Fleiri fréttir

Frelsisstefnan á áttavitanum

Katrín Atladóttir skrifar

Enginn getur sest niður og skýrt frá öllu hann hyggst gera í nýju starfi næstu fjögur árin.

Litlir staðir

María Rún Bjarnadóttir skrifar

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna hefur fyrir löngu öðlast ríkari merkingu en orðin sem í henni standa.

Endurreisum verkamannabústaðakerfið

Líf Magneudóttir skrifar

Ástandið á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík hefur sýnt svart á hvítu að markaðslögmálin ráða ekki við að leysa húsnæðisvandann.

Hvaða tala kemur eftir 7.320.442?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Allt frá því ég var barn man ég eftir því að heyra fólk lýsa með þjósti yfir andúð á utanbókarlærdómi.

Það þarf af rannsaka einkavæðingu Granda

Reinhold Richter skrifar

Við þurfum að gera upp við nýfrjálshyggjuna, ekki bara hvernig skattar hinna ríku voru lækkaðir og þannig grafið undan velferðarkerfinu, heldur líka hvernig örfáar fjölskyldur náðu að sölsa undir sig almannaeigur.

Forseti Alþingis á flótta

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Það er erfitt að skrifast á við fólk sem telur sig yfir annað fólk hafið, fólk sem er búið að koma sér svo vel fyrir innann stjórnkerfisins að það telur sig ósnertanlegt.

Hugsum upp á nýtt

Benedikt Bóas skrifar

Gísli Marteinn Baldursson, er einn af þeim sem ég elska að hlusta á tala um Eurovision.

Hættuleg öfl

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ekki er öllum Íslendingum jafn vel við þá staðreynd að þeir búa í fjölmenningarsamfélagi.

Mikilvægustu tækifæri Hörpu

Gunnar Guðjónsson skrifar

Í framhaldi af grein minni „Til hagsmunaaðila Hörpu“ sem birt var sl. nóvember og nú nýafstaðins aðalfundar Hörpu vil ég útskýra nánar mikilvægi þeirra tækifæra sem felast í markvissri dagskrárgerð og verkefnastýringu.

Hvað er listmeðferð?

Eva Eðvarðsdóttir skrifar

Grein þessi varðar notkun á hugtakinu "Listmeðferð og músíkmeðferð“.

Leikskólar og launamunur

Hildur Björnsdóttir skrifar

Nýlegar tölur sýna 10% kynbundinn launamun á Íslandi. Þeim körlum sem nýta rétt sinn til fæðingarorlofs fer fækkandi.

Hættuleg áform

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Ég hef notað ýmsar leiðir til að komast á milli staða.

Sökudólgar og samfélög

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ég hafði ekki fyrr lokið máli mínu um heilbrigði og hagvöxt á fjölmennum fundi norrænna lækna og hjúkrunarfræðinga í Lillehammer í Noregi en einn fundargesturinn gaf sig á tal við mig, kynnti sig, þakkaði mér kurteislega fyrir framsöguna og sagði síðan: Ég held þú gætir e.t.v. blásið meira lífi í glærurnar þínar.

Sætið við borðsendann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í viðtali við Kjarnann ekki alls fyrir löngu sagði Svandís Svavarsdóttir að í ríkisstjórninni væru tveir hefðbundnir valdaflokkar sem sætu þar undir forsæti sósíalista og konu.

Skilaboð til fjármálaráðherra

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar

Ég varð svo vonsvikin eftir síðasta fund samninganefndar ríkisins og ljósmæðra. Í einfeldni minni hélt ég að í kjölfar umræðna á alþingi um mál ljósmæðra fyrir helgi, þar sem mikill einhugur ríkti um að leysa þessi mál, að nú væri lausn í sjómáli.

Hvaða þýðingu hefur vaxandi rekstrarafgangur?

