Fleiri fréttir

Helgarboðskapur

María Bjarnadóttir skrifar

Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum.

Eigin ábyrgð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur.

Stjórnmál og lygar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti.

Ljótur leikur

Logi Einarsson skrifar

Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að auka jöfnuð landsmanna; eyða fátækt og bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti.

Að fara illa með dýr í friði

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt.

Ekkert að fara

Magnús Guðmundsson skrifar

Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni.

Hin verstu hugsanlegu örlög

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi.

Gengismál í sumarfríi

Guðjón Viðar Valdimarsson skrifar

Við skötuhjúin erum núna stödd í sumarfrí í suðlægum löndum. Við höfum sem slík notið þess mjög hve íslenska krónan er sterk um þessar mundir en jafnvel að teknu tilliti til þess þá er vöruverð hér mun lægra en á Íslandi.

Haustverkin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Á meðan tímarnir breytast og mennirnir með þá er stundum eins og stjórnmálin og stjórnsýslan lúti öðrum lögmálum. Það þarf ekki endilega að vera slæmt en í flestum tilfellum er þó betra að þessir hlutir haldist í hendur.

Um bætur vegna lögregluaðgerða

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Íslensk sakamálalög tryggja þeim einstaklingum sterkan bótarétt sem að ósekju verða fyrir aðgerðum af hálfu lögreglu vegna sakamála.

Næsta skref

Magnús Guðmundsson skrifar

Börnin eru framtíðin, segja stjórnmálamenn á tyllidögum og bæta svo einhverju við um að þess vegna verðum við að gera vel við þau, sjá þeim fyrir góðu atlæti og menntun því lengi býr að fyrstu gerð.

Nýja ferðamannalandið Ísland

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ekkert er að óttast þó við Íslendingar klúðrum ferðamennskunni með verðlagi í ólagi. Ég hef komið auga á nýjan ferðaiðnað sem er bæði umhverfisvænn og gróðavænlegur.

Er best að unna máli?

Eva María Jónsdóttir skrifar

Á meðan fólk með annað móðurmál en íslensku streymir til landsins, til að læra tungumálið og kynnast þeim fornu bókmenntum sem skrifaðar voru á íslensku standa þeir sem hafa íslensku að móðurmáli frammi fyrir því að taka ákvörðun.

Setja þarf skýrar leikreglur um dagdvalir

Pétur Magnússon og Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Í dag eru á höfuðborgarsvæðinu einu nálega tvö hundruð aldraðir með gilt færni- og heilsufarsmat fyrir hjúkrunarrými. Því miður er stór hluti þeirra fastur í legurými á Landspítalanum vegna þess að heppileg búsetuúrræði vantar. Þessir einstaklingar eru of veikir til að geta búið einir heima og komast heldur ekki á hjúkrunarheimili vegna skorts á hjúkrunarrýmum.

Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi.

Heimsendaspámenn og afneitunarsinnar

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Heimsendaspámenn eru þeir þegar þeir lýsa afleiðingum fiskeldis sem eins konar ragnarökum fyrir lífríkið í hafinu. Og svo birtast þeir sem afneitunarsinnar þegar þeir reyna að færa fyrir því rök að uppbygging fiskeldis verði til ógagns fyrir byggðirnar í landinu.

Kerfisbundið niðurrif

Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar

Greinarhöfundur er ellilífeyrisþegi og mín kynslóð og kynslóðin á undan byggðum alla 20. öldina upp innviði samfélagsins. Við komum á almannatryggingakerfi og ýmsum öðrum kerfum til að styðja við þá sem minna máttu sín.

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Íslenska fæðingarorlofskerfið var byggt upp af metnaði en hefur síðan fengið að drabbast niður. Fæðingar­orlofskerfið á að virka hvetjandi á báða foreldra til að eyða tíma með nýfæddum börnum sínum á þessum mikilvæga tíma í þroskaferli þeirra.

Eilíf bið

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er alltaf ánægjulegt að sjá ráðherrra málaflokks bregðast við athugasemdum og gagnrýni eins og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra gerði á Facebook-síðu sinni í kjölfar viðtals við Láru Guðrúnu Jóhönnudóttur í Fréttablaðinu um helgina.

Ábyrgð ríkisins á íþróttahreyfingunni

Bjarni Már Magnússon og Margrét Lilja Guðmundsdóttir skrifar

Áminningarbréf Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til íslenska ríkisins vegna meintra brota Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) á reglum EES-samningsins, um frjálsa för launþega innan EES-svæðisins, hefur verið í brennidepli að undanförnu.

