Fleiri fréttir

Taka til hendinni í borginni

Sævar Þór Jónsson skrifar

Á vef Frosta Sigurjónssonar, rekstrarhagfræðings og fyrrverandi alþingismanns, kemur fram mjög fróðleg nálgun á kostnaðinum við svokallaða borgarlínu.

Fleiri lög sem brjóta má án afleiðinga

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Á dögunum skipaði forsætisráðherra starfshóp hvers yfirlýsta markmið er að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu.

Að hlaupa í vörn fyrir trúræði

Stefán Karlsson skrifar

Ég hef oft furðað mig á að í hvert skipti sem íslam verður fyrir gagnrýni reka sumir þeir sem teljast frjálslyndir eða til vinstri á pólitíska litrófinu upp ramakvein og hrópa rasisti eða íslamfælni á meðan skotleyfi er gefið á kristindóminn.

Símenntun og atvinnulífið

Valgeir B. Magnússon skrifar

Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum.

Aðförin 1751

Pawel Bartoszek skrifar

Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru.

Gengið með Gnarr

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Margir töldu víst að eftir setu Jóns á borgarstjórastóli yrði auðvelt fyrir Sjálfstæðismenn að vinna borgina. Það mistókst. Því finnst Jóni hann eiginlega skulda, Íhaldinu. En, þeir kaupa sér far. Undarlegt!

Lífsins ferðalag

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Lífið byrjar sem ferðalag þegar við fæðumst. Verkefni lífsins eru margbreytileg og það sem við vissum ekki áður vitum við í dag.

Staða fíflagangsins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í dag fara jólasveinarnir heim til sín. Þeir eru miklir grallaraspóar. Af persónulýsingum að dæma er ekki víst að þjóðfélagið myndi þola að hafa þessa menn hér mikið lengur en í nokkra daga á ári. Þetta er skellandi hurðum, nagandi kerti, gónandi á gluggann hjá manni, sleikjandi aska, þefandi í gættinni og stelandi kjöti.

Ofsóttir guðsmenn

Óttar Guðmundsson skrifar

Biskup Íslands tjáði sig á liðnu ári um ýmis brýn samfélagsmál. Henni fannst t.d. af og frá að stolin gögn væru notuð til að afhjúpa hneykslismál. Einnig krafðist hún með réttu kauphækkunar og afturvirkrar leiðréttingar á launum sínum.

Trúður við hnappinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sumir segja að ríkisrekstur í lýðræðisríki sé eins og á sjálfstýringu, það sé í raun ekki endilega æðsti maður ríkisins sem skipti öllu heldur miklu frekar embættismannakerfið og skipulagið.

Steypuhrærivélin

Bergur Ebbi skrifar

Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum.

Áfram Ísland

María Bjarnadóttir skrifar

Svona rétt á milli stórmóta í fótbolta er ágætt fyrir okkur að það taki gildi framsækin lög á borð við jafnlaunastaðalinn. Það heldur landinu í fréttum erlendis án þess að til þurfi að koma náttúruhamfarir eða fjármálahrun. Við getum nú öll verið sammála um að það sé jákvætt.

Mælirinn er fullur - og vel það

Bjarni Bernharður Bjarnason skrifar

Ég krefst þess að fá að vita hvað það er sem mælir gegn því að ég fái ritlaun!

Hversu mikið situr þú?

Unnur Pétursdóttir skrifar

Sjúkraþjálfarar hafa nú í vaxandi mæli tekið upp það kerfi við mat á hreyfingu skjólstæðinga sinna að í stað þess að spyrja um hreyfingu, þá er spurt: Hversu mikið situr þú á hverjum degi?

Ekki aftur

Hörður Ægisson skrifar

Um eitt virðast flestir vera sammála. Snúa þurfi af þeirri braut sem einkennt hefur íslenskan vinnumarkað um áratugaskeið þar sem launþegahópar knýja á um launaleiðréttingar fyrir sinn hóp á víxl.

Bregðumst við álagi og áreiti

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.

Geðþótti

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það var rétt hjá settum dómsmálaráðherra að óska eftir skýringum frá dómnefnd um hæfni dómara því ekki verður annað séð en að umsögn nefndarinnar um umsækjendur um embætti héraðsdómara byggist á ómálefnalegum sjónarmiðum.

