Fleiri fréttir

Leikskólamál eru réttlætismál

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Nú líður að kosningum og greinar um leikskólamál frá körlum í framvarðasveitum stjórnmálaflokkanna eru þegar byrjaðar að birtast í fjölmiðlum.

Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í samfélaginu leynast víða hættur, sumar hverjar fyrirsjáanlegar sem auðvelt er að fræða börnin um hvernig beri að varast en aðrar leyndari og þar af leiðandi hættulegri. Kynferðisafbrotamenn fyrirfinnast í okkar samfélagi eins og öðrum. Staðreyndin er sú að ekki er hægt að fría samfélagið af þessum brotamönnum fremur en öðrum.

Rangar áherslur í kennaranámi

Rakel Þórðardóttir skrifar

Á fyrstu vikunni áttaði ég mig á því að það sem ég hafði verið að læra í kennaranáminu kom ekkert kennarastarfinu við.

Heilsuhraustir eldri borgarar í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Hafnarfjörður var eitt af fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag með samningi sem gerður var við Landlæknisembættið í upphafi kjörtímabilsins.

Sönnunargagn G-06 í máli 539/2007

Bergur Þór Ingólfsson og Eva Vala Guðjónsdóttir skrifar

Þann 17. janúar sl. var haldinn opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd alþingis. Tilefnið var varðveisla sönnunargagna í málum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu er varða hvarf verðmæta í húsleit hjá kampavínsklúbbnum Strawberries annars vegar og hins vegar gögn í máli Roberts Downey sem Önnu Katrínu Snorradóttur hafði verið tjáð að væru týnd eða ónýt.

Frá ábyrgðarleysi til ábyrgðar

Haukur Arnþórsson skrifar

Krafa almennings um að stjórnmálamenn axli ábyrgð er afdráttarlaus og fólk virðist ekki sætta sig við að fyrstu skrefin í þá átt séu ekki tekin í landsréttarmálinu.

Bætum vinnuaðstæður kennara

Skúli Helgason skrifar

Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við fulltrúa kennara, skólastjóra og fleiri, gripið til aðgerða til að bæta vinnuaðstæður kennara í grunnskólum.

Neyslustýrandi skattar – áhrifaríkir eða úreltir?

Arnar Kjartansson skrifar

Neyslustýrandi skattar eru þeir skattar sem ætlaðir eru að minnka neyslu almennings á tilteknum vörum. Slíkir skattar eru t.d. sykurskattar (sem hafa verið fjarlægðir á Íslandi), tóbaksskattar og áfengisskattar.

Opið bréf til mennta- og menningarmálaráðherra

Ragnar Auðun Árnason skrifar

18. október síðastliðinn hélt Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) í samstarfi við Landssamtök íslenskra stúdenta opinn fund á Háskólatorgi í aðdraganda Alþingiskosninga. Þar voru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sammála um að gera þyrfti breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN).

Fjögur prósent

Eyþór Arnalds skrifar

Alla daga lendir Strætó í umferðartöppum og töfum ekkert síður en fjölskyldubílar í Reykjavík.

Um hlutabréfavísitölur

Þorlákur Helgi Hilmarsson skrifar

Hlutabréfavísitalan sem gjarnan er notuð við samanburð ávöxtunar á Íslandi er OMXI8GI vísitalan sem Kauphöllin birtir.

#Metoo á þínum vinnustað

Sigrún Elín Guðlaugsdóttir skrifar

Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds.

Er efnahagslegur ábati af þjóðgörðum?

Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar

Efnahagsleg áhrif þjóðgarða á Íslandi var viðfangsefni Jukka Siltanen í mastersritgerð hans við Háskóla Íslands 2017.

Ísland á einn og hálfan milljarð

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Við sjálfstæði Bandaríkjanna 1776 var landið einungis lítil ræma við austurströnd Norður-Ameríku.

Samfélagsábyrgð borgar sig

Fanney Karlsdóttir skrifar

Hvað er sammerkt með gosrisanum Coca-Cola annars vegar og hins vegar Novo Nordisk, einu fremsta fyrirtæki í baráttunni gegn sykursýki og offitu?

Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt

Svavar Halldórsson skrifar

Fyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb til við að kynna lambakjöt og aðrar íslenskar sauðfjár­afurðir fyrir erlendum ferðamönnum.

