Fleiri fréttir

Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina

Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum.

Ytri Rangá yfir 4.000 laxa

Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum.

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun

Það bíða eflaust margir eftir því að ganga á fjöll um helgina í leit að rjúpu en á morgun föstudag hefst veiðin.

Ágæt gæsaveiði í Melasveit

Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins.

Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag

Rjúpnaveiði hefst föstudaginn 26. október og eins og síðustu ár eru veiðidagar tólf talsins sem dreifist á fjórar helgar.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði.

Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00.

Lokatölur að koma úr flestum ánum

Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði.

Bara fluga leyfð í Soginu 2019

Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir