Fleiri fréttir

Viljum við þessi fjárlög?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús.

Að eldast í borginni okkar, Reykjavík

Dagbjört Jónsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um eldri borgara undanfarin misseri. Fram hefur farið umræða um hvað varðar atvinnutækifæri eldri borgara og kjör þeirra, en þá ekki hvað síst hvað framtíð þeirra snertir sem eru að eldast í Borginni.

Gervilýðræði og lýðræðisþreyta

Arnar Sverrisson skrifar

Við hrósum happi vegna lýðræðis okkar, stjórnarfyrirkomulags, þar sem lýðurinn, fólkið, ætti í sameiningu að ráða þeim málum, sem eru handan seilingar hvers og eins. En búum við eiginlega við gervilýðræði, þegar grannt er skoðað?

Framtíðin er okkar

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Almenningur hefur lengi kallað eftir breytingum. Óskað eftir breyttum vinnubrögðum, nýjum áherslum og annarri forgangsröðun. Stofnun Viðreisnar fyrir einu og hálfu ári var svar við þessu ákalli og stefnuskrá flokksins er í samræmi við það.

Hin krassandi umræða

Ragnar Sverrisson skrifar

Haustfundaröð Samtaka atvinnulífsins var auglýst með miklum glæsibrag og þess getið að auk kaffis og meðlætis yrði boðið upp á krassandi umræður. Einn slíkur fundur var haldinn á Akureyri og þangað mætti ég eins og fjöldi annarra og hlustaði með andakt á þrjá talsmenn þessara virtu heildarsamtaka

Íslensk stjórnmálaumræða og ný stjórnarskrá

Stefán Erlendsson skrifar

Um daginn hitti ég sænsk hjón sem komu hingað til lands í stutt frí. Við tókum tal saman og ræddum dágóða stund um stjórnmál á Íslandi og í Svíþjóð og muninn á stjórnmálamenningu landanna.

Klúbburinn Geysir með þér út í lífið

Benedikt Gestsson skrifar

Klúbburinn Geysir er virkniúrræði fyrir fólk með geðraskanir og hefur starfað á Íslandi frá 1999. Á þessum árum hefur margt breyst til hins betra í meðferð geðsjúkra á Íslandi.

Hvatning til stjórnmálamanna

Hallgrímur Axelsson skrifar

Í ágætri bók sinni um svarta víkinginn færir Bergsveinn Birgisson sterk rök fyrir því að velgengni fyrstu landnámsmanna okkar byggðist á þrælahaldi og arðráni auðlinda. Jafnframt nefnir Bergsveinn að á kristnum tíma var tekið upp vistarbandið, sem samsvarar nánast þrælahaldi.

Hvar eru stóru spurningarnar?

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Mikið skelfing er hægt að gera pólitískar umræður á Íslandi leiðinlegar. Það sem fréttamenn virðast hafa mestan áhuga á er hvernig eigi að fjármagna þetta eða hitt og hvort það eigi að lækka eða hækka skatta. Lífið snýst ekki bara um peninga, sem betur fer.

Frítekjumark ellilífeyrisþega

Haukur Haraldsson skrifar

Um áramótin 2016 og 2017 tóku gildi ný lög um almannatryggingar sem fólu í sér umtalsverðar kerfisbreytingar og umtalsverðar hækkanir bóta til 9.463 einstaklinga sem bjuggu einir, en 24.875 einstaklingar sem voru í sambúð fengu aðeins 5 prósent hækkun.

Orð og efndir

Það verður seint sagt að stjórnmál séu mannbætandi starfsvettvangur. Segja má að þeir sem gefi kost á sér í stjórnmál fórni venjulegu lífi og stígi inn á svið harmleiks þar sem flestar aðalpersónurnar særast illa eða drepast, fæstir segja satt, hálfbakaður sannleikur er normið og þeir sem eru heiðarlegir, réttsýnir og góðir vinna of sjaldan.

Skríðandi fasismi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Félagsvísindi tíðkuðust ekki að neinu ráði í Sovétríkjunum 1917-1991, þekktust varla. Rússar áttu einn þekktan félagsfræðing, Yuri Levada. Fáar skoðanakannanir voru gerðar meðal almennings. Um sumt var ekki óhætt að spyrja svo enginn vissi hvað Rússum og öðrum Sovétum fannst t.d. um yfirvöldin.

