Fleiri fréttir

Bottast á ráspól í Rússlandi

Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton.

Upphitun: Pressan öll á Vettel

Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir.

Á Vettel möguleika á titlinum?

Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu.

Hamilton sigraði í Singapúr

Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna með því að vinna kappaksturinn í Singapúr.

Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber

Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber.

Sjá næstu 50 fréttir