Öfgasinnaðir mammonistar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hagfræðin er að sönnu nytsamleg grein og getur komið að góðu haldi sem hjálpartæki þegar taka þarf ákvarðanir. En hún segir ekki til um rétt og rangt og þegar kemur að náttúrufræðum er Ragnar augljóslega eins og hver annar grillufangari.

Börnin okkar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Á Íslandi ætti ekkert barn að þurfa að búa við efnislegan skort. En því miður er það þó raunin að hér finnast dæmi um sárafátækt og þúsundir barna geta ekki tekið þátt í tómstunda- og íþróttastarfi vegna þess að foreldrarnir eiga ekki peninga nema rétt fyrir fæði, klæði og húsnæði. Þau börn tengjast oft ekki jafnöldrum sínum félagslega, verða út undan og líður illa.

Koffínbörnin

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð.

Tillitslaust bákn

Meðferð krabbameinssjúkra þarf að taka miklum og hröðum breytingum. Strax. Eftir meðferð ætti að taka við orlof, sem mætti líkja við fæðingarorlof. Því þú ert að byggja þig upp aftur til þess að funkera fyrir þig og fólkið þitt. Orlof þar sem þú safnar kröftum að læknisráði. Þess í stað er fólk í fjárhagskröggum og í stöðugri baráttu við kerfið.“

Myglaðir leikskólar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“

Berjumst fyrir jafnrétti með skæruhernaði

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar breska ríkisútvarpið, BBC, var skyldað til að birta lista yfir launahæstu starfsmenn stofnunarinnar var öllum ljóst að uppþot var í vændum. BBC hafði lengi verið gagnrýnt fyrir að greiða helstu sjónvarps- og útvarpsstjörnum sínum ofurlaun að óþörfu. Nú skyldi það staðfest svart á hvítu.

Verðbólga og vísitala eru samofin

Einar G. Harðarson skrifar

Kreppan mikla 1930 var leyst með auknum kaupmætti. Fólk var ráðið í vinnu hjá ríkinu til að vinna verk sem ekki voru til áður.

Óráð

Hörður Ægisson skrifar

Fyrr á árinu skipaði forsætisráðherra verkefnisstjórn sem á að koma með tillögur um endurmat á forsendum peninga- og gjaldmiðlastefnu Íslands. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt stærsta verkefni stjórnvalda. Öllum má enda vera ljóst að núverandi stefna er ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Endurskoða þarf peningastefnuna með hliðsjón af þeirri byltingu sem hefur orðið á grunngerð hagkerfisins, ekki hvað síst vegna tilkomu nýrrar og ört vaxandi gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar.

#dóttir

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus.

Hvað höfum við gert til þess að verðskulda þetta?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fátt er manninum eðlislægara heldur en að líta til fortíðarinnar með tregafullum söknuði en til framtíðarinnar með kvíðablandinni von. Líklega er það vegna þess að fortíðin er skrifað blað og þrátt fyrir öll vandamál hennar þá vitum við að okkur sem einstaklingum og mannkyninu í heild tókst að komast einhvern veginn í gegnum hana. Það sama er ekki hægt að segja um framtíðina; það er ómögulegt að útiloka að hún fari illa.

Gegn hnignun

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Miðað við þá erfiðleika sem fyrstu kynslóðir Íslendinga bjuggu við og það vonleysi sem blasti við þeim vegna náttúruvár og ýmissa áfalla er merkilegt að hér á landi hafi byggst upp og þrifist samfélag.

Aðgreining og mismunun, fyrir hverja og af hverju?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Vísi um að litlu hefði mátt muna, að ung stúlka í hjólastól hefði nærri orðið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli.

Ólíkt hafast ráðherrar að …

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fréttir hafa birst um að Íbúðalánasjóður hyggist selja um 300 íbúðir í eigu sjóðsins á SV-horninu til sveitarfélaga.

Hugrekkið og sannleikurinn

Frosti Logason skrifar

Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt.

Er gengið rétt?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hvenær er gengið rétt og hvenær er gengið ekki rétt? Fari í helvíti sem gengið er rétt. Og þó.

Mannréttindabrot í boði okkar?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Enn einu sinni horfum við upp á ranga ákvörðun yfirvalda þegar kemur að brottvísun fjölskyldu hælisleitenda.

Leyfum samruna Haga og Lyfju

Guðmundur Edgarsson skrifar

Eins og kunnugt er hafnaði Samkeppnisstofnun nýverið samruna Haga og Lyfju. Rökin voru að við samrunann yrðu Hagar helst til fyrirferðarmiklir á heilsu- og snyrtivörumarkaði. Þessi ótti er ástæðulaus. Þvert á móti, líklegt er að samruninn yrði til verulegra hagsbóta fyrir neytendur.

Sjá næstu 50 greinar