Elvar Orri Hreinsson skrifar

Sveitarfélögin gera ráð fyrir að rekstrarniðurstaða sem hlutfall af tekjum verði rúmlega 2% á þessu ári eða um einu prósentustigi hærra hlutfall en áætlanir höfðu gert ráð fyrir.

Á fertugsafmæli Samtakanna '78

María Helga Guðmundsdóttir skrifar

Í dag eru fjörutíu ár liðin frá stofnun Samtakanna '78. Áratugirnir síðan félagið hóf baráttu sína fyrir réttindum hómósexúalfólks, eins og þá var að orði komist, hafa verið viðburðaríkir.

Meira fólk, minna malbik

Líf Magneudóttir skrifar

Á fundi borgarstjórnar í gær átti sér stað fyrri umræða um ársreikningi Reykjavíkurborgar.

Á að fjármagna kosningaloforðin með fasteignabólu?

Jóhannes Loftsson skrifar

Afar ósanngjarnt er þegar sveitarfélög fara að nýta fasteignabólu til tekjuöflunar fyrir gæluverkefnin sín, því slík gjaldtaka kemur ávalt verst niður á þeim tekjulægstu: leigjendum og fyrstu íbúðakaupendum.

Eflum atvinnulíf í Garðabæ

Halldór J. Jörgensson skrifar

Atvinnuleysi í Garðabæ hefur aukist um 42% á einu ári. Hvergi á landinu eru fleiri háskólamenntaðir skráðir atvinnulausir en í Garðabæ eða 41% á meðan meðaltal sambærilegra sveitarfélaga er um 23% samkvæmt heimildum Vinnumálastofnunar.

Yfirklór

Magnús Guðmundsson skrifar

Harpa er hús sem er fyrst og fremst byggt utan um tónlist og fyrir þá sem vilja koma og njóta hennar í öllum sínum fjölbreytileika.

Vaskurinn – breytingar

Vala Valtýsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til breytinga á lögum um virðisaukaskatt.

Að sækja vatnið yfir hafið

Davíð Þorláksson skrifar

Fréttablaðið birti nýverið viðtal við Leif Aðalsteinsson sem er á biðlista eftir liðskipta­aðgerð.

Hættulegt fyrir umhverfið og lífríkið

Jón Kaldal skrifar

Það er kunnuglegt stef að það fólk sem stígur fram til varnar náttúru og lífríki Íslands þarf iðulega að sitja undir persónulegum árásum og illmælgi.

Setjum iðnnám í öndvegi

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Gríðarleg eftirspurn er hér á landi eftir iðnmenntuðu starfsfólki.

Það þarf svo lítið til að breyta miklu

Anna Karen Svövudóttir skrifar

Hvert og eitt okkar veit af eigin reynslu hvað það getur leitt af sér ef skortur er á upplýsingarflæði og upplýsingum og það er jafnvel enn verra ef maður fær rangar upplýsingar.

Í góðri trú

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Blaðamenn búa að djúpum reynslubrunni fyrri kynslóða.

Geta skimanir skaðað?

Jóhann Ágúst Sigurðsson skrifar

Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum

Útrýmum kynbundnum launamun

Dagur B. Eggertsson og Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Í dag fer fram ráðstefna um kynbundinn launamun hjá Reykjavík. Kynbundinn launamunur hjá borginni var fyrst mældur árið 1995, skömmu eftir að Ingibjörg Sólrún varð borgarstjóri – fyrir það skipti kynbundinn launamunur greinilega engu máli.

Náttúran tekur þátt í Ég líka

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar við mannskepnurnar hyggjumst hrinda í framkvæmd hugmyndum sem runnar eru undan oflæti okkar kann náttúran ýmis brögð til að stöðva óvitaskapinn.

Garðabær gegn plastsóun

Guðfinnur Sigurvinsson skrifar

Plastmengun hafsins er, ásamt loftslagsbreytingum, alvarlegasta umhverfisváin sem við stöndum frammi fyrir á þessari öld og brýnt að grípa til aðgerða.

Sjá næstu 50 greinar