#Mjólkurskatturinn

Vigdís Fríða skrifar

Mjólkurvörur hafa hækkað minna í verði en aðrar neysluvörur á landinu í yfir 14 ár. Samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar (2015) hefur neysla mjólkur og skyrs þó dregist saman síðan árið 2004.

Krabbamein kemur öllum við

Árlega greinast um 70 manns á aldrinum 18 – 40 ára með krabbamein hér á landi. Það eru vondu fréttirnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar að á undanförnum 45 árum hefur þeim, sem lifa lengur en fimm ár eftir greiningu, fjölgað um 25%.

Hver er þessi Alda Karen?

Andrés Jónsson skrifar

Almannatengillinn Andrés Jónsson varpar ljósi á það hver stúlkan er sem var óþekkt fyrir hálfu ári en fyllir nú Eldborg.

Hvaða borgarstarfsmönnum mun Eyþór segja upp?

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Hin fimm fræknu keppast nú í oddvitaslag um atkvæði Sjálfstæðismanna í Reykjavík og beita þau til þess ólíkum meðulum. Tvö nýta sæti sín í borgarstjórnarsalnum ágætlega, einn frambjóðandinn býr í Garðabæ en keyrir til Reykjavíkur, sá fjórði fordæmir feita og útlendinga og sá fimmti birtir forsíðufréttir um sjálfan sig í eigin fjölmiðli.

Þétting byggðar hefur mistekist

Eyþór Arnalds skrifar

Þétting byggðar gengur út á það að fleiri búi á sama stað og geti sótt þjónustu stutta vegalengd. Með þéttingu byggðar eiga lífsgæði að aukast þar sem minni tími fer í að ferðast á milli staða og meiri tími er til að njóta.

Dauðans alvara

Jón Páll Hreinsson og Pétur G. Markan skrifar

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi?

(Geð)Heilsudagurinn

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Sviðsráð Heilbrigðisvísindasviðs, sem samanstendur af lýðræðislega kjörnum fulltrúum, lagði nýverið könnun fyrir nemendur sviðsins um streitu, andlega líðan og úrræði.

Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur

Skúli Helgason skrifar

Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur.

Fólkið í borginni er komið með nóg

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Ekkert lát er á því hvernig borgarstjórn seilist í veski og pyngjur borgarbúa en í staðinn er þjónustan af skornum skammti. Hvernig stendur á því að þegar íbúar borgarinnar borga meira en nokkurn tíma áður í borgarsjóð að þjónustan sem þeim stendur til boða standi svona höllum fæti.

Opið bréf til forsætisráðherra

Björgvin Guðmundsson skrifar

Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum.

Vá, krafturinn! En hvað svo?

Guðrún Tinna Ólafsdóttir skrifar

Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kvenna kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði fjölbreyttra atvinnugreina, svo sem ferðaþjónustu, heilsuvara, snyrtivara, veitingarekstrar, húsbúnaðar, kvikmyndagerðar, barnavara o.s.frv.

Fjórum sinnum meiri mengun

Jón Kaldal skrifar

Við fylgjum þeirra ströngustu kröfum,“ sagði Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, í útvarpsviðtali í síðustu viku aðspurður um mengun frá laxeldi og var þar að vísa til Noregs. Þetta var merkileg yfirlýsing því nýlega varð landssambandið uppvíst að því að breyta á heimasíðu sinni upplýsingum um þá umtalsverðu mengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum, nema hvað nýju upplýsingarnar eru langt frá því sem miðað er við í Noregi.

Öll í strætó

Jórunn Sörensen skrifar

Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar.

Áskoranir í mannvirkjagerð

Hilmar Harðarson skrifar

Að byggja mannvirki er skapandi og skemmtilegt starf. Slíkt verk krefst fjölbreyttrar aðkomu alls kyns fagstétta með sérhæfða þekkingu á ólíkum viðfangsefnum.

Húrra fyrir sveitarfélögum sem hafa gert grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun!

Erna Reynisdóttir skrifar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi – hófu vitundarvakningu árið 2015 um kostnað foreldra grunnskólabarna við innkaup á ritföngum og fleiru sem þarf til skólagöngu. Samtökin skoruðu á yfirvöld að afnema þessa kostnaðarþátttöku og virða þar með réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Sjá næstu 50 greinar