Á endanum er þetta þess virði

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Kosningabarátta um sæti á Alþingi er fín á fjögurra ára fresti en að fá þetta í andlitið tvö ár í röð er alltof mikið. Þessi stutta kosningabarátta er flesta að drepa enda hefur hún að miklu leyti bara snúist um skítkast og hvað þessi gerði, eða öllu heldur gerði ekki, síðast þegar að hann fékk að ráða.

Öryggisnet löggæslunnar

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Ein af grunnskyldum íslenska ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna. Til þess að svo geti verið þarf löggæslan í landinu að vera öflug. Miklar breytingar hafa orðið á samfélaginu á mjög skömmum tíma. Fjöldi erlendra ferðamanna nálgast sjöfalda íbúatölu landsins á þessu ári gangi spár eftir.

Píratar og loftslagsmál

Einar Brynjólfsson skrifar

Niðurstöður nýlegrar könnunar sýna að meirihluti landsmanna hefur áhyggjur að loftslagsmálum. Svo virðist sem almenningur sé að vakna til vitundar um þá vá sem vofir yfir komandi kynslóðum ef við tökum ekki á vandanum sem að okkur steðjar.

Ég skila auðu!

Björn Erlingsson skrifar

Ég hef tekið þá ákvörðun að skila auðu í komandi Alþingiskosningum þann 28. október nk. En hvers vegna að skila auðu, kunna ýmsir að spyrja? Að skila auðu er ákveðin afstaða í mínum huga, af þeirri einföldu ástæðu að ég hef misst trúna á Alþingi,

Mannréttindabrot gegn börnum fátækra

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár.

Þátttaka óskast – en á hvaða forsendum?

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir marga og er það ekki eingöngu vegna hinnar nú árlegu kosningabaráttu. Það er einnig vegna þess að við höfum haft kjark til að takast á við mikilvægt málefni í þjóðarsamtali.

Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga

Una María Óskarsdóttir og Jón Hjaltalín Magnússon og Bjarni Jóhannsson skrifa

Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna.

Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk?

Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar

Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar.

Ný landbúnaðarstefna

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Píratar boða framsækna landbúnaðarstefnu sem sækir fyrirmyndir í sameiginlegu Evrópsku landbúnaðarstefnuna, CAP. Hér er henni lýst í aðalatriðum.

Gullforði Íslands er geymdur í Lundúnum

Sölvi Jónsson skrifar

Samkvæmt svari Seðlabanka Íslands við tölvupóstfyrirspurn minni þá er allur gullforði Íslands geymdur í Bretlandi og þannig hefur það verið síðan um eða fyrir seinna stríð.

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjötti hluti

Brandon V. Stracener skrifar

Þetta er sjötta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi.

Með bók í hönd

Bergrún Íris Sævarsdóttir skrifar

Læsi hrakar, íslenskukunnáttu barna og fullorðinna fer aftur, tungumálið er í stórhættu og ef ekkert er að gert töpum við móðurmálinu á næstu 50 árum. Dapurlegar fréttir og hamfaraspár blasa við okkur en hvað er hægt að gera til að sporna við þróuninni?

Öflugur útflutningur skiptir okkur öll máli

Helga Árnadóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík af náttúruauðlindum. Þær höfum við nýtt til að búa til eftirsóttar vörur og þjónustu sem hefur staðist samkeppni á erlendum mörkuðum.

Eflum menntun

Adda María Jóhannsdóttir skrifar

Menntamál eru efnahagsmál. Þau eru grunnurinn að framtíðinni. Það er ámælisvert hversu fjársveltir skólarnir okkar hafa verið á undanförnum árum og það þarf að laga.

Kolefnisjafnað Ísland

Svavar Halldórsson skrifar

Flest íslensk fyrirtæki sem flytja út vörur eða þjónustu byggja ímynd sína að verulegu leyti á því að vera frá Íslandi. Hreinleiki landsins er því grundvallaratriði í verðmætasköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, landbúnaði og öðrum greinum. Að jafnaði aukast verðmætin eftir því sem tengingin við upprunalandið Ísland er meiri.

Kjósum gott samfélag

Eva Baldursdóttir skrifar

Í þessum kosningum gefst okkur tækifæri að velja hvaða hugmyndafræði verður fylgt við stjórn landsins. Við höfum tækifæri til að gera upp við gamaldags vinnubrögð sem ennþá viðgangast og stíga inn í framtíðina með betri gildi, heiðarleika og virðingu að leiðarljósi.

