Fleiri fréttir

Spennandi stjórnarkjör hjá SVFR í gær

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gær og var að venju vel sóttur en greinilegt var að kosning til stjórnar dró að félaga sem hefði líklega annars ekki mætt.

Nýr leigutaki að Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót er eitt af betri geymdum leyndarmálum laxveiðanna á Íslandi en í gegnum tíðina hefur hópur góðra manna á norðurlandi leigt ánna til eigin nota og lítið sem ekkert af veiðileyfum farið í almenna sölu, enda frábær laxveiði sem fáir hafa viljað gefa frá sér.

Framboð til stjórnar SVFR

Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru.

35 ára afmæli Sportveiðiblaðsins á árinu

Sportveiðiblaðið fagnar 35 ára afmæli sínu á þessu ári en frá upphafi hafa verið gefin út 80 blöð sem unnendur stangveiði hafa ávallt lesið upp til agna.

Fluguhnýtingar í febrúar

Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér.

Gott úrval á stærsta veiðivef landsins

Það styttist heldur betur í að veiðin byrji en fyrstu veiðimennirnir fara að bleyta í færi 1. apríl og það er mikil spenna fyrir komandi sumri.

Sjá næstu 50 fréttir