Fleiri fréttir

Stíflugarðar á við 10 og 12 hæða blokkir

Rósbjörg Jónsdóttir skrifar

Samkvæmt mati Skipulagsstofnunar verða áhrif Hvalárvirkjunar á landslag og víðerni verulega neikvæð. Framkvæmdirnar eiga að ná til eyðibyggða og hluta af víðáttumiklum óbyggðum fyrir vestan.

Áhættunnar virði?

Davíð Þorláksson skrifar

Ég lofa að þessi Bakþanki er ekki um Braggann. Það er alkunna að opinberar framkvæmdir standast sjaldan kostnaðar- eða tímaáætlanir.

Göngum út!

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Margt hefur áunnist síðan 1975 þegar konur lögðu niður störf í fyrsta sinn og margar konur af minni kynslóð eiga sinn pólitíska feril undir almennum leikskólum og lögum um fæðingarorlof.

Mannhatur

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Síðan varð hann forseti. Þá vonuðu margir Bandaríkjamenn að upphrópanir hans í baráttunni hefðu verið liður í því að fá ákveðinn hóp kjósenda með sér í lið, frekar en að um væri að ræða hans eigin skoðanir. Svo reyndist ekki vera. Þvert á móti.

Rétt'upp hönd strákar

Eva Magnúsdóttir skrifar

Rétt' upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld.

Virkum fjárfestum fækkar

Ragnar Dyer skrifar

Dagleg meðalvelta á verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi velta á skuldabréfamarkaði, en leiðrétt fyrir vísitölu neysluverðs hafa skuldabréfaviðskipti það sem af er ári ekki verið jafn lítil síðan 2000.

Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra

Kári Stefánsson skrifar

Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð.

Áhrif hækkana Kjararáðs 2016 segja til sín

Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar

Mörg undanfarin ár hafa aðilar vinnumarkaðarins litið til hinna Norðurlandanna sem fyrirmynda með það í huga að taka upp nýtt kjarasamningsmódel hér á landi.

Heimsmarkmið

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Við sem reglulega skrifum um loftslagsmál vitum hversu vandasamt það getur verið að vekja áhuga fólks á þessum mikilvæga málaflokki.

„Já, en amma?…?“

Ögmundur Jónasson skrifar

En það kemur dagur eftir þennan dag til að sýna pólitíska fjarlægð í verki og frelsa okkur frá niðurlægjandi klappi á kollinn frá sendiherrum NATÓ.

Svar til Önnu Bentínu

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Þakka þér fyrir bréfið. Þú verður að fyrirgefa að svarið mitt verður að hluta tilvísun í texta eftir mig sem þegar hefur birst, en ætti að vera þér og öllum öðrum vel aðgengilegur.

Konur og karlar

Gunnar Árnason skrifar

Þær eru ekki eins og þeir, sem eru öðruvísi en þær og þau eru ólík.

Tryggingafélaginu þykir ekki vænt um þig

Unnur Rán Reynisdóttir og Daníel Örn Arnarsson skrifar

Í aðdraganda þings Neytendasamtakanna hefur hópur fólks komið reglulega saman og rætt neytendamál.

Réttu barni bók

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu.

Jöklanna tindar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Mannkyninu hefur ekki verið sérlega lagið að hlúa að dvalarstað sínum, Jörðinni, enda hefur það litið á hana sem ótæmandi uppsprettu auðlinda og hagað sér samkvæmt því.

Varðveitum þjóðleiðirnar

Einar Skúlason skrifar

Fyrr á öldum og allt fram á 20. öld var til víðtækt net göngu- og reiðleiða um allt land.

Milljón og einn

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri.

Fyrirgefningin

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Fyrir helgina var birt grein eftir mig þar sem ég greindi frá sóðalegri orðræðu á "lokuðu svæði“ á fasbókinni þar sem ausið er illyrðum og óhróðri yfir nafngreinda einstaklinga.

Rætur menningarinnar

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson skrifar

Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis.

Déjà vu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Svo virðist sem vetur sé að skella á bæði í efnahags- og veðurfarslegu tilliti.

Löglegt en yfirmáta lélegt

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Tjáningarfrelsi hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarin misseri.

Stærsta ógnin

Hörður Ægisson skrifar

Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum.

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu

Óskar Reykdalsson og Emil L. Sigurðsson skrifar

Þróunarstofa hefur verið rekin innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), frá árinu 2009 og hefur sinnt heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu.

Einkunnabólga og þunglyndi háskólanema

Björn Guðmundsson skrifar

Brottfall nema úr framhaldsskólum hérlendis er mikið, en fréttir hafa borist um að eitthvað hafi dregið úr því og í vor útskrifuðust sumir dúxar framhaldsskóla með meðaleinkunnir yfir 9,8. Á sama tíma heyrist að 34% háskólanema hérlendis séu þunglyndir.

Róttækra breytinga er þörf

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C.

Frumlegt ráð við þreytu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ef eitthvað er að marka botnlausan haug viðtala við alls konar yfirburðafólk í viðskiptum og stjórnmálum þá er nánast ekkert til sem heitir að vakna of snemma eða sofa of lítið.

Túrverkja- og tíðarhvarfamiðstöð?

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Það kom lítið á óvart þegar fréttir bárust af því að heilbrigðisráðherra vildi stefna að opnun heilsugæslu fyrir konur að nokkrir læknar myndu rísa upp á móti þeirri hugmynd.

Túrverkja- og tíðarhvarfamiðstöð?

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Það kom lítið á óvart þegar fréttir bárust af því að heilbrigðisráðherra vildi stefna að opnun heilsugæslu fyrir konur að nokkrir læknar myndu rísa upp á móti þeirri hugmynd.

Óeðlileg afskipti ráðherra?

Birna Lárusdóttir skrifar

Um það leyti sem þorri þjóðarinnar var á leið í sumarleyfin sín síðla í júní birtust allsérstakar fréttir í nokkrum fjölmiðlum landsins. Sagt var frá því að Náttúrufræðistofnun Íslands leggði til friðlýsingu stórra svæða á norðanverðum Vestfjörðum sem gjarnan eru kennd við Drangajökul.

Að eiga erindi í framboð

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Framundan eru kosningar til formanns og stjórnar Neytendasamtakanna. Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir hversu mikilvægar kosningar þetta eru og hve mikil áhrif þær geta haft á framtíð okkar allra hér á Íslandi.

Tindátaleikur

Kolbeinn Ótt­arsson Proppé skrifar

Íslendingar búa við einstakar aðstæður. Við búum á einangraðri eyju í miðju Atlantshafi, langt er í næstu lönd og við höfum ekki hefð fyrir því að senda unga fólkið okkar í stríð

Epli og ástarpungar

Guðrún Hafsteinsdóttir og Gylfi Jónasson skrifar

Epli og appelsínur eru hvort tveggja matvörur og hnöttóttar á að líta. Það er líka hið eina sem þær eiga sameiginlegt. Við frekari samanburð yrði frekar fjallað um það sem ólíkt er með þessum vörum.

Hjúkrunarheimilið LSH

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Um þessar mundir erum við Íslendingar að ráðast í eina stærstu og mikilvægustu framkvæmd er varðar uppbyggingu heilbrigðiskerfis þjóðarinnar.

Reykjavík til þjónustu reiðubúin

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík.

Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot

Þórólfur Matthíasson skrifar

Norska fiskistofan og norska sjávarútvegsráðuneytið stóðu sumarið 2018 að uppboði á heimildum til kvíaeldis á laxi á völdum stöðum meðfram strandlengju Noregs

Öflugra dagforeldrakerfi

Skúli Helgason skrifar

Meirihluti Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn leggur mikla áherslu á að bæta aðbúnað ungbarnafjölskyldna í borginni og vinnur á báðar hendur að kraftmikilli uppbyggingu nýrra leikskóla

Kynjastríð

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Á dögunum kvartaði karlmaður undan því á lokaðri Facebook-síðu hversu erfitt væri að vinna með konum. Fyrir vikið missti hann vinnuna.

Bækurnar, málið og lesskilningurinn

Halla Signý Kristjánsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Í vikunni mælti mennta- og menningarmálaráðherra fyrir frumvarpi á Alþingi sem hefur það að markmiði að efla útgáfu bóka á íslensku. Bókaútgáfa hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár og því mikilvægt að spyrna við fótum með markvissum aðgerðum.

Skerðing vinnuvikunnar

Guðmundur Edgarsson skrifar

Það er gott að vera góðmenni á kostnað annarra. Ályktun flokksráðs Vinstri grænna á dögunum þess efnis að vinnuvikan verði stytt í 30 stundir er til merkis um slíkt góðmennskukast.

Sjá næstu 50 greinar