Fleiri fréttir

Bankabylting

Hörður Ægisson skrifar

Eitt af því fáa jákvæða við nýafstaðna kosningabaráttu var sú pólitíska samstaða sem virtist vera um mikilvægi þess að losað verði um hið mikla eigið fé í bönkunum með sérstökum arðgreiðslum til ríkissjóðs og því ráðstafað með skynsamlegri hætti fyrir hönd skattgreiðenda.

Úlfatíminn og líkamsklukkan

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar ómálga börn hætta að vera síhlæjandi brosboltar og verða skyndilega pirruð og óhuggandi þá eru foreldrar oftast ekki lengi að draga þá ályktun að þau séu annað hvort orðin þreytt eða svöng.

Heimskan og illskan

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis.

Leik – grunn – og tónlistarskóli í nýjum stjórnarsáttmála

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú þegar Katrín Jakobsdóttir leiðir stjórnarmyndunarviðræður flokka sem töluðu sérstaklega fyrir menntamálum við ég minna á eftirfarandi: Sveitarfélögin í landinu reka leik- grunn- og tónlistarskóla. Verulega skortir á að kjör og starfsaðstæður þessara kennarahópa séu viðundandi.

Engin töfralausn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þeir fjórir flokkar sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili freista þess nú að mynda ríkisstjórn. Telja verður að þetta ríkisstjórnarsamstarf sé líklegra í augnablikinu en miðju hægristjórn í ljósi þess vantrausts sem ríkir á milli forystumanna Framsóknarflokksins og Miðflokksins.

Jafnræði gagnvart lögum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Bandaríkjamenn standa í stórræðum. Robert Mueller, sérstakur saksóknari, hefur nú um hálfs árs skeið rannsakað meint ólöglegt samráð Trumps Bandaríkjaforseta og manna hans við Rússa í aðdraganda forsetakjörsins 2016.

Áfram konur

Frosti Logason skrifar

Fyrir rétt rúmum tveimur árum var borin upp tillaga úr ræðustól Alþingis þar sem stungið var upp á að hlutirnir yrðu hugsaðir örlítið upp á nýtt. Þá var fólk að velta fyrir sér hvernig halda mætti upp á 100 ár af kosningarétti kvenna.

Hinn upplýsti kjósandi

Hermann Stefánsson skrifar

Til þess að lýðræði virki eins og lýðræði á að virka þarf kjósandinn að vera vel upplýstur. Hinn upplýsti kjósandi kynnir sér ólík sjónarmið, vegur þau og metur og mátar við heimsmynd sína, tekur ákvörðun og kýs. Hann þarf ekki að vera skólagenginn en hann þarf að vera upplýstur.

Eflum iðnnám og fjölbreytni

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

Það voru vonbrigði að fá fréttir af því á dögunum að við nýlegar breytingar á útlendingalögum hafi iðnnám verið svo fjarri hugum þingmanna og embættismanna að það hafi hreinlega gleymst að gera ráð fyrir að það væri stundað í landinu.

Alþjóðlegur dagur dánaraðstoðar

Ingrid Kuhlman skrifar

Í dag 2. nóvember 2017 er í annað sinn haldið upp á dag dánar­aðstoðar víða um heim. Tilgangurinn er að hvetja til umræðu um þau mikilvægu mannréttindi að fá að hafa yfirráð yfir líkama sínum, lífi og dauða og eftir atvikum að fá aðstoð lækna við að deyja með reisn.

Samfélagsábyrgð í verki

Svavar Halldórsson skrifar

Heildarlosun frá íslenskri sauðfjárrækt er 291 þúsund tonn kolefnisígilda (CO2) á ári eða sem nemur 28,6 kg á hvert kíló lambakjöts samkvæmt kortlagningu sem sérfræðingar Umhverfisráðgjafar Íslands unnu nýverið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda.

Háttvísi og afnám fátæktar

Bjarni Karlsson skrifar

Ég tel nýafstaðnar alþingiskosningar ekki síst athyglisverðar í ljósi þriggja málefna sem ekki voru rædd í aðdragandanum. Áður en ég tala um það vil ég þó orða tvennt gott sem gerðist.

Ekki bara gera eitthvað

Guðmundur Tómas Axelsson skrifar

Stafræn markaðssetning er orðin sjálfsagður hluti af markaðsstarfi fyrirtækja. Áhersla fyrirtækja beinist þar sérstaklega að samfélagsmiðlum enda nýta nánast allir eigendur snjalltækja sér þá á einn eða annan hátt.

Hversu mikið eiga lífeyrissjóðirnir af innlendum hlutabréfum?

Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar

Íslenska lífeyrissjóðskerfið er með því stærsta sem gerist í alþjóðlegum samanburði sem hlutfall af landsframleiðslu. Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema rúmlega 3.500 milljörðum króna eða tæplega einni og hálfri landsframleiðslu

Gæði, þægindi, kostnaður og aðgengi

Ég starfaði á vídeóleigu þegar kvikmyndir voru fyrst gefnar út á DVD diskum. Eigandinn hafði takmarkaða trú á þessari nýju tækni fyrst um sinn en það skipti litlu þegar upp var staðið, viðskiptavinirnir vildu DVD og fengu þá að lokum.

Markaðsumhverfi erlendra markaða breytist þegar 2018 nálgast

Birgir Haraldsson skrifar

Í kjölfarið á því að sýna eina kröftugustu efnahagslegu frammistöðu þróaðra landa á heimsvísu undanfarin ár þá opnaðist Ísland á nýjan leik á þessu ári gagnvart erlendum fjármálamörkuðum með afnámi fjármagnshafta.

Kostnaðarsamur og hættulegur gjaldmiðill

Baldur Pétursson skrifar

Þann 21. október var fyrirsögn leiðara Fréttablaðsins – "Ryk í augu kjósenda“. Þar segir ritstjóri Fréttablaðsins Kristín Þorsteinsdóttir: "Ástæða fyrir háum vöxtum hér á landi er krónan, og sú staðreynd að viðskipti í krónum fela í sér meiri áhættu og þar af leiðandi hærri verðmiða en viðskipti með myntir flestra landa sem við erum samferða í veröldinni.“

Sjálfbærni og fjölskyldan

Sveinn Margeirsson og Rakel Halldórsdóttir og Páll Gunnar Pálsson skrifa

Sjálfbærni er hugtak sem er mikið í umræðunni um þessar mundir. Hugtakið sjálfbærni og sú hugsun sem það felur í sér er fremur nýtt af nálinni sem meðvituð skilgreining og markmið, þó samfélög hafi í raun framan af og ef til vill allt til iðnvæðingar fylgt þeirri hugsun sem eðlilegum, náttúrulegum og sjálfsögðum grunni samfélags.

Dagsgamalt barn á flótta – Neyðarsöfnun Rauða krossins

Atli Viðar Thorstensen skrifar

Í flóttamannabúðum í Bangladess eru átta sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi að hjálpa flóttafólki frá Mjanmar. Þeir eru hluti af miklu stærri hópi starfsmanna og sjálfboðaliða Rauða krossins sem með samhentu átaki og aðgerðum hjúkrar og hjálpar þúsundum barna, kvenna og karla á hverjum einasta degi.

Góðar fréttir

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Í upphafi þessa árs lagði Lilja Alfreðsdóttir, þáverandi utanríkisráðherra, til við Norrænu ráðherranefndina að fylgja eftir tilvísunum í taugakerfið í stefnuyfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna áranna 2015-2030 og láta greina og samkeyra gagnabanka á norrænu taugavísindasviði með gervigreind.

Kærar þakkir

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Nýliðin kosningabarátta var stutt og snörp sem var að mörgu leyti mjög gott. Baráttan var gefandi og skemmtileg allt fram á síðustu stundu. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir þann stuðning og traust sem kjósendur hafa sýnt okkar öflugu frambjóðendum.

Sjá næstu 50 greinar