Fleiri fréttir

Karlahópar og karlakvöld á Stígamótum

Hjálmar Gunnar Sigmarsson hefur unnið við ráðgjöf hjá Stígamótum í þrjú ár. Hann segir mikilvægt að karlar sem beittir hafa verið kynferðisofbeldi leiti sér hjálpar og brjótist út úr einangrun.

Gleði og sorgir Jógu Gnarr

KYNNING Jón Gnarr sá mikla sögu í skelfilegri lífsreynslu eiginkonu sinnar, Jógu. Hann þurfti þó að ganga lengi á eftir henni til að fá að skrásetja hana. Bókin Þúsund kossar hefur nú litið dagsins ljós og hefur fengið frábærar viðtökur.

Manneskjan þráir aðeins frið

Sýrlenski unglingspilturinn Ishmael spratt ljóslifandi fram í huga rithöfundarins Kristínar Helgu Gunnarsdóttur þegar hún skrifaði nýjustu skáldsögu sína sem byggir á heimildum um afdrif og örlög fólks í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Ishmael er fulltrúi barna í lífshættulegum aðstæðum.

Útlit, virkni og gæði frá ZO•ON

KYNNING ZO•ON er eitt þekktasta útivistarmerki landsins þar sem fjölnota flíkur með mikið notagildi eru í aðalhlutverki. Hulda Karlotta Kristjánsdóttir hönnuður segir fötin frá ZO•ON henta fyrir útivist jafnt sem daglega notkun.

Smart sokkar inn um lúguna

Kynning:Langar þig að eignast fallega, skrautlega og litríka sokka í hverjum mánuði? Smartsocks.is er ný þjónusta á Íslandi sem gengur út á áskrift að sokkum. Nýir sokkar inn um bréfalúguna í hverjum mánuði hljómar spennandi.

Ljómandi, hraust og fögur húð

Húðin verður unglegri, áferðarfegurri, hraustlegri og fylltari eftir dekur, laser-meðferð og upplyftingu hjá húðmeðferðarstöðinni HÚÐIN skin clinic. Þar er hægt að öðlast einkar fagurt og frísklegt útlit fyrir jólin.

Hvað er skrímsli?

KYNNING Gunnar Teodór Eggertsson var að senda frá sér bókina Galdra- Dísa en hún er sjálfstætt framhald af sögunni Drauga-Dísa sem kom út í fyrra.

Jólapartí Stella Artois

KYNNING Stella Artois hélt sitt árlega jólapartí í vikunni. Partíið er haldið til að fagna hátíðarútgáfu Stella Artois í 750 ml flösku.

Einstakur suðupottur

Með tilkomu listahátíðarinnar LungA komst Seyðisfjörður á kortið sem listamekka Íslands utan höfuðborgarsvæðisins.

Íslensk hönnun í bland við heimsfræga klassík

Kynning: Hönnun – Leiðsögn í máli og myndum er vönduð og yfirgripsmikil bók fyrir alla unnendur klassískrar hönnunar. Í bókinni eru fallegar myndir og aðgengilegur texti um alþjóðlega og íslenska hönnun.

Sjá næstu 50 fréttir