Samskipa, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eglu og samstarfsmaður Ólafs í þátttöku félagsins á kaupum á 45,8 prósenta hlut í Búnaðarbankanum árið 2003, fullyrða enn að engum blekkingum hafi verið beitt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í viðskiptunum.

Skagamönnum gefinn gálgafrestur

Stjórn HB Granda hefur ákveðið að hefja viðræður við Akranesbæ um hafnarbætur. Fresta ákvörðun um að leggja af landvinnslu í fimm mánuði. Óvissan er mikil og engin bjartsýni á að það gangi saman og 93 störfum fiskvinnslufólks ver

Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur

"Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ.

Geir um skýrsluna: "Dapurlegra en orð fá lýst“

Geir H. Haarde var fjármálaráðherra þegar hlutabréf í Búnaðarbankanum voru seld S-hópnum og staðfesti kaupin sem slíkur. Hann segir það "dapurlegra en orð fá lýst“ að stjórnvöld sem seldu þessa eign almennings í góðri trú og í samræmi við lagaheimildir, hafi verið blekkt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum.

Sjá næstu 50 fréttir