Fleiri fréttir

„Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“

„Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show.

„Rétti tíminn til að breyta til“

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er á forsíðu Glamour sem kemur í búðir í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem karlmaður prýðir forsíðu blaðsins en þetta er síðasta blað ritstjórans, Álfrúnar Pálsdóttur.

Hefur haldið sjoppunni opinni í eitt ár

Jason Thompson er eigandi húðflúrstofunnar Black Kross sem verður eins árs næstkomandi laugardag. Jason flutti til landsins árið 2006 frá Bandaríkjunum en þar hafði hann misst allt sitt í fellibylnum Katrínu.

Yrkir ádrepur af ýmsu tagi

Kver um kerskni og heims­ósóma nefnist nýútkomin bók með undirtitlinum ljóð og lausavísur 2014–2018. Höfundur er Helgi Ingólfsson menntaskólakennari.

Auður Íslands

Það er fyrsti viðburður undir nýjum dagskrárlið í húsinu sem ber heitið Auður Íslands, þar sem litið verður til lands, þjóðar og tungu útfrá sjónarhornum náttúruvísinda, félagsvísinda og lista.

Nærmynd af Frey Alexanderssyni: Sáttamiðlarinn í Fellunum

Freyr Alexandersson er aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins og hætti hann á dögunum sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en í gærkvöldi var nærmynd af Frey í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2.

Lof mér að falla með íslenska landsliðinu

Sú venja íslenska karlalandsliðsins að setjast niður daginn fyrir leik að horfa á íslenska kvikmynd breyttist ekki með nýjum þjálfara. Landsliðið horfði á Lof mér að falla fyrir leikinn gegn Svisslendingum.

Jeff Who? með endurkomu

Hljómsveitin Jeff Who? ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsins og þeirra vinsælasta lag Barfly naut gríðarlegra vinsælda og gerir enn.

Ellen kom pari sem hafði misst allt á óvart

Slökkviliðsmaðurinn Eric Johnson var einn af fyrstu viðbragðsaðilum sem mættu á svæðið þegar skógareldur kom upp í Yosemite í Kaliforníu á dögunum og þegar leið á náði eldurinn inn í heimabæ Johnson Redding.

Með níu fermetra auka tjaldherbergi inni í stofu

Í síðasta þætti af Íslandi í dag á Stöð 2 Vala Matt fór í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hjónin Auður Ottesen og Páll Jökull hafa búið til, úr engu, ævintýralegan garð með ætiplöntum, tjörn og fleira skemmtilegu.

Fjör í Feneyjum

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum sem fram fór í vikunni er elsta kvikmyndahátíð í heimi og ein af þeim stóru, ásamt Cannes og Berlín.

Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B

Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York.

Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram

Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna.

London kallar á KALDA

Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir.

Kristjana hitti Edge í París

Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir á RÚV hitti fyrir gítarleikara hljómsveitarinnar U2 í París í kvöld.

Rapparinn Mac Miller látinn

Bandaríski rapparinn Mac Miller, lést í dag á heimili sínu í San Fernando Valley í nágrenni Los Angeles.

Jólasýning Emmsjé Gauta aftur á dagskrá

Það er nú komið á hreint að jólatónleikar Emmsjé Gauta, Julevenner, verða á dagskrá í annað sinn rétt fyrir jól þetta árið. Gauti segir sýninguna vera töluvert öðruvísi þetta árið þó áherslan sé aftur á jólin og það sem jólalegt er. Nýir gestir mæta: Sigga Beinteins, Páll Óskar og Birnir – Aron Can og Salka Sól verða þó á sínum stað.

Sjá næstu 50 fréttir