Verðbólga aftur í aðsigi?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórn peningamála hefur víða verið auðveldari viðfangs undangengin ár en á fyrri tíð. Ytri skilyrði hafa að ýmsu leyti verið hagstæð. Vextir hafa verið lágir á heimsmarkaði, sums staðar engir, þ.e. 0%, eða jafnvel neikvæðir á stöku stað, t.d. í Sviss og Svíþjóð.

Hið svokallaða frí

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?

Viðbrögð við áreitni á vinnustað

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Allir vinnustaðir ættu að hafa viðbragðsáætlun til að fylgja ef kvartað er yfir óæskilegri hegðun á vinnustaðnum.

Metmengun þrátt fyrir aðvaranir – hvað nú?

Hrund Ólöf Andradóttir skrifar

Óhófleg notkun flugelda olli umhverfisslysi á höfuðborgarsvæðinu. Met svifryksmengun sem samsvaraði 90 földum heilsuverndarmörkum mældist stuttu eftir áramót við Dalsmára í Kópavogi.

Söguleg sáttastjórn eða hvað er vinstri hugsun?

Þröstur Ólafsson skrifar

Myndun ríkisstjórnarinnar hefur kallað fram margs konar hugleiðingar um eðli hennar og tækifæri. Hástemmdustu heilabrotin vitnuðu í nýsköpunarstjórnina sem e.k. sáttastjórn, enda sátu í þeirri stjórn fulltrúar stjórnmálahreyfinga, sem mestar breytingar vildu gera á íslensku samfélagi ásamt þeim sem ekki vildu gera miklar ef nokkrar breytingar.

Öll í strætó

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumar­áætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni.

Sunnudagsmorgnar við Miklubrautina

Stefán Benediktsson skrifar

Í umræðu verður mönnum, einnig mér, oft á að bera saman tilfinningar, kröfur og staðreyndir. Tölum um umferð. Bílar menga og geta valdið skaða. Það er staðreynd. Hjól menga ekki og skaða aðra afar sjaldan, staðreynd.

Úr lausu lofti gripið?

Ólafur Stephensen skrifar

Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni er notað í innlenda framleiðslu á frönskum kartöflum

Óheppilegt

Magnús Guðmundsson skrifar

Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar.

Jólatré í janúar

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Það er fátt jafn dapurlegt og uppstrílað jólatré inni í stofu fyrstu dagana í janúar. Einu sinni stofustáss en umbreytist í aðskotahlut á nýju ári. Týnir tilgangi sínum á einni nóttu.

Bullið 2017

Sævar Þór Jónsson skrifar

Þar sem ég er að komast á fimmtugsaldurinn þá langar mig að tuða aðeins yfir árinu 2017.

Vinnum gegn fátækt

Laufey Ólafsdóttir skrifar

Árið 2015 bjuggu um 5% Íslendinga, eða rúmlega sextán þúsund manns, við skort á efnislegum gæðum. Rauði þráðurinn hjá þeim sem bjuggu við fátækt er erfið staða á húsnæðismarkaði, slæmt heilsufar og að búa einn eða einn með börnum.

Réttar upplýsingar á borðið

Friðrik Már Guðmundsson skrifar

Stjórn Loðnuvinnslunnar í Fáskrúðsfirði sendi frá sér yfirlýsingu þann 5. desember síðastliðinn þar sem mótmælt var harðlega áformum sem uppi eru um stórfellt laxeldi í firðinum án þess að fram hafi farið heildarmat á áhrifum þess á lífríki og burðarþol fjarðarins.

Mennskan

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Hin svokallaða fjórða iðnbylting var á allra vörum á árinu sem var að líða.

Fjármögnun læknanáms

Dagbjört Guðjohnsen Guðbrandsdóttir skrifar

Það dýrmætasta sem ég hef í mínum höndum er mín menntun og skólaganga erlendis.

Búsetu- og atvinnumál fatlaðra

Ingvar Jónsson skrifar

Á undanförnum árum hefur húsnæðisskortur í Reykjavík verið alvarlegt vandamál sem brýnt er að leysa úr með auknu lóðaframboði og uppbyggingu nýs íbúðahverfis.

Gott ár fyrir sálina

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég er aldeilis upp með mér að fá að árna þér heilla svona í fyrsta blaði ársins. Þannig að: Gleðilegt ár.

Yfir hverju er þetta fólk andvaka?

Ögmundur Jónasson skrifar

Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu.

Eflum geðheilbrigðisþjónustuna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum.

Sjá næstu 50 greinar