„Góða fólkið“

Logi Einarsson skrifar

Við í Samfylkingunni erum iðulega uppnefnd "góða fólkið“ af andstæðingum okkar. Eins skrýtið og það er þá er það meint niðrandi, og ætlað að sýna fram á að við viljum sífellt hafa vit fyrir öðrum. Það væri í sjálfu sér undarleg stjórnmálahreyfing sem héldi ekki fram skoðunum sem hún teldi líklegar til að bæta samfélagið, en nóg um það.

Hagtölur hugga ekki listlausa þjóð

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þar sem komið er að kosningum stenst ég ekki mátið að taka smá flautuleik tileinkaðan stjórnmálamönnum og kjósendum sem telja að menning og list sé eitthvert lúxushobbí sem einungis sé hægt að leyfa sér að njóta þegar konur og menn hafa komið ár sinni vel fyrir borð.

6 helstu velferðarmál Íslendinga

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Eftir langa dvöl erlendis sér undirritaður að nokkru stöðu mála hér með augum aðkomumannsins. Það þýðir auðvitað ekki, að ég sjái allt réttar en heimamenn, en kannski sumt.

Stjórnmál í takt við tímann

Erna Sif Arnardóttir og Erla Björnsdóttir skrifar

Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár voru veitt til vísindamanna sem uppgötvuðu gang líkamsklukkunar á níunda áratugnum. Í kjölfarið upphófst mikil umræða um þá skökku staðarklukku sem verið hefur á Íslandi frá 1968.

Svar við opnu bréfi frá Eddu Þórarinsdóttur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Kæra Edda, Þakka þér fyrir bréfið og að gefa mér þar með tækifæri til að leiðrétta ýmislegt sem haldið hefur verið fram um auðlegðarskattinn.

Afgangsstærð

Magnús Guðmundsson skrifar

Forsvarsmenn listamanna hafa á síðustu árum í örvinglan sinni yfir skilningsleysi samfélagsins, en þó einkum ráðamanna, kosið að vísa til listarinnar sem skapandi greina.

Ég vil bara aðeins fá að anda

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu.

Svar við opnu bréfi frá Eddu Þórarinsdóttur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Kæra Edda, Þakka þér fyrir bréfið og að gefa mér þar með tækifæri til að leiðrétta ýmislegt sem haldið hefur verið fram um auðlegðarskattinn.

C. Persónur og leikendur

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Á laugardaginn kveður þjóðin upp sinn (leik)dóm um frammistöðu flokka og einstakra þingmanna. Þá gefst henni líka tækifæri til þess að skipta nýjum inn fyrir þá sem eru á fleti fyrir.

Áfram með smjörið

Sigurjón Njarðarson skrifar

Með aukinni sjósókn á Íslandi sköpuðust loksins skilyrði til að aflétta hinni skelfilegu vistaránauð sem hafði legið eins og mara á íslenskum almenningi um aldir. Í framhaldi varð loksins valkostur fyrir íslenskan almenning að setjast að í þéttbýli.

Hvað er eiginlega í gangi?

Agnar H. Johnson skrifar

Traust á helstu stoðum þjóðfélagsins hefur enn beðið afhroð og þörf er breytinga – viðhorfsbreytinga og kerfisbreytinga. Hverjum er treystandi í slík verkefni?

Nýjan spítala á betri stað

Valgerður Sveinsdóttir skrifar

Miðflokkurinn ætlar að byggja nýjan Landspítala á betri stað, en mismunandi raddir eru uppi um staðsetningu spítalans. Á nýlegum fundi sem haldinn var í Norræna húsinu um staðsetningu spítalans kom fram að sumir vilja keyra á uppbygginguna sem er hafin við Hringbraut vegna þess að þeir eru orðnir uppgefnir á nýjum og nýjum nefndum um staðsetningu spítalans

Heilbrigðiskerfið svelt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Stefna Flokks fólksins í heilbrigðismálum er að veita þá grunnþjónustu sem mörkuð er í lögum um heilbrigðisstofnanir og að margra mánaða biðlistar í aðgerðir eða greiningar heyri sögunni til. Undanfarin ár hafa verið allt að tveggja ára biðlistar í aðgerðir, á Barna- og unglingageðdeild og Þroska-og hegðunarmiðstöð.

Lækkum verð með aukinni samkeppni

Lárus S. Lárusson skrifar

Strax eftir hrun sendi Samkeppniseftirlitið frá sér skýrslu um opnun markaða þar sem staðan á fjölda mikilvægra markaða var greind og stjórnvöldum bent á aðgerðir til þess að efla uppbyggingu og auka samkeppni.

Sjá næstu